Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 192
170
8. Atvinnustjett.
Situatlon dans l'enlreprise.
í 4 atvinnudeildum, landbúnaði, fiskiveiðum, iðnaði, verslun og samgöng-
um, hefur í 13.—16. töfiu hjer að framan (hls. 50—123) verið gerður greinarmunur
á framfærendum eflir því hvern þátt þeir taka í atvinnunni (stöðu þeirra eða sljelt
í atvinnunni). Hefur þeim verið skift að þessu leyti í þrjá flokka: atvinnurek-
endur, þ. e. þeir sem reka atvinnu fyrir sjálfa sig eða veila atvinnufyrirtækjum
forslöðu, aðstoðarfólk, sem ekki lelst til verkafólks í þrengri merkingu t. d.
búðarfólk, skrifstofufólk, skipstjórar o. þ. h. og verkafólk í þrengri merkingu t.
d. iðnaðarsveinar, vinnumenn, hásetar og daglaunamenn. Hefur fyrsti ílokkurinn í
töfiunum að framan til hægðarauka verið merktur o, annar b og þriðji c.
Tafla XIX sýnir mannfjölda hvers þessara fiokka (framfærenda ásamt skyldu-
liði þeirra) í hverri atvinnudeild, sem hjer er um að gera, hæði á landinu í heild
Tafia XIX.
Framfærendur og framfærðir
souliens cl nourris
Landhúnaður
agricullure
Atvinnurekcndur clxefs.....................
Aöstoöarfólk cmployés......................
Verkafólk oiwriers.........................
Samtals total.
Fiskiveiðar og hvalveiðar
péclierie et cliasse á la balcine
Alvinnurekendur che/s......................
Aðstoöarfólk emploijcs.....................
Verkafólk onvrievs...........................
Samtals lotal.
Handverk og iðnaður
métiers et industrie
Atvinnurekendur chefs......................
Aöstoöarfólk cmploijés.....................
Verkafólk oiwricrs.........................
Samtals lotal.
Verslun og samgöngur
commerce et transport
Atvinnurekcndur cliefs.....................
Aðstoðarfólk emploijés.....................
Verkafólk oiwriers.........................
Samtals total.
Beinar tölur
chiffrcs réels
Reykjavik ville de R. Aðrir bæir autres villes et places Sveit campagne Alt landið tout le paijs Reykjavik ville de R. Aðrir bæir autres viltes et places Svcit campagne Alt landið tout le pays
124 272 26276 26672 24 24 63 61
23 9 334 366 5 1 1 1
364 834 15175 16373 71 75 36 38
511 1115 41785 43411 100 100 100 100
33 686 1320 2039 1 10 19 13
195 174 92 461 9 3 1 3
2070 5704 5616 13390 90 87 80 84
2298 6564 7028 15890 100 100 100 100
1051 1496 731 3278 40 68 60 54
26 20 4 50 1 1 — 1
1535 685 483 2703 59 31 40 45
2612 2201 1218 6031 100 100 100 100
487 682 357 1526 32 40 50 39
665 698 234 1597 43 41 33 40
389 311 117 817 25 19 17 21
1541 1691 o CC 3940 100 100 100 100
Hlutfallstölur
chiffres proportionnels