Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 184
162
á Suðurlandi utan Reykjavikur lifa nærri % ibúanna (58.i°/o) á landbúnaði eða
nálega eins margir að tiltölu sem á Austurlandi.
Rá er litið er á einstakar sýslur landsins sjest, að hreinasta landbúnaðar-
sýsla landsins er Rangárvallasýsla, þar sem nálega 9/io hlutar íbúanna (89°/o) lifa á
landbúnaði. Alls eru 7 sýslur á landinu þar sem meir en 4/s blutar ibúanna lifa á
landbúnaði. Þessar sýslur eru, auk Rangárvallasýslu, Austur-Skaftafellssýsla (84°/o),
Vestur-Skaftafellssýsla, Norður-Þingeyjarsýsla og Vestur-Húnavatnssýsla (allar 83°/o),
Mýrasýsla og Dalasýsla (báðar 82°/o). Einungis í tveim sýslum lifa færri en */& hlutar
íbúanna á landbúnaði, Gullbringusýslu rúml. */& hluti og í Vestmannaeyjum að eins
læpl. Vio. í þessum tveim sýslum ber aftur á móti mest á sjávarútveginum og eru
þær einu sýslurnar, þar sem meir en helmingur íbúanna lifir á þeim atvinnuvegi (í
Veslmannaeyjum 58°/o og í Gullbringusýslu 54%). í þeirri sýslunni sem næst þeim
gengur að þessu leyti, Norður-ísafjarðarsýsla, lifa rúml. 40% íbúanna á sjávarútvegi,
en í Vestur-Barðastrandarsýsla rúml. 30°/0 og í Vestur-ísaljarðarsýslu 27% og Snæ-
fellsnessýslu 25%. í kaupstöðunum Hafnaríirði og ísafirði lifa rúml. 2/o íbúanna á
sjávarútvegi, en í Reykjavík, Akureyri og Seyðisfirði ekki nema tæpl. Vb.
Handverk og iðnaður. Til þessa alvinnuvegar telst um 6000 manns
eða um 7°/o af öllum landsbúum, en þar að auki mætti í raun og veru telja til
þessarar deildar nokkurn hluta af daglaunamönnum, sem taldir eru í VI. deild.
Iðnaðardeildin eins og hún er talin í skýrslunum skiflist þannig milli bæja og sveita,
að 4800 manns af þeim sem til iðnaðar teljast búa i bæjum, en ekki nema 1200
manns í sveitum. í Reykjavík lifa af iðnaði 22V2°/o af ibúunum, í öðrum bæjum
tæpl. 14°/o, en í sveitum aðeins rúml. 2%. Nálega helminguriun af þeim mann-
fjölda, sem til iðnaðar telst, eða rúml. 2700 manns er í flokknum wbyggingarstörf og
búsgagnasmíði«, en rúmlega fjórði blutinn eða tæpl. 1600 manns telst til flokksins
»fataiðnaður og búningsstörf«. í fyrri flokknum kveður langmest að trjesmiðunum.
Til þeirra töldust við manntalið 1852 manns, eða 2.2% af landsbúum. Við þessa
er það að atbuga, að nokkur likindi eru til, að sumir, sem numið bafa trjesmiði,
hafi kallað sig trjesmiði á manntalsskránum enda þólt þeir störfuðu ekki aðallega
við trjesmíðar. í flokknum »falaiðnaður og búningsstörf« eru saumakonur fjölmenn-
astar, 633 eða s/4°/o af Iandsbúunum og litlu færri skósmiðir, sem eru 578. Að
öðru leyti vísast í hinar sundurliðuðu atvinnutöflur bjer að framan.
Verslun og samgöngur. Til þeirrar atvinnu teljast 3940 manns eða
rúml. 41/,0/0 af landsbúum, en auk þess mun mikill hluti daglaunamanna (sem tald-
ir eru í VI. deild) mega teljast til þessarar deildar. Af þessum 3940 manns, eru að
eins uin 700 i sveitum en allir hinir í bæjunum. í Reykjavík teljast rúml. 13°/'o
af íbúunum til þessa atvinnuvegar, í öðrum bæjum l01/2°/o, en í sveitum ekki nema
rúml. l°/o. Framundir 2/3 af þeim mannfjölda, sem til þessarar atvinnudeildar lelst
eru kaupmenn ásamt búðarfólki þeirra og föstu verkafólki við verslanirnar. Til
þeirra teljast um 2500 manns eða læpl. 3°/o af landsbúum.
Ýmisleg þj ó n n s t u s tö r f. í þessari atvinnudeild hafa verið taldir um
10100 manns cða 11.9% af landsbúum. Framundir s/s af mannfjöldanum í þessari
deild eru innanhúshjú, sem töld eru 5918 manns eða nálega 7% af landsbúum.
Innanhúshjúum hefur öllum verið skipað í þessa atvinnudeild án tillits til hver at-