Bændablaðið - 09.07.2015, Blaðsíða 18

Bændablaðið - 09.07.2015, Blaðsíða 18
18 Bændablaðið | Fimmtudagur 9. júlí 2015 Bændasamtökin voru með kynningarhús á svæðinu og var almenn jákvæðni meðal gesta til íslensks land-búnaðar og var Bændablaðinu einnig vel tekið. Stjórnmálamenn og fjölmiðlafólk kepptu í svokölluðum bubblebolta á Fundi fólksins þar sem hart var barist. Myndir / ehg/VH Almenn jákvæðni gagnvart íslenskum landbúnaði Dagana 11.–13. júní var haldin þriggja daga hátíð í Norræna húsinu, að norrænni fyrirmynd, sem nefndist Fundur fólksins. Þar voru yfir 100 atriði á dagskrá þar sem um 40 félagasamtök tóku þátt. Bændasamtökin voru með kynningarhús á hátíðinni þar sem íslenskum landbúnaði voru gerð góð skil. Það var almenn jákvæðni hjá gestum og gangandi gagnvart bændum og landbúnaði og er það mat þeirra sem tóku þátt í hátíðinni að vel hafi tekist til þetta fyrsta ár sem Fundur fólksins var haldinn hérlendis. /EHG Fulltrúar frá Fésbókarhópnum Jákvæðar hugsanir létu ekki sitt eftir liggja og tóku þátt í Fundi fólksins með augum bjartsýninnar. en sú varð raunin við Norræna húsið á dögunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.