Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 172

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 172
150 þeim aldri, en konur rúml. %. Þessu veldur einkum, að manndauði er mun meiri meðal karla en kvenna og konur því langlífari. 1901 var hlutfallið milli karla og kvenna á ýmsum aldri á líkan veg. Þó voru karlar þá tiltölulega llestir á aldrinum 15—20 ára, en 1910 voru þeir tiltölu- lega lleslir innan 5 ára, á aldrinum milli 15—20 ára var að heita má komið jafn- vægi milli karla og kvenna, þótt karlar væru lítið eitt fleiri. Þegar kaupstaðirnir 5 eru teknir útaf fyrir sig, svo sem gert er í töflu VI, kemur það í Ijós, að á öllum aldri nema 5—10 ára eru karlar lillölulega fleiri utan kaupstaðanna heldur en í kaupstöðunum. í kaupstöðunum eru karlar fleiri en konur einungis innan við 10 ára aldur, en ulan kaupstaðanna lialdast þeir í meiri hluta all fram á þrítugsaldur, þar lil jafnvægi næst milli kynjanna á aldursskeiðinu 25—30 ára, en úr því eru konurnar sífelt í meiri hluta, en þó tiltölulega færri heldur en í kaupstöðunum. Það er sjerstaklega eftirtektarvert, að á aldursskeiðinu 20—25 ára eru karlar í mestum meiri hluta utan kaupstaðanna (527 karlar af 1000), en á sama aldri eru í kaupstöðunum konur tiltölulega fleslar á móts við karla (600 konur af 1000), þegar ekki er tekið tillit til elslu aldursflokkanna (yfir sextugl). Mun þella einkum stafa af því, að á þessum aldri ræðst margl kvenfólk úr sveil sem innanhúshjú í kaupstöðum. Skifting þjóðarinnar eftir aldri sjesl á 10.—12. töflu hjer að framan (bls. 23—48). Er þar sjmt, hvernig mannfjöldinn skiftist á livert aldursár á öllu landinu (12. talla), og auk þess sjerstaklega í kaupstöðunum og utan kaupstaðanna (11. tafla), en 10. tafla sýnir aldursskiftinguna í hverri sj'slu og liverjum kaupstað í íimm ára aldursflokka, og í Reykjavík auk þess á hvert aldursár. Aldurshlutföllin í 5 ára aldursflokkum miðað við 1000 manns má sjá á töflu VII (hls. 151), bæði á landinu í heild sinni og sjerstaklega í kaupstöðunum og utan kaupstaðanna, og til samanburðar eru sett aldurshlutföllin á öllu landinu 1901. Neðan við töfluna er bætt viðauka, er sýnir skiftingu þjóðarinnar í þrjár stærri aldursdeildir. 1910 voru í yngstu deildinni, innan við tvítugt, rúml. 44% af þjóðinni, í miðdeildinni, 20—60 ára (framleiðslualdrinum), rúml. 46% og i elslu deildinni tæpl. 10%. Þjóðin skiftist að þessu Ieyli að heita má alveg á sama hátt nú eins og árið 1901, en á næsla áratug þar á undan varð eigi alllílil breyting á aldursskiftingunni, því að árið 1890 var hjerumbil helmingur þjóðarinnar (50%) á framleiðslualdr- inum, tæpl. 41% innan tvítugs og tæpl. 9% yfir sextugt. Síðan 1890 hefur þannig framleiðsludeildin rýrnað töluvert í samanburði við hinar, en þær aukist að sama skapi. Aðallega liefur þessi breyling orðið fyrir 1901, en síðan verður þó vart við lítilsháttar breylingu í sömu átt. Þegar lilið er á 5 ára aldursllokkana í töflu VII verður vart við breylingu á aldursskiftingunni síðan 1901, sem að miklu leyti hverfur þegar mannfjöldinn er dreginn saman í þrjár aldursdeildir. í yngstu aldursdeildinni hafa aldursflokkarnir 10—20 ára vaxið töluvert, en aldursflokkarnir innan 10 ára aftur á móli rýrnað. I miðdeildinni hefur aldursflokkurinn 35—40 ára rýrnað mest, en aldursflokkurinn 55—60 ára aftur á móti vaxið töluvert. í elstu deildinni hafa mest rýrnað aldurs- fiokkarnir 65—75 ára, en aldursfiokkarnir þar fyrir ofan hafa vaxið. Á aldursskiftingu karla og kvenna cr sá munur, að tiltölulega færri konur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.