Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 189
167
Tafla XVI (frh.).
Beinar tölur Hlutfallstölur
chiffres réeh chiffres proportionnels
Karlar Konur e lls Karlar Konur Alls
IX. Ótilgreind atvinna s. m. s. f. tntal s m. s. f. total
sans profession indiquée
Framfærendur souliens 89 130 219 35,9 32,8 34,o
Framfærðir að nokkru demi á gagne-pain 1 6 7 0,4 1,5 l,i
Framfærðir að öliu nourris 158 260 418 63,7 65,7 61,9
Samtals total.. •M8 396 644 K)0,o luOo lOO.o
I—IX. ÖIl þjóðin
pnpulaiion totale
Fra m færen du r souliens 25679 17968 43647 62,5 40,8 51,2
Framfærðir að nokkru demi á gagne-pain 1865 1673 , 3538 4,5 3,8 4,2
Framfærðir að öllu nourris 13561 24137 37998 3 ,0 55 4 44,6
Samtals lotal.. 41105 44078 ; 85183 100,o 100,0 100,o
færðum, og er stærð hans sýnd með smáleturstölum undir tölu framfærðra, svo að
auðvelt er að hæta honum við tölu framfærenda, ef ástæða þykir til.
Mannfjöldinn í þessum framfærsluílokkum taldist þannig við manntalið 1910:
Karlar Konur Alls
Framfærendur 25679 17968 43647
Framfærðir að nokkru 1865 1673 3538
Framfærðir að öllu 13561 24437 37998
Samtals 41105 44078 85183
Rúmlega helmingur landsmanna (51,2%) eru þannig framfærendur, en tæpur
helmingur (48,8°/o) framfærðir, 44,6°/o eru framfærðir að öllu en 4,2°/o framfærðir að
nokkru. Þó að allri tölu þeirra, sem að eins eru framfærðir að nokkru, sje bætt
við tölu framfærenda verður hún samt tiltölulega heldur lægri heldur en tala fram-
færenda, sem kom fram við mannlalið 1901 og voru þó hjú við innanhúsvinnu þá
ekki talin með framfærendum. Þykir ekki óliklegt, að þessi munur muni að nokkru
leyti stafa af því, að við manntalið 1901 liafi ýmsir í atvinnudeildunum, »landbún-
aður« og »sjávarútvegur« verið taldir framfærendur, sem við manntalið 1910 hafa
verið taldir framfærðir að öllu, svo sem börn yngri en 12 ára, en ekkert verður
sagt um það með vissu.
Við manntalið 1910 voru 62,s0/o af körlum framfærendur, en 40,8% af kon-
um. Að framfærendur meðal kvenna eru tiltölulega þriðjungi færri heldur en meðal
karla stafar auðvitað af því, að giftar konur eru taldar framfærðar af mönnum sin-
um, nema þess hafi verið sjerstaklega gelið á manntalsskránum, að þær stunduðu
einhverja atvinnu.
Tafla XVI (bls. 166—167) sýnir tölu framfærenda, framfærðra að nokkru
og framfærðra að öllu í hverri atvinnudeild fyrir sig og hlutföllin milli þessara fram-
færsluflokka. Þegar 3 siðustu deildirnar, sem ekki eru eiginlegar atvinnudeildir
(eflirlauna- og eignainenn, menn sem lifa á styrk af almannafje og ólilgreind atvinna)
eru fráskildar, sjest að framfærendur eru tiltölnlega langflestir i deildinni wýmisleg
þjónuslustörf« (75,3%), sem stafar af því að í þessari deild eru talin innanhúshjú,
sem flest hafa l'yiir enguin öðruin að sjá en sjálfuin sjer. í alvinnudeildinni