Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Side 8
VI
ast af því, að það hefur á fárra vitorði
verið, nema sýslumanna. Reyndar var svo
mikið hallæri og mannfall frá 1680—89,
að »elstu menn muna ekki að slíkt liafi
átt sjer stað síðustu 100 ár«. Minni
gamalla eða elstu manna á landinu var
ákaílega bágborið á fyrri öldum, þeir
muna yfir höfuð aldrei neitt frá neinu
ári, nema því siðasta, síðasti vetur er
æfinlega harðasli og versti veturinn, sem
þeir muna. Öll önnur liallæri eru hálf
gleymd og fallin í hálfgert dá í minni
þeirra. Annars er Þorleifur Kortsson
mest kunnur fyrir galdrabrennur þær,
sem hann kom af slað. Hann var hirt-
ingarvöndur á saklaust fólk og drepsótl
í landinu; rjettarmorðsdrepsóttin.
1702 skipaði Friðrekur konungur hinn
fjórði þá Árna Magnússon og Pál lög-
mann Vídalín til þess að rannsaka á-
standið á íslandi. Þeir ganga að því
verki ineð þeirri elju, skarpleika og dugn-
aði, sem lengi mun uppi verða. Báðir
voru þeir langt á undan tímanum sem
þeir lifðu á, ekki einungis á íslandi held-
ur á Norðurlöndum, og líklegast þó víð-
ar væri leitað. Þeir láta mannlal fara
fram páskanóttina 1703, 62 árum áður
en fyrsta manntal er haldið á Norður-
löndum, þeir semja jarðabók fyrir alt
landið, þeir lála telja hverja kind, hvern
nautgrip og hvert liross á landinu, og
færa alt til bókar sem þeir fá að vita.
Bókin sem er mörg þykk bindi í arkar-
broli er það, sem nú er kölluð jarðabók
Árna Magnússonar. Hún er gullnáma
fyrir liagfræði íslands, sem hver menn-
ingarþjóð mundi öfunda okkur af, sem
þekti hana til hlýtar. í Landshagsskýrsl-
unum, sem út liafa verið gefnar eru
prentuð ágrip af mörgu af því lielsta
úr jarðabók Árna Magnússonar, og ber
þess vottinn að íslendingar liaft verið
mikil fróðleiksþjóð, ef ekki menningar-
þjóð, langa leið á undan öðrum þjóðum,
þegar fyrir 200 árum.
Menn nú á dögum skilja naumast til
hlýtar hverja andlega yfirburði og hug-
rekki þeir menn hafa haft, sem þorðu að
láta halda opinbert manntal árið 1703.
Þjóðirnar voru að komast út úr rökkri
miðaldanna. Öll lieilög ritning var inn-
blásin af guði, og menn fulltrúa á hvert
orð, sem í henni stóð. II. Samúelsbók
24. kap. skýrir frá því, að Jahve upp-
tendraðist gegn Israel, en egndi Davíð
konung til að telja fólkið, og síðan refs-
aði Jahve ísraelslýð með drepsótt. í pest-
inni dóu sjötíu þúsundir manna. Aftur
skýrir I. Kroníkubók 21. kap. svo frá
þessum sama alburði; Satan hófst í gegn
ísrael og egndi Davíð til að telja fólkið.
En Jahve ljel drepsótt koma í Israel og
fjellu sjölíu þúsundir manna. Hvernig sem
litið er á þessar tvær frásagnir um fólks-
tal Davíðs konungs, þá eru það þær, sem
hafa vakið sterkan fordóm, sem festi djúp-
ar rætur hjá almenningi, bæði lijer og
annars staðar gegn fólkstölum á fyrri öld-
um. Eftir manntalið 1703, varð Islend-
ingum að trú sinni. 1707 kom upp
»Stórabólan« og í henni fjellu 18000
manna, eða fullur þriðjungur allra lands-
manna. Hún mun hafa verið álilin
refsidómur guðs lijá mörgum fyrir þá
fííldirfsku þeirra Árna Magnússonar og
Páls Vidalíns að telja fólkið.
Svo er ládeyða í þessu efni fram lil
1769 að stjórnin ljet taka hjer mann-
talið sem fór fram þann 15. ágúst.
Síðari hlula 18. aldar urðu margir til að
safna skýrslum, og gefa út rilgerðir um
liagi landsins. Jón Eiríksson konferenz-
ráð fjekk aðra til að safna skýrslum.
Ólafur sliptamlmaður Stephánsson og
Stephán amtmaður Thorarensen. skrifuðu
sjerstaklega um húnað. Baron Eggers
gaf út í »FiIosophische Schilderung des
gegenwárligen Verfassung von Island« ýms-
ar skýrslur utn landsliagi á íslandi. Skúli
Iandfógeli Magnússon, og Hannes biskup
Finnsson gjörðu enn meira í þessa átt,
en nokkur hinna fyrrnefndu. Fyrir öll-
um þessutn mönnum vakti það Ijóst, að