Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 210

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 210
188 streymið og útstreymið liefur samt verið misjafnlega mikið. í 6. dálki töflunnar er sýnt, hve margir dvöldu í hverjum kaupstað eða landsfjórðungi umfram þá sem fæddir voru þar (eða hve margir færri), og síðasti dálkurinn sýnir, hve margir það voru af hverjum 100 manns, sem þar voru fæddir. Þessar tölur sýna aðalniður- stöðuna af flutningunum bæði úlflutningi og innflutningi eða hve mikið hver kaup- staður og hver landsfjórðungur (utan kaupstaðanna) liefur unnið eða tapað á flutn- ingunum þ. e. hve marga aðflutta hann liefur dregið að sjer umfram útflutta eða hve marga útflulta hann hefur mist umfram innflulla. Af kaupstöðunum hefur Ak- ureyri unnið tiltölulega mest á flutningunum, þar sem þar dvöldu 162% fleiri lield- Tafla XXXIV, Fæddir innanlands nés en Islande Reykjavik ville de............... Hafnarfjörður.................... ísafjörður....................... Akureyri......................... Seyðisfjörður................... Vestur-Skaftafellssýsla canion de . Rangárvallasýsla................ Vestmannaeyjasýsla............... Árnessýsla....................... Gullbringusýsla................. Kjósarsýsla..................... Borgartjarðarsýsla.............. Mýrasýsla....................... Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla. Dalasýsla........................ Austur-Barðastrandarsýsla........ Vestur-Barðastrandarsýsla....... Veslur-ísaljarðarsýsla........... Norður-ísafjarðarsýsla.......... Strandasýsla.................... Vestur-Húnavatnssýsla........... Austur-IIúnavatnssýsla.......... Skagafjarðarsýsla............... Eyjafjarðarsýsla................ Suður-Þingeyjarsýsla............. Norður-Þingeyjarsýsla........... Norður-Múlasýsla................. Suður-Múlasýsla................. Austur-Skaftafellssýsla.......... Uvöldu popula- tion séjour- nant Voru fæddir popula- tion ori- ginaii c Aðfluttir umfram (1-2) excédent des entrés Aðfluttir umfram (3 °/o afj fædd- um (2) excédent des entrés (3) sur 100 originai- res (2) 11186 4941 -{-6245 126,4 1532 837 + 695 83,o 1793 925 + 868 93,8 2050 787 4-1272 161,r. 881 418 4- 463 110,8 1831 26v3 852 —+ 31,8 4024 6097 -2073 -+ 34,0 1306 639 667 104,i 6052 7439 -1387 -f- 18,o 3033 3769 - 736 -=- 19,5 1373 1808 - 435 -H 24,1 2548 2999 - 451 -+-15,0 1743 2175 - 432 +- 19,9 3910 4011 - 101 +- 2,5 2018 2484 - 466 +- 18,8 1137 1351 - 214 -+ 15,8 2206 2110 + 66 3,1 2419 2525 - 106 -1- 4,2 3930 3863 4- 67 1,7 1753 2196 - 443 -+20,2 1663 2044 - 381 -+ 18,c 2349 2531 - 182 -4- 7,2 4323 4666 1- 343 -4- 7,8 5352 6004 - 652 -+ 10,9 3767 4480 - 713 -f- 15,9 1366 1439 - 73 -+ 5,1 2988 2977 4- 11 0,4 4566 4587 - 21 -+ 0,o 1125 1418 + 293 -+20,7 ur en þar voru fæddir, en Hafnarfjörður tiltölulega minst, þar sem ekki dvöldu þar nema 83% fleiri held- ur en þar voru fæddir. Þegar litið er á landið utan kaupstaðanna sjest, að Suð- urland liefur mist tiltölu- Iega mest, um % af þeim sem þar eru fæddir. Minst hefur Auslurland mist, ekki nema S1/^0/^, og þar næsl Vesturland nm 8%, en Norðurland ll1/2°/o. Á töflu XXXIV sjest, hve mikið hver kaupstaður og sýsla á landinu liefur unn- ið eða mist af mannfjölda við flulninga. Kemur þar í Ijós, að auk kaupstað- anna eru fáeinar sýslur, sem hafa nokkru fleiri ibúa lieldur en alls eru þar fædd- ir. I Vestmannaeyjasýslu munar það miklu (104%), en eins og áður er getið hagar sjerstaklega til í þeirri sýslu og líkist hún að mörgu leyti fremur kaupstöðunum heldur en hinum sýslunum. AukVest- mannaeyjasýslu eru nokkru íleiri ibúar heldur en fædd- ir i Norður-ísafjarðarsýslu, Vestur-Barðastrandarsýslu og Norður-Múlasýslu, en munurinn er mjög lítill. Þær sýslur, sem tiltölulega mest hafa mist við flutninga eru Rangárvallasýsla (34% af öllum fæddum þar) og Vestur- Skaftafellssýsla (32°/o).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.