Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Side 172
150
þeim aldri, en konur rúml. %. Þessu veldur einkum, að manndauði er mun meiri
meðal karla en kvenna og konur því langlífari.
1901 var hlutfallið milli karla og kvenna á ýmsum aldri á líkan veg. Þó
voru karlar þá tiltölulega llestir á aldrinum 15—20 ára, en 1910 voru þeir tiltölu-
lega lleslir innan 5 ára, á aldrinum milli 15—20 ára var að heita má komið jafn-
vægi milli karla og kvenna, þótt karlar væru lítið eitt fleiri.
Þegar kaupstaðirnir 5 eru teknir útaf fyrir sig, svo sem gert er í töflu VI,
kemur það í Ijós, að á öllum aldri nema 5—10 ára eru karlar lillölulega fleiri utan
kaupstaðanna heldur en í kaupstöðunum. í kaupstöðunum eru karlar fleiri en
konur einungis innan við 10 ára aldur, en ulan kaupstaðanna lialdast þeir í meiri
hluta all fram á þrítugsaldur, þar lil jafnvægi næst milli kynjanna á aldursskeiðinu
25—30 ára, en úr því eru konurnar sífelt í meiri hluta, en þó tiltölulega færri
heldur en í kaupstöðunum. Það er sjerstaklega eftirtektarvert, að á aldursskeiðinu
20—25 ára eru karlar í mestum meiri hluta utan kaupstaðanna (527 karlar af 1000),
en á sama aldri eru í kaupstöðunum konur tiltölulega fleslar á móts við karla (600
konur af 1000), þegar ekki er tekið tillit til elslu aldursflokkanna (yfir sextugl).
Mun þella einkum stafa af því, að á þessum aldri ræðst margl kvenfólk úr sveil
sem innanhúshjú í kaupstöðum.
Skifting þjóðarinnar eftir aldri sjesl á 10.—12. töflu hjer að framan (bls.
23—48). Er þar sjmt, hvernig mannfjöldinn skiftist á livert aldursár á öllu landinu
(12. talla), og auk þess sjerstaklega í kaupstöðunum og utan kaupstaðanna (11.
tafla), en 10. tafla sýnir aldursskiftinguna í hverri sj'slu og liverjum kaupstað í
íimm ára aldursflokka, og í Reykjavík auk þess á hvert aldursár.
Aldurshlutföllin í 5 ára aldursflokkum miðað við 1000 manns má sjá á
töflu VII (hls. 151), bæði á landinu í heild sinni og sjerstaklega í kaupstöðunum og
utan kaupstaðanna, og til samanburðar eru sett aldurshlutföllin á öllu landinu 1901.
Neðan við töfluna er bætt viðauka, er sýnir skiftingu þjóðarinnar í þrjár stærri
aldursdeildir.
1910 voru í yngstu deildinni, innan við tvítugt, rúml. 44% af þjóðinni, í
miðdeildinni, 20—60 ára (framleiðslualdrinum), rúml. 46% og i elslu deildinni tæpl.
10%. Þjóðin skiftist að þessu Ieyli að heita má alveg á sama hátt nú eins og árið
1901, en á næsla áratug þar á undan varð eigi alllílil breyting á aldursskiftingunni,
því að árið 1890 var hjerumbil helmingur þjóðarinnar (50%) á framleiðslualdr-
inum, tæpl. 41% innan tvítugs og tæpl. 9% yfir sextugt. Síðan 1890 hefur þannig
framleiðsludeildin rýrnað töluvert í samanburði við hinar, en þær aukist að sama
skapi. Aðallega liefur þessi breyling orðið fyrir 1901, en síðan verður þó vart við
lítilsháttar breylingu í sömu átt.
Þegar lilið er á 5 ára aldursllokkana í töflu VII verður vart við breylingu
á aldursskiftingunni síðan 1901, sem að miklu leyti hverfur þegar mannfjöldinn er
dreginn saman í þrjár aldursdeildir. í yngstu aldursdeildinni hafa aldursflokkarnir
10—20 ára vaxið töluvert, en aldursflokkarnir innan 10 ára aftur á móli rýrnað.
I miðdeildinni hefur aldursflokkurinn 35—40 ára rýrnað mest, en aldursflokkurinn
55—60 ára aftur á móti vaxið töluvert. í elstu deildinni hafa mest rýrnað aldurs-
fiokkarnir 65—75 ára, en aldursfiokkarnir þar fyrir ofan hafa vaxið.
Á aldursskiftingu karla og kvenna cr sá munur, að tiltölulega færri konur