Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 18
XVI »fróðleikur, sem þörf er á, en Hag- »fræðisskrifstofan (Stalislisk Bureau) i »Kaupmannahöfn sje upp hjeðan leysl »af þeim slarfa«. Ályktunin var samþykt í neðri deild og afgreidd til stjórnarinnar frá þinginu. Nokkrar brjefaskriftir urðu milli sljórn- arráðs íslands og fjárinálastjórnarinnar í Khöfn. Fjármálastjórnin lijelt þvi fram fyrst og freinst, að hjer hefði ált að lelja fólkið á sama ári, sem manntalið færi fram í Danmörku, árið 1911, en lijer hafði verið álilið hentara að lelja fólkið 1. des. 1910, þann dag mundi verða almennust lieimavera á landinu. Fjármálastjórnin kvað manntalið alt af hafa verið sam- eiginlegt mál fyrir ísland og Danmörku, og besl yrði unnið úr því af Hagstofunni dönsku, og fór fram á að skýrslurnar yrðu sendar til Hafnar. Hjeðan var því svarað, að alþingi hefði lagt fyrir stjórn- ina að láta vinna úr manntalinu lijer á landi, og að sljórnin vildi ekki láta und- ir höfuð leggjasl að gjöra vilja alþingis, en skýrslurnar skyldu verða lánaðar til Hafnar, þegar búið væri að vinna úr þeim. — t*ar við sat svo í það skiftið. Fjármálastjórnin hefur ekki siðan farið fram á að manntalsskýrslurnar yrðu sendar til Hagstofunnar í Khöfn, cn hún liefur sent hingað mannlalsskýrslurnar 1. nóv. 1901, sem hjer er skoðað sem merki þess, að hún ætli sjer ekki að fá mann- talið 1910. Eyðublöðin undir manntalið 1910 voru með þessum undantekningum eins úr garði gjörð og eyðublöðin 1901. 1° var beðið um lýsingu á bj'ggingarlagi og bygg- ingarefni liúsa og bæja. Skýrslan um það er prentuð í Lbsk. 1912 bls. 1—21. 2° Var í fyrsla sinni spurt um livern dag mánaðar hver manneskja væri íædd, og Eiríkur prófessor Briem fenginn til að gjöra töflu yfir það, á hvern mánaðardag, sá eða sá vikudagur i velri eða sumri hefði borið i því nær heila öld. Tallan var á öftustu sí&unni á teljarasluánni, og það er einkennilegt fyrir fróðleikslöngun manna, að taflan var oftast nær skorin aflan af teljaraskránni, því síðara blað- ið var að jafnaði óþarft að senda aftur. 3° Þá var í kaupstöðunum spurt um hve inörg lierbergi heimilið liefði til umráða, lil að geta sjeð húsakost kaupstaðarbúa, því liann er oft svo ónógur og lítilfjör- legur í öðrum löndum, aö heilsu manna er hælta búin af því. Sljórnin fjekk cand. polit. Georg Olafs- son til að slanda fyrir því, að vinna úr manntalinu. í febrúar 1911 var sett upp skrifstofa í Alþingishúsinu, og vinnan byrjuð með því, að ganga í gegnum skýrslurnar, að telja þær saman og að- gæta hvað vantaði. Framan af fór nokkur tími í fyrirspurnir út um alt land, og innköllun á ýmsu sem vant- aði. Við manntal þetta var í fyrsta sinn notuð sú aðferð að færa allar upplýsing- ar um hvern einstakling úr manntals- skránuin inn á talningarseðla. Þessi að- ferð hefur þann kost í för með sjer, að vinna má úr upplýsingum þeim, sem í mannlalsskránuin felast á miklu hag- kvæmari og margvislegri liált heldur en að nolast eingöngu við sjálfar manntals- skrárnar. Aðalslarf skrifslofunnar var að undjrbúa manntalsskrárnar undir inn- fæislu á talningarseðlana, því næst að innfæra upplýsingarnar á talningarseðl- ana, og loks að raða þeim og telja þá á misinunandi hált eftir því hverra upplýs- inga var leitað í hvcrt skifti og gera eftir þvi löflur. Skrifstofan vann með 4—5 manns í lijer um bil eitt ár. 30. júní 1912 voru að eins tveir eftir, það var Georg Ólafsson við annan mann; þeir lijeldu áfram að setja upp töflu eftir löfiu þangað lil í október s. á, þá tók eand. polit. Þorsleinn Þorsleinsson við slarfinu með Georg Ólafssyni, og þeir hafa hald- ið áfram vinnunni að gjöra úldrælli úr hinum sundurliðuðu töflum sem skrif- stofan liafði selt upp. Úldrætlirnir eru prenlaðir, en hinar löngu sundurliðuðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.