Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 18
XVI
»fróðleikur, sem þörf er á, en Hag-
»fræðisskrifstofan (Stalislisk Bureau) i
»Kaupmannahöfn sje upp hjeðan leysl
»af þeim slarfa«.
Ályktunin var samþykt í neðri deild og
afgreidd til stjórnarinnar frá þinginu.
Nokkrar brjefaskriftir urðu milli sljórn-
arráðs íslands og fjárinálastjórnarinnar í
Khöfn. Fjármálastjórnin lijelt þvi fram
fyrst og freinst, að hjer hefði ált að lelja
fólkið á sama ári, sem manntalið færi
fram í Danmörku, árið 1911, en lijer hafði
verið álilið hentara að lelja fólkið 1. des.
1910, þann dag mundi verða almennust
lieimavera á landinu. Fjármálastjórnin
kvað manntalið alt af hafa verið sam-
eiginlegt mál fyrir ísland og Danmörku,
og besl yrði unnið úr því af Hagstofunni
dönsku, og fór fram á að skýrslurnar
yrðu sendar til Hafnar. Hjeðan var því
svarað, að alþingi hefði lagt fyrir stjórn-
ina að láta vinna úr manntalinu lijer á
landi, og að sljórnin vildi ekki láta und-
ir höfuð leggjasl að gjöra vilja alþingis,
en skýrslurnar skyldu verða lánaðar til
Hafnar, þegar búið væri að vinna úr
þeim. — t*ar við sat svo í það skiftið.
Fjármálastjórnin hefur ekki siðan farið
fram á að manntalsskýrslurnar yrðu
sendar til Hagstofunnar í Khöfn, cn hún
liefur sent hingað mannlalsskýrslurnar 1.
nóv. 1901, sem hjer er skoðað sem merki
þess, að hún ætli sjer ekki að fá mann-
talið 1910.
Eyðublöðin undir manntalið 1910 voru
með þessum undantekningum eins úr
garði gjörð og eyðublöðin 1901. 1° var
beðið um lýsingu á bj'ggingarlagi og bygg-
ingarefni liúsa og bæja. Skýrslan um það
er prentuð í Lbsk. 1912 bls. 1—21. 2°
Var í fyrsla sinni spurt um livern dag
mánaðar hver manneskja væri íædd, og
Eiríkur prófessor Briem fenginn til að
gjöra töflu yfir það, á hvern mánaðardag,
sá eða sá vikudagur i velri eða sumri
hefði borið i því nær heila öld. Tallan
var á öftustu sí&unni á teljarasluánni, og
það er einkennilegt fyrir fróðleikslöngun
manna, að taflan var oftast nær skorin
aflan af teljaraskránni, því síðara blað-
ið var að jafnaði óþarft að senda aftur.
3° Þá var í kaupstöðunum spurt um hve
inörg lierbergi heimilið liefði til umráða,
lil að geta sjeð húsakost kaupstaðarbúa,
því liann er oft svo ónógur og lítilfjör-
legur í öðrum löndum, aö heilsu manna
er hælta búin af því.
Sljórnin fjekk cand. polit. Georg Olafs-
son til að slanda fyrir því, að vinna úr
manntalinu. í febrúar 1911 var sett upp
skrifstofa í Alþingishúsinu, og vinnan
byrjuð með því, að ganga í gegnum
skýrslurnar, að telja þær saman og að-
gæta hvað vantaði. Framan af fór
nokkur tími í fyrirspurnir út um alt
land, og innköllun á ýmsu sem vant-
aði. Við manntal þetta var í fyrsta sinn
notuð sú aðferð að færa allar upplýsing-
ar um hvern einstakling úr manntals-
skránuin inn á talningarseðla. Þessi að-
ferð hefur þann kost í för með sjer, að
vinna má úr upplýsingum þeim, sem í
mannlalsskránuin felast á miklu hag-
kvæmari og margvislegri liált heldur en
að nolast eingöngu við sjálfar manntals-
skrárnar. Aðalslarf skrifslofunnar var að
undjrbúa manntalsskrárnar undir inn-
fæislu á talningarseðlana, því næst að
innfæra upplýsingarnar á talningarseðl-
ana, og loks að raða þeim og telja þá á
misinunandi hált eftir því hverra upplýs-
inga var leitað í hvcrt skifti og gera eftir
þvi löflur. Skrifstofan vann með 4—5
manns í lijer um bil eitt ár. 30. júní
1912 voru að eins tveir eftir, það var
Georg Ólafsson við annan mann; þeir
lijeldu áfram að setja upp töflu eftir löfiu
þangað lil í október s. á, þá tók eand.
polit. Þorsleinn Þorsleinsson við slarfinu
með Georg Ólafssyni, og þeir hafa hald-
ið áfram vinnunni að gjöra úldrælli úr
hinum sundurliðuðu töflum sem skrif-
stofan liafði selt upp. Úldrætlirnir eru
prenlaðir, en hinar löngu sundurliðuðu