Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Qupperneq 210
188
streymið og útstreymið liefur samt verið misjafnlega mikið. í 6. dálki töflunnar er
sýnt, hve margir dvöldu í hverjum kaupstað eða landsfjórðungi umfram þá sem
fæddir voru þar (eða hve margir færri), og síðasti dálkurinn sýnir, hve margir það
voru af hverjum 100 manns, sem þar voru fæddir. Þessar tölur sýna aðalniður-
stöðuna af flutningunum bæði úlflutningi og innflutningi eða hve mikið hver kaup-
staður og hver landsfjórðungur (utan kaupstaðanna) liefur unnið eða tapað á flutn-
ingunum þ. e. hve marga aðflutta hann liefur dregið að sjer umfram útflutta eða
hve marga útflulta hann hefur mist umfram innflulla. Af kaupstöðunum hefur Ak-
ureyri unnið tiltölulega mest á flutningunum, þar sem þar dvöldu 162% fleiri lield-
Tafla XXXIV,
Fæddir innanlands
nés en Islande
Reykjavik ville de...............
Hafnarfjörður....................
ísafjörður.......................
Akureyri.........................
Seyðisfjörður...................
Vestur-Skaftafellssýsla canion de .
Rangárvallasýsla................
Vestmannaeyjasýsla...............
Árnessýsla.......................
Gullbringusýsla.................
Kjósarsýsla.....................
Borgartjarðarsýsla..............
Mýrasýsla.......................
Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla.
Dalasýsla........................
Austur-Barðastrandarsýsla........
Vestur-Barðastrandarsýsla.......
Veslur-ísaljarðarsýsla...........
Norður-ísafjarðarsýsla..........
Strandasýsla....................
Vestur-Húnavatnssýsla...........
Austur-IIúnavatnssýsla..........
Skagafjarðarsýsla...............
Eyjafjarðarsýsla................
Suður-Þingeyjarsýsla.............
Norður-Þingeyjarsýsla...........
Norður-Múlasýsla.................
Suður-Múlasýsla.................
Austur-Skaftafellssýsla..........
Uvöldu popula- tion séjour- nant Voru fæddir popula- tion ori- ginaii c Aðfluttir umfram (1-2) excédent des entrés Aðfluttir umfram (3 °/o afj fædd- um (2) excédent des entrés (3) sur 100 originai- res (2)
11186 4941 -{-6245 126,4
1532 837 + 695 83,o
1793 925 + 868 93,8
2050 787 4-1272 161,r.
881 418 4- 463 110,8
1831 26v3 852 —+ 31,8
4024 6097 -2073 -+ 34,0
1306 639 667 104,i
6052 7439 -1387 -f- 18,o
3033 3769 - 736 -=- 19,5
1373 1808 - 435 -H 24,1
2548 2999 - 451 -+-15,0
1743 2175 - 432 +- 19,9
3910 4011 - 101 +- 2,5
2018 2484 - 466 +- 18,8
1137 1351 - 214 -+ 15,8
2206 2110 + 66 3,1
2419 2525 - 106 -1- 4,2
3930 3863 4- 67 1,7
1753 2196 - 443 -+20,2
1663 2044 - 381 -+ 18,c
2349 2531 - 182 -4- 7,2
4323 4666 1- 343 -4- 7,8
5352 6004 - 652 -+ 10,9
3767 4480 - 713 -f- 15,9
1366 1439 - 73 -+ 5,1
2988 2977 4- 11 0,4
4566 4587 - 21 -+ 0,o
1125 1418 + 293 -+20,7
ur en þar voru fæddir, en
Hafnarfjörður tiltölulega
minst, þar sem ekki dvöldu
þar nema 83% fleiri held-
ur en þar voru fæddir.
Þegar litið er á landið utan
kaupstaðanna sjest, að Suð-
urland liefur mist tiltölu-
Iega mest, um % af þeim
sem þar eru fæddir. Minst
hefur Auslurland mist, ekki
nema S1/^0/^, og þar næsl
Vesturland nm 8%, en
Norðurland ll1/2°/o.
Á töflu XXXIV sjest, hve
mikið hver kaupstaður og
sýsla á landinu liefur unn-
ið eða mist af mannfjölda
við flulninga. Kemur þar
í Ijós, að auk kaupstað-
anna eru fáeinar sýslur,
sem hafa nokkru fleiri ibúa
lieldur en alls eru þar fædd-
ir. I Vestmannaeyjasýslu
munar það miklu (104%),
en eins og áður er getið
hagar sjerstaklega til í
þeirri sýslu og líkist hún
að mörgu leyti fremur
kaupstöðunum heldur en
hinum sýslunum. AukVest-
mannaeyjasýslu eru nokkru
íleiri ibúar heldur en fædd-
ir i Norður-ísafjarðarsýslu,
Vestur-Barðastrandarsýslu
og Norður-Múlasýslu, en munurinn er mjög lítill. Þær sýslur, sem tiltölulega mest
hafa mist við flutninga eru Rangárvallasýsla (34% af öllum fæddum þar) og Vestur-
Skaftafellssýsla (32°/o).