Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 15

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 15
XIII Árið 965 (fcUlardálksáætlunin) 60000 — 1096 (Bændalal Gizurar biskups þcirra cr pingrararkaupi áttu að gegna) 77520 — 1311 (skattbændatal sama ár) 72Í28 1402 kemur »Svarli dauði« og með honum ákallegur manndauði, sem líkleg- ast hefur kostað þriðja livert mannsbarn á landinu Iílið. í strjálbygðu landi fellur færra fólk í drepsóttum, en þar sem þjett- býlið er. Hafi fólksfjöldinn verið 72000 manns 1402, eða litið meira, er liklegt að »fyrri plágan« hafi komið mannfjöldanum hjer niður fyrir 50000 manns, og að »síð- ari plágan« árin 1492—95, sem var skæð bólusótt, hafi lelt annað eins og hin fyrri. Eftir 1670 vita menn oft með nákvæmni, hve margt fólk hefur verið á landinu. Milli 1670—80 hefur manntal Þorleifs lögmanns Korlssonar farið fram, þótt handrit af því sje ekki til svo menn viti. Hannes biskup Finnsson sýnir fram á að það komi mjög vel heim við mann- talið 1703. I5ó er það fólksfjöldinn einn sem það gjörir. Heimilatalan sýnist ann- aðhvort liafa verið of lág hjá lögmann- inum, eða þá að Jón sýslumaður Jak- obsson liefur ekki inunað hana cins ná- kvæmlega og fólksfjöldann. Ilcimilalalan hefði ált að vera nær 7500 en 7000, eða svo sýnist nú. Líklegt er að einhverjum þyki of djúpt tekið í árinni, að kalla manntal þetla áreiðanlegt, því það er skrifað upp eflir minni Jóns sýslumanns. En hvernig er íslendingabók Ara fróða til orðin? Mest af henni er skrifað upp eftir minni eldri manna er söguritarinn hefur lalað við. Mannfjöldi á landinu var 1670—80 (7000 hcimili) lilið yfir 60000 Næst cr manntal þcirra Árna Magnússonar og Páls Vidalins páskanótlina 1703, cn þá voru á landinu 7537 heimili 50444 Næsta manntal eftir þelta gelur Ilannes biskup Finnsson um (Lærd.list.fjelr. 14. h. bls. 114 neðanmáls) og segir að 1750 hafi mannfjöldinn verið á landinu: í Skálholtsbiskupsdæmi........ 36800 og í Hólabiskupsdæmi.......... 13900 5070O I’etla manntal er auðsjáanlega tekið eftir prestaskýrslum af öllu landinu, sem bisk- uparnir hafa látið laka, og Hannes Finns- son telur það áreiðanlegt. Eflir 1750 hefur stjórnin látið taka öll manntölin sem haldin hafa verið og mannfjöldinn verður eftir þeim þessi: Fólkstalið 15. ágúst 1769 46201 1. febrúar 1801 47240 2. fcbrúar 1835 56035 2. nóvembcr 1810 57094 1. fehrúar 1850 59157 1. október 1860 06987 1. októbcr 1870 09763 1. október 1880 72444 1. nóvcmbcr 1890 701427 1. nóvembcr 1901 78470 1. desembcr 1910 85183 Frá 1400 —1800 gengur fólksfjöldinn upp og niður bæði hjer og í öðrum lönd- um. Sóttvarnir voru óþektar þar eins og hjer. Hungurvofan sýndi sig hjá öðrum þjóðum eins og hjer, en kom oftar hjer við. Eflir að samgöngurnar eru komnar í golt horf annars staðar ílýr sá vágestur at bygðu bóli, nema útjaðra slórbæjanna. Göngur gufuskipa til ís- lands hafa haldið matar og vistaskorli hurtu hjeðan frá fyrstn byrjun þeirra, og bingað til, nema hvað þau komust ekki að norðurlandi sumarið 1882. Þólt ís hanni siglingar að norðurlandi getur innlend stjórn bjargað því frá hungur- dauðanum. Með símskeyti má panta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.