Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 164

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 164
144 eftir því, hve margir fæðast og deyja) hefir verið tiltölulega heldur minni 1901—1910 lieldur en á næsta áralug á undan. Þótt mannfjölgunin á landinu í heild sinni sje mjög lík á tveim síðustu ára- tugunum, kemur allmikill mismunur í ljós þegar litið er á landsfjórðungana. Árleg fjölgun að meðallali var: 1890—1901 1901-1910 Á Suðurlandi 2,02 »/o - Vesturlandi ... 1,27- 0,74 — - Norðurlandi 0,43 — - Austurlandi -J-0,90 — Á öllu landinu .... 0,92 »/o 0,91 »/o Hjer kemur fram greinilegur munur milli Suðurlands annarsvegar og hinna landsfjórðunganna allra hinsvegar. Á fyrra tímabilinu var vöxtur mannfjöldans langlum meiri í þeiin heldur en á Suðurlandi, en á síðara tímabilinu aflur á móti miklu minni. Vöxturinn i hinum fjórðungunum var líka óvenjumikill 1890—1901 og fylti hann upp í skarð það, sem þar liafði orðið á næsta áratugnum á undan (1880—1890), því að mannfækkunin þá kom einungis niður á Norður- og Vestur- landi, en Austurland stóð í slað að heita málti. Á Suðurlandi var vöxtur mann- fjöldans aftur á móti álika mikill á háðum áratugunum fyrir og eftir 1890. Er Suðurland eini fjórðungurinn þar sem fólkinu hefir stöðugt fjölgað frá einu mann- tali til annars. Yfirleilt liefur mannfjölgunin á Suðurlandi verið nokkuð jöfn fram að síðasta áratug, en þá kemur stórt stökk, því að mannfjölgunin er þá ferföld á við það sem hún var á tveim næstu áralugununi á undan. Hinn mikli vöxlur Suðurlands á síðuslu árum stafar að mestu af vexli Reykjavikur. Síðasta áratuginn (1901 —1910) fjölgaði fólkinu á Suðurlandi alls um 19,:i°/'o eða lijerumbil um Vs á rúmum 9 árum, þar sem fólkinu á Vesturlandi á sama tima fjölgaði að eins um 6,o°/o og á Norðurlandi um 4°/o, en fækkaði á Austurlandi um 7,o0/o. Þegar litið er á einstakar sýslur og kaupstaði sjest, að mannfjölgunin á síð- asta áralugnum (1901 —1910) er tiltölulega langmest í kaupstöðunum yfirleitt. Af kaupstöðunum hefur Hafnarfjörður vaxið lillölulega mest, um 158,a°/o:), þar næst Reykjavík um 73,«%, en minst Seyðisfjörður um 10,3%. Af sýslunum hefir einungis Veslmannaeyjasýsla vaxið tillölulega meir en Reykjavík á þessu árabili, þar sem mannfjöldinn hefur töluvert meir en tvöfaldast (aukning 117,3%). En aðgætandi er, að Vestmannaej'jar má að mestu skoða sem verslunarstað og eru því að þessu leyti fremur saman berandi við kaupslaðina heldur en sýslurnar. í einungis einni ann- ari sýslu hefur fjölguniu numið meir en 10%, í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu (13,4%) og í einni sýslu, Norður-ísafjarðarsýslu, hefir fólkinu fjölgað um 6,9% á þessum árum. í háðum þessum sýslum eru verslunarstaðir, sem vaxið hafa mjög örl og er einsætt, að fjölgunin stafar frá þeim. í Snæfellsnessýslu eru nú 3 versl- unarstaðir með meir en 300 íbúa, Stykkishólmur, Ólafsvík og Hjallasandur, og þrátt fyrir það, að fólki liefur fækkað í Ólafsvík, liafa hinir vaxið svo, að þeir valda allri fjölguninni í sýslunni, því að mannfjöldinn í sýslunni utan þessara verslunarstaða liefur lijerumbil staðið í stað. í Norður-ísafjarðarsýslu er kominn stór verslunar- 1) Hjer cr núðað við mannfjöldann i Ilafnarfirði 1901 samkv. prestamanntalinu það ár, því að talan sem tilfærð er i athugasemdunum við aðalmanntalið það ár mun vera of lág um 100 manns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.