Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 214
192
fleiri aðfluttir úr Kjósarsj'slu, Vestur-Barðastrandarsýslu og Suður-Múlasýslu heldur
en þar eru fæddir, en þó einkum langtum fleiri úr kaupstöðunum. Sýnir þetta,
að kaupstaðirnir og þessar sýslur liafa verið nokkurskonar millislöðvar á leið-
inni til Reykjavíkur, sem tekið hafa við fólki annarsstaðar trá, sem síðar hefur
flust til Reykjavíkur.
VI. Hciinili og íbxiðarhús.
Ménages et maisons habitées.
Tala heimila í hverri* sókn og prófastsdæmi er sýnd í 1. töflunni hjer
að framan (bls. 1—8), en í 18. og 19. töflunni (bls. 130—133) er þeim skift eftir
stærð í bæjum og sveit innan hvers Iandsfjórðungs og sýslu.
Á landinu voru alls við mannialið 1910 14725 heimili. Þar með eru taldar
stofnanir, sem liafa sameiginlegt mötuneyli fyrir fólk, sem í þeim dvelur, svo sem
skólar, spítalar o. fl. í flestum slíkum stofnuuum er miklu fleira fólk heldur en
alment gerist á heimilum. f*egar heimilastærðin hefur verið athuguð hafa því verið
dregnar frá allar slikar stofnanir o. þ. h., er löldust sem heimili, með 10 inanns og
þar yfir, og verða þá eftir eiginleg heimili á landinu 14709 með 84507 manns.
Stofnanir o. þ. h. með 10 manns
latla XXXVII. 0g þar yp]r voru.
Skólar............. 9 með 320 manns
Spítalar........... 4 — 264 —
Hegningarhús...... 1 — 13 —
Veitingahús........ 1 — 26 —
Skip............... 1 — 53 -t-
Samtals 16 með 676 manns
Skip það, sem hjer um ræðir,
var »Sterling« og var það talið á
Patreksfirði.
Einstaklingar voru taldir sem
sjerstakt heimili, ef þeir liöfðu mat
lijá sjálfum sjer, en annars í heiin-
ili með fjölskyldu þeirri, er þeir
bjuggu hjá. Einstaklingar er töld-
ust sjerstakt heimili voru alls 644,
þar af voru fram undir þrír fjórðu
hlular konur, en karlar rúml.
fjórði lilutinn. Svo sem sjá má
á töflu XXXVII voru 2 manna
heimilin 1429 eða tæpl. tíundi
liluti heimilanna. Flest voru 4
manna heimilin, 2013 eða tæpl.
14°/o af heimilunum, og litlu færri 5 manna, 3 manna og 6 manna heimili.
Alls var rúml. helmingur heimilanna 3—6 manna heimili, og voru í þeim tveir
Stærð heimila Tnla heimila ménagcs Af þúsundi sur 1000 Manns pers. Aí þúsundij surlOOO
ménages á membres 1 manns 644 43,8 644 7,o
2 manna 1429 97,2 2858 33,8
3 1884 128,1 5652 66,9
4 — 2013 136,8 8052 95,3
5 — 1918 130,4 9590 113,6
6 — 1736 118,o 10416 123,3
7 — 1424 96,8 9968 U8,o
8 — 1081 73,5 8648 102,3
9 — 858 58,3 7722 91,4
10 — 576 39,2 5760 68,1
11 — 364 24,8 4004 47,4:
12 — 279 19,o 3348 39,6 |
13 — 165 11,2 2145 25,4
14 106 7,2 1484 17,o
15 — 74 5,0 1110 13,i
16 — 47 3,2 752 8,9
17 — 28 1,2 476 5,6
18 — 26 1,8 468 5,5
19 — 12 0,8 228 2,7
20 — 8 0,5 160 1,2
Yfir 20 manna 37 2,5 1022 12,1
Alls total. 14709 lOOO.o 84507 1000,o