Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 8
VI ast af því, að það hefur á fárra vitorði verið, nema sýslumanna. Reyndar var svo mikið hallæri og mannfall frá 1680—89, að »elstu menn muna ekki að slíkt liafi átt sjer stað síðustu 100 ár«. Minni gamalla eða elstu manna á landinu var ákaílega bágborið á fyrri öldum, þeir muna yfir höfuð aldrei neitt frá neinu ári, nema því siðasta, síðasti vetur er æfinlega harðasli og versti veturinn, sem þeir muna. Öll önnur liallæri eru hálf gleymd og fallin í hálfgert dá í minni þeirra. Annars er Þorleifur Kortsson mest kunnur fyrir galdrabrennur þær, sem hann kom af slað. Hann var hirt- ingarvöndur á saklaust fólk og drepsótl í landinu; rjettarmorðsdrepsóttin. 1702 skipaði Friðrekur konungur hinn fjórði þá Árna Magnússon og Pál lög- mann Vídalín til þess að rannsaka á- standið á íslandi. Þeir ganga að því verki ineð þeirri elju, skarpleika og dugn- aði, sem lengi mun uppi verða. Báðir voru þeir langt á undan tímanum sem þeir lifðu á, ekki einungis á íslandi held- ur á Norðurlöndum, og líklegast þó víð- ar væri leitað. Þeir láta mannlal fara fram páskanóttina 1703, 62 árum áður en fyrsta manntal er haldið á Norður- löndum, þeir semja jarðabók fyrir alt landið, þeir lála telja hverja kind, hvern nautgrip og hvert liross á landinu, og færa alt til bókar sem þeir fá að vita. Bókin sem er mörg þykk bindi í arkar- broli er það, sem nú er kölluð jarðabók Árna Magnússonar. Hún er gullnáma fyrir liagfræði íslands, sem hver menn- ingarþjóð mundi öfunda okkur af, sem þekti hana til hlýtar. í Landshagsskýrsl- unum, sem út liafa verið gefnar eru prentuð ágrip af mörgu af því lielsta úr jarðabók Árna Magnússonar, og ber þess vottinn að íslendingar liaft verið mikil fróðleiksþjóð, ef ekki menningar- þjóð, langa leið á undan öðrum þjóðum, þegar fyrir 200 árum. Menn nú á dögum skilja naumast til hlýtar hverja andlega yfirburði og hug- rekki þeir menn hafa haft, sem þorðu að láta halda opinbert manntal árið 1703. Þjóðirnar voru að komast út úr rökkri miðaldanna. Öll lieilög ritning var inn- blásin af guði, og menn fulltrúa á hvert orð, sem í henni stóð. II. Samúelsbók 24. kap. skýrir frá því, að Jahve upp- tendraðist gegn Israel, en egndi Davíð konung til að telja fólkið, og síðan refs- aði Jahve ísraelslýð með drepsótt. í pest- inni dóu sjötíu þúsundir manna. Aftur skýrir I. Kroníkubók 21. kap. svo frá þessum sama alburði; Satan hófst í gegn ísrael og egndi Davíð til að telja fólkið. En Jahve ljel drepsótt koma í Israel og fjellu sjölíu þúsundir manna. Hvernig sem litið er á þessar tvær frásagnir um fólks- tal Davíðs konungs, þá eru það þær, sem hafa vakið sterkan fordóm, sem festi djúp- ar rætur hjá almenningi, bæði lijer og annars staðar gegn fólkstölum á fyrri öld- um. Eftir manntalið 1703, varð Islend- ingum að trú sinni. 1707 kom upp »Stórabólan« og í henni fjellu 18000 manna, eða fullur þriðjungur allra lands- manna. Hún mun hafa verið álilin refsidómur guðs lijá mörgum fyrir þá fííldirfsku þeirra Árna Magnússonar og Páls Vidalíns að telja fólkið. Svo er ládeyða í þessu efni fram lil 1769 að stjórnin ljet taka hjer mann- talið sem fór fram þann 15. ágúst. Síðari hlula 18. aldar urðu margir til að safna skýrslum, og gefa út rilgerðir um liagi landsins. Jón Eiríksson konferenz- ráð fjekk aðra til að safna skýrslum. Ólafur sliptamlmaður Stephánsson og Stephán amtmaður Thorarensen. skrifuðu sjerstaklega um húnað. Baron Eggers gaf út í »FiIosophische Schilderung des gegenwárligen Verfassung von Island« ýms- ar skýrslur utn landsliagi á íslandi. Skúli Iandfógeli Magnússon, og Hannes biskup Finnsson gjörðu enn meira í þessa átt, en nokkur hinna fyrrnefndu. Fyrir öll- um þessutn mönnum vakti það Ijóst, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.