Morgunblaðið - 29.08.2015, Page 36

Morgunblaðið - 29.08.2015, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 2015 Icelandair leitar að öflugum starfsmanni til að stýra áhafnadeild. Áhafnadeild sér um gerð vinnuskráa, dagleg samskipti við áhafnir og uppsetningu þjálfunar. Þá sér áhafnadeild um hótelsamninga fyrir áhafnir, farmiðaútgáfu og ýmsa útreikninga vegna áhafnaþarfar. Áhafnadeild er bæði með starfsstöð í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli. STARFSSVIÐ:  Dagleg stjórnun deildarinnar og starfsmannamál  Skipulag áhafna til að mæta þörf hverju sinni  Samskipti við viðskiptavini flugdeildar  Stjórnun umbótaverkefna deildarinnar  Samskipti við stéttarfélög áhafna HÆFNISKRÖFUR:  Háskólamenntun sem nýtist í starfi  Leiðtogahæfileikar, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð  Reynsla af stjórnun verkefna  Þekking og reynsla af störfum flugfélaga er æskileg  Færni í almennum samskiptum og samvinnu  Mjög góð enskukunnátta er nauðsynleg  Góð tölvufærni  Jákvætt hugarfar, frumkvæði og rík þjónustulund Nánari upplýsingar veita: Hilmar Baldursson, flugrekstrarstjóri I hba@icelandair.is Kristín Björnsdóttir, mannauðsstjóri aðalskrifstofu I starf@icelandair.is Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 8. september 2015. FORSTÖÐUMAÐUR ÁHAFNADEILDAR Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi sem hefur áhuga á krefjandi verkefnum í hröðu og síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi. Grunnskólinn á Ísafirði Grunnskólakennara vantar í námsver skólans. Nánari upplýsingar á www.isafjordur.is. The European Free Trade Association (EFTA) is an intergovernmental organisation set up for the promotion of free trade and economic integration to the benefit of its four Member States: Iceland, Liechtenstein, Norway and Switzerland. The Geneva office of the EFTA Secretariat supports the EFTA Council and supplies services related to free trade agreements with countries outside the European Union. We are currently looking for a highly motivated and qualified candidate to fill the following vacancy in Geneva: Officer in the Trade Relations Division For further information and a description of the position, please consult http://jobs.efta.int and use the EFTA e-recruitment tool to complete and send in your application. This position is open for nationals of the EFTA Member States. Please note that only applications received via our web tool will be considered. Deadline for submission of applications: 27 September 2015. VA 06/2015 Atvinnuauglýsingar 569 1100 Vegna aukinna umsvifa hjá GKS innréttingum óskum við eftir að ráða sölufulltrúa/vöru- stjóra yir nýtt svið í fyrirtækinu. Um er að ræða starf með spennandi verkefnum framundan við að byggja upp þekkt vörumerki hjá einu stærsta innréttingafyrirtæki landsins. Æskilegt er að viðkomandi sé menntaður innanhússarkitekt eða með þekkingu á innréttingamarkaðnum, mikla samskiptahæfni, drifkraft og brenn- andi áhuga á sölu og markaðsmálum. Um er að ræða 50% stöðugildi. Umsóknir skal senda á Arnar Aðalgeirsson á netfangið arnar@gks.is fyrir 13. sept 2015. Innréttingar Sölufulltrúi Viltu í samstarf frá Danmörku? Get tekið að mér áhugaverð og gefandi verkefni í Danmörku og suður-Svíþjóð, með búsetu í DK. Fyrirspurnir sendist á box@mbl.is merktar: ,,D - 25925”. Fullum trúnaði heitið. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.