Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 214

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 214
192 fleiri aðfluttir úr Kjósarsj'slu, Vestur-Barðastrandarsýslu og Suður-Múlasýslu heldur en þar eru fæddir, en þó einkum langtum fleiri úr kaupstöðunum. Sýnir þetta, að kaupstaðirnir og þessar sýslur liafa verið nokkurskonar millislöðvar á leið- inni til Reykjavíkur, sem tekið hafa við fólki annarsstaðar trá, sem síðar hefur flust til Reykjavíkur. VI. Hciinili og íbxiðarhús. Ménages et maisons habitées. Tala heimila í hverri* sókn og prófastsdæmi er sýnd í 1. töflunni hjer að framan (bls. 1—8), en í 18. og 19. töflunni (bls. 130—133) er þeim skift eftir stærð í bæjum og sveit innan hvers Iandsfjórðungs og sýslu. Á landinu voru alls við mannialið 1910 14725 heimili. Þar með eru taldar stofnanir, sem liafa sameiginlegt mötuneyli fyrir fólk, sem í þeim dvelur, svo sem skólar, spítalar o. fl. í flestum slíkum stofnuuum er miklu fleira fólk heldur en alment gerist á heimilum. f*egar heimilastærðin hefur verið athuguð hafa því verið dregnar frá allar slikar stofnanir o. þ. h., er löldust sem heimili, með 10 inanns og þar yfir, og verða þá eftir eiginleg heimili á landinu 14709 með 84507 manns. Stofnanir o. þ. h. með 10 manns latla XXXVII. 0g þar yp]r voru. Skólar............. 9 með 320 manns Spítalar........... 4 — 264 — Hegningarhús...... 1 — 13 — Veitingahús........ 1 — 26 — Skip............... 1 — 53 -t- Samtals 16 með 676 manns Skip það, sem hjer um ræðir, var »Sterling« og var það talið á Patreksfirði. Einstaklingar voru taldir sem sjerstakt heimili, ef þeir liöfðu mat lijá sjálfum sjer, en annars í heiin- ili með fjölskyldu þeirri, er þeir bjuggu hjá. Einstaklingar er töld- ust sjerstakt heimili voru alls 644, þar af voru fram undir þrír fjórðu hlular konur, en karlar rúml. fjórði lilutinn. Svo sem sjá má á töflu XXXVII voru 2 manna heimilin 1429 eða tæpl. tíundi liluti heimilanna. Flest voru 4 manna heimilin, 2013 eða tæpl. 14°/o af heimilunum, og litlu færri 5 manna, 3 manna og 6 manna heimili. Alls var rúml. helmingur heimilanna 3—6 manna heimili, og voru í þeim tveir Stærð heimila Tnla heimila ménagcs Af þúsundi sur 1000 Manns pers. Aí þúsundij surlOOO ménages á membres 1 manns 644 43,8 644 7,o 2 manna 1429 97,2 2858 33,8 3 1884 128,1 5652 66,9 4 — 2013 136,8 8052 95,3 5 — 1918 130,4 9590 113,6 6 — 1736 118,o 10416 123,3 7 — 1424 96,8 9968 U8,o 8 — 1081 73,5 8648 102,3 9 — 858 58,3 7722 91,4 10 — 576 39,2 5760 68,1 11 — 364 24,8 4004 47,4: 12 — 279 19,o 3348 39,6 | 13 — 165 11,2 2145 25,4 14 106 7,2 1484 17,o 15 — 74 5,0 1110 13,i 16 — 47 3,2 752 8,9 17 — 28 1,2 476 5,6 18 — 26 1,8 468 5,5 19 — 12 0,8 228 2,7 20 — 8 0,5 160 1,2 Yfir 20 manna 37 2,5 1022 12,1 Alls total. 14709 lOOO.o 84507 1000,o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.