Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 15
XIII
Árið 965 (fcUlardálksáætlunin)
60000
— 1096 (Bændalal Gizurar biskups þcirra cr
pingrararkaupi áttu að gegna)
77520
— 1311 (skattbændatal sama ár)
72Í28
1402 kemur »Svarli dauði« og með
honum ákallegur manndauði, sem líkleg-
ast hefur kostað þriðja livert mannsbarn
á landinu Iílið. í strjálbygðu landi fellur
færra fólk í drepsóttum, en þar sem þjett-
býlið er. Hafi fólksfjöldinn verið 72000
manns 1402, eða litið meira, er liklegt að
»fyrri plágan« hafi komið mannfjöldanum
hjer niður fyrir 50000 manns, og að »síð-
ari plágan« árin 1492—95, sem var skæð
bólusótt, hafi lelt annað eins og hin fyrri.
Eftir 1670 vita menn oft með nákvæmni,
hve margt fólk hefur verið á landinu.
Milli 1670—80 hefur manntal Þorleifs
lögmanns Korlssonar farið fram, þótt
handrit af því sje ekki til svo menn viti.
Hannes biskup Finnsson sýnir fram á
að það komi mjög vel heim við mann-
talið 1703. I5ó er það fólksfjöldinn einn
sem það gjörir. Heimilatalan sýnist ann-
aðhvort liafa verið of lág hjá lögmann-
inum, eða þá að Jón sýslumaður Jak-
obsson liefur ekki inunað hana cins ná-
kvæmlega og fólksfjöldann. Ilcimilalalan
hefði ált að vera nær 7500 en 7000, eða
svo sýnist nú. Líklegt er að einhverjum
þyki of djúpt tekið í árinni, að kalla
manntal þetla áreiðanlegt, því það er
skrifað upp eflir minni Jóns sýslumanns.
En hvernig er íslendingabók Ara fróða
til orðin? Mest af henni er skrifað upp
eftir minni eldri manna er söguritarinn
hefur lalað við. Mannfjöldi á landinu var
1670—80 (7000 hcimili) lilið yfir
60000
Næst cr manntal þcirra Árna Magnússonar
og Páls Vidalins páskanótlina 1703, cn þá
voru á landinu 7537 heimili
50444
Næsta manntal eftir þelta gelur Ilannes
biskup Finnsson um (Lærd.list.fjelr. 14.
h. bls. 114 neðanmáls) og segir að 1750
hafi mannfjöldinn verið á landinu:
í Skálholtsbiskupsdæmi........ 36800
og í Hólabiskupsdæmi.......... 13900 5070O
I’etla manntal er auðsjáanlega tekið eftir
prestaskýrslum af öllu landinu, sem bisk-
uparnir hafa látið laka, og Hannes Finns-
son telur það áreiðanlegt.
Eflir 1750 hefur stjórnin látið taka öll
manntölin sem haldin hafa verið og
mannfjöldinn verður eftir þeim þessi:
Fólkstalið 15. ágúst 1769
46201
1. febrúar 1801
47240
2. fcbrúar 1835
56035
2. nóvembcr 1810
57094
1. fehrúar 1850
59157
1. október 1860
06987
1. októbcr 1870
09763
1. október 1880
72444
1. nóvcmbcr 1890
701427
1. nóvembcr 1901
78470
1. desembcr 1910
85183
Frá 1400 —1800 gengur fólksfjöldinn
upp og niður bæði hjer og í öðrum lönd-
um. Sóttvarnir voru óþektar þar eins
og hjer. Hungurvofan sýndi sig hjá
öðrum þjóðum eins og hjer, en kom
oftar hjer við. Eflir að samgöngurnar
eru komnar í golt horf annars staðar ílýr
sá vágestur at bygðu bóli, nema útjaðra
slórbæjanna. Göngur gufuskipa til ís-
lands hafa haldið matar og vistaskorli
hurtu hjeðan frá fyrstn byrjun þeirra,
og bingað til, nema hvað þau komust
ekki að norðurlandi sumarið 1882. Þólt
ís hanni siglingar að norðurlandi getur
innlend stjórn bjargað því frá hungur-
dauðanum. Með símskeyti má panta