Bændablaðið - 09.07.2015, Qupperneq 18

Bændablaðið - 09.07.2015, Qupperneq 18
18 Bændablaðið | Fimmtudagur 9. júlí 2015 Bændasamtökin voru með kynningarhús á svæðinu og var almenn jákvæðni meðal gesta til íslensks land-búnaðar og var Bændablaðinu einnig vel tekið. Stjórnmálamenn og fjölmiðlafólk kepptu í svokölluðum bubblebolta á Fundi fólksins þar sem hart var barist. Myndir / ehg/VH Almenn jákvæðni gagnvart íslenskum landbúnaði Dagana 11.–13. júní var haldin þriggja daga hátíð í Norræna húsinu, að norrænni fyrirmynd, sem nefndist Fundur fólksins. Þar voru yfir 100 atriði á dagskrá þar sem um 40 félagasamtök tóku þátt. Bændasamtökin voru með kynningarhús á hátíðinni þar sem íslenskum landbúnaði voru gerð góð skil. Það var almenn jákvæðni hjá gestum og gangandi gagnvart bændum og landbúnaði og er það mat þeirra sem tóku þátt í hátíðinni að vel hafi tekist til þetta fyrsta ár sem Fundur fólksins var haldinn hérlendis. /EHG Fulltrúar frá Fésbókarhópnum Jákvæðar hugsanir létu ekki sitt eftir liggja og tóku þátt í Fundi fólksins með augum bjartsýninnar. en sú varð raunin við Norræna húsið á dögunum.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.