Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 171
149
Karlar Konur
1901—1910 1112 700
1890—1901 1127 1605
1880—1890 .... 2960 3312
Það sem einkum virðist hafa dregið úr tölu karla á móts við konur éru
slysfarirnar, sem hjer kveður meira að en víða annarsstaðar, og einkum koma nið-
ur á karlmönnunum. Af slysförum hafa dáið :
Ivarlar Konur Alls
1891-1901 (11 ár) .. 848 60 908
1902—1910 (9 ár) 50 677
Samtals.. 1475 110 1585
A þeim 20 árum, sem hjer um ræðir, hafa slysfarir verið
liðari meðal karla en kvenna.
Hlulfallið milli karla og kvenna var þannig í sveitum og bæj
13—14 sinnum
um árið 1910 :
Karlar Konur Karlar af 1000
Reykjavík........................ 5166 6434 445
Aðrir bæir....................... 7553 8311 476
Sveit........................... 28386 29333 492
Á öllu landinu.. 41105 44178 483
I sveilunum er langminstur munur á tölu karla og kvenna, en þó eru kon-
ur þar einnig í meiri hluta. Aftur á móti er munurinn langmestur í Reykjavík,
þar sem af 1000 manns eru aðeins 445
Tafla VI. lcarlar, og hefur þessi munur aukisl
mikið á síðari árum, þvi að 1901 voru
þar af hverjum 1000 manns 464 karlar.
í öðrum bæjum en Reykjavík er hlut-
fallið milli karla og kvenna aftur á
móti nokkru nær því sem er í sveitum,
en þó vantar mikið á, að karlar sjeu
þar tiltölulega jafnmargir sem í sveituni.
Stafar þetta af því, að miklu meir hefur
kveðið að flutningi kvenna heldur en
karla til bæjanna og einkum til höfuð-
staðarins.
Hlutfallið milii tölu karla og kvenna
á ýmsum aldri sjest á töflu VI.
Þegar lilið er á landið í heild sjesl,
að þrátt fyrir það, þótt fleiri sveinar
fæðist heldur en meyjar eru karlar að
eins á aldursskeiðinu innan við tvítugt
nokkru fleiri en konur, en úr því verða
konur í meiri hluta og það æ meir sem
á liður æíina. Þegar komið er yfir
áttræðisaldur er hlulfallið milli tölu
karla og kvenna orðið þannig, að karl-
ar eru aðeins tæpur þriðjungur allra á
Af hverjum 1000 manns
voru karlar
lionunes suriOOO
lí)10 1001
gg 2 c * •o o
_ o O í3 ■«= S 5
Aldur áge - ’a e3 ■s « ; §1“ — o <
Innan 5 ára •. 506 519 516 506
5—10 ára 514 513 513 503
10—15 — 480 513 507 509
15-20 — 462 512 502 514
20-25 — 400 527 493 484
25-30 462 500 490 472
30-35 473 477 476 476
35-40 _ . 457 478 473 471
40-45 — 465 469 468 470
45—50 — ... 444 470 465 461
50 —55 — 412 461 451 449
55—60 — 403 461 450 430
60—65 — 392 454 442 421
65—70 — . 292 422 398 383
70—75 — 318 391 384 399
75—80 — ... 319 369 360 380
80 ára og eldri 260 337 328 341
Alls.. 454 490 483 479