Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 211
189
Hjer á undan hefur að eins verið farið út í aðalniðurstöðuna af flutning-
unum, en liún er fram komin bæði við innflutning og útflutning og nokkuð af þess-
um flutningum hefur jafnast upp og kemur þvi ekki fram í endanlegu útkomunni.
Af íbúum kaupstaðanna, sem fæddir voru innanlands, voru rúml. 2/s hlutar eða
10757 manns fæddir utan kaupstaðanna, en aftur á móti dvöldu utan kaupstaðanna
1214 manns, sem fæddir voru í kaupstöðunum, og er það ekki nema tæpl. 2°/o af
af íbúunum utan kaupstaðanna, sem fæddir eru innanlands. Sýnir það, hve kaup-
staðina hefur munað miklu meira um innflutninginn lieldur en landið utan kaup-
staðanna, enda eru þeir fólksfærri. Sje aftur á móti tala þeirra burtförnu miðuð við
tölu þeirra, sem fæddir eru í kaupstöðunum og utan kaupslaðanna verður aftur á
móti fólksmissirinn nokkuð líkur, jafnvel liltölulega heldur meiri í kaupstöðunum
(1572%. en 14°/o utan kaupstaðanna). í löflu XXXIII (bls. 187) sýnir 4. og 5.
dálkur live mikið hver kaupstaður og hver fjórðungur (utan kaupstaðanna) hefur
fengið af fólki frá öðrum stöðum landsins og hve mikið þeir liafa mist burtu til
annara staða á landinu. 7. og 8. dálkurinn sýna jafnframt með hlutfallstölum, hve
miklum hluta þeir aðflullu nema af íbúunum á hverjum stað, sem innanlands eru
fæddir, og live miklum hluta þeir burtförnu nema af þeim, sem fæddir eru á liverj-
um stað. Tölur þessar sýna, að Reykjavík hefur mist tiltölulega færra af fóllti til
annara staða á landinu lieldur en hinir kaupstaðirnir (tæpl. >/5 af þeim, sem þar
eru fæddir, en hinir frá rúnil. fjórðungi til rúml. þriðjungs). Suðurland hefur mist
tæpl. l/i þeirra, sem þar eru fæddir, allir liinir fjórðungarnir liltölulega mildu
minna (15 — 16°/o). Að Suðurland er hæst stafar af þvi, að Reykjavík hefur dregið
langmest til sín þaðan. Að hver kaupstaður og fjórðungur liefur mist tiltölulega
fleira fólk við burtflutning heldur en allir kaupstaðirnir í heild sinni stafar af því,
að mikið af ílutningunum er frá einuin kaupstað til annars og einum fjórðungi til
annars og hverfur þvi við samanburð á kaupstöðunum í heild sinni og landinu
utan kaupslaðanna. Þó að kaupstaðirnir liafi fleslir mist í burtu tiltölulega fleira
fólk lieldur en fjórðungarnir (ulan kaupstaðanna) hafa þeir fengið miklu ileira fólk
í staðinn en fjórðungarnir aftur fált, svo að útkoman verður samt sú, að kaupstað-
irnir hafa mikinn vinning, en fjórðungarnir tap, eins og áður er sýnt.
Töluvert minna er um ílutninga milli fjarlægra hjeraða, heldur en nágranna-
hjeraða. Af öllum, sem fæddir voru innanlands, dvöldu
í sömu sýslu eöa kaupstað sem peir voru fæddir i . 57625 68,4°/o
annarsstaöar í sama landsfjórðungi................ 18487 22,o -
í öörum landsfjórðungum........................... 8121 9,c -
Samtals.... 84243 100,0-
Rúmlega tveir þriðjungar þeirra, sem fæddir eru innanlands, eru kyrrir í
sömu sýslnnni eða kaupstaðnum, sem þeir eru fæddir i, rúml. fimti hlutinn flyst í
nálægari hjeruðin, en einungis tæpl. V10 > aðra landsfjórðunga.
Fæðingarstaðir manna sýna, hvaðan þeir eru upphaflega komnir, en á
milli geta Iegið margir flutningar, sem ekkert sjest um af fæðingarslöðunum, Um
síðasta flutninginn voru menn spurðir á manntalsskránum, bæði um síðasta
dvalarstað og f 1 u t n i n gs á r ið, og hafa þessi atriði sjerstaklega verið rann-
sökuð að því, er Reykjavík snertir. Er niðurstaðan af því sýnd í töflu XXXV.