Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 13
með þólt stórar gloppur sjeu í þær. Fyrir Ijeð sem til þeirra var varið, voru engin líkindi til að meira gæti fengist, en feng- ið er. — Auk þessara tveggja manna sömdu þeir Ólafur Pálsson, síðar dómkirkjuprestur, Halldór Guðmundsson, síðar skólakenn- ari, Magnús Slephensen, siðar landshöfð- ingi og Westergaard, danskur maður í stjórnardeildinni, skýrslur um landshagi. þegar Bókmentafjelagið hætli að gefa úl Landshagsskýrslur 1875, var það starf lagt undir skrifstofu iandshöfðingja. Fyrstu árin var litið unnið að því verki. Fjár- veilingin voru einar 300 kr., og fyrir þær var sára lítið gjört. Að undirlagi Arn- ljóts Ólafssonar var fjárveitingin hækkuð siðar uppí 50 kr. fyrir örkina til þess að fá skýrslurnar samdar, og af því leiddi að skýrslurnar fóru að koma út 1882, og því var haldið áfram þólt fjár- veilingin væri færð niður i 40 kr. fyrir örkina. I5eir sem unnu að samningu þessara skýrslna, voru fyrst og fremst þáverandi landritarar, Jón Jónsson (frá Álaborg), Jón Jensson yfirdómari, Hannes Hafstein ráðherra og Jón Magnússon bæjarfógeti. Jeg byrjaði þegar eftir 1880, og hef unnið að þvi við og við til þessa. Miklu fleiri verður að nefna en þessa menn. Sighvatur Bjarnason bankastjóri vann lengi að skýrslugjörð, einkum verslunarskýrslum. þórður Jensson, Pjetur Zóphóníasson, Sigurður Briem og Vilhjálmur Briem unnu að ýmsum skýrslum um landshagi fyrir landshöfðingjadæmið. Eftir að III. skrif- stofa í Sljórnarráðsins lók við útgáfunni, hafa unnið að skýrslugjörð Eggert Briem skrifslofusljóri, Klemens lónsson landrit- ari, cand. polit. þorsteinn þorsteinsson, sem nú er hagstofustjóri, cand. polit. Georg Ólafsson, cand. philos. Páll Eggerl Ólason og cand. philos. Pjetur Hjaltested. Utan Stjórnarráðsins hefur landlæknir Guðmundur Björnsson gefið úl heilbrigðis- skýrslur árlega, og ritsímastjórnin skýrsl- ur um ritsímann. þess verður að geta hjer, að árið 1910 kom út ritgjörð prófessors Björns M. Ólsens um skattbændatal 1311 (Safn lil sögu íslands IV. 4.) ítarleg og röksludd ritgjörð um fólksfjöldann á landinu. Þar sem jeg kann engin rök að rekja móli því sem prófessorinn heldur fram, þá liafa getgátur hans verið teknar upp í II. kafia formála þessa. 1907 gaf Hagstofan í Kaupmannahöfn út útdrált úr Landshagsskýrslum vorum, sem eiginlega átti að vera einskonar hand- hók fyrir danska þingmenn. Ríkisþingið hafði veilt 7000 kr. til útgáfunnar. Ritið heitir: »Sammendrag af Statistiske Op- lysninger om Island« og eru 72 síður. Það er snildarlega samið, og hvergi er hlaupið yfir neitt frá síðari árum, sem hjer hefur verið gefið út. í formálanum fyrir því er sagður kostur og löstur á Landshagsskýrslum vorum. Jeg vil vísa til þess dóms, í stað þess að fara að dæma um skýrslurnar eftir 1875 sjálfur. En vil að eins geta þess, að fyrir þá borgun, sem fengist hefur fyrir vinnuna, er ekki unt að fara út í neinar verulegar liagfræðilegar ransóknir. Það hefði verið sama sem að vinna fyrir ekkert. Fjár- veitingarvaldið liefur að minsta kosti fengið svo góðar skýrslur fyrir framlög sín, sem það gal búist við að fá. Margur maðurinn álilur að hagskýrslu- gjörð sje mesla leiðindaverk, en það er alls ekki svo, þegar sá senr verkið vinnur, fer að sjá lífið, sem liggur falið hak við tölurnar. Verkið er þá líkast vinnu Iækn- isins, sem þreifar á lífæðinni lil að kynna sjer ástand þess, sem hann er sóttur til. Sá er einn munurinn, að liagfræðingur þreifar á lifæð þjóðarinnar, til þess að komast fyrir, og skýra frá því, hvernig lienni Iíði. Það vekur gleði ef ástandið er gott, en hrygð sje það ílt. Frá 1880 lil 1912 eru það ein tvö tímabil, en bæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.