Þjóðmál - 01.06.2008, Page 10

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 10
8 Þjóðmál SUmAR 2008 sjá. hvernig.þessar. breytingar. yrðu,. áður. en. frekari. ákvarðanir. yrðu. teknar ..„Mér. finnst. þetta.mál.ekki.aðkallandi .“ Geir. sagði,. að. sér. þætti. ýmsir. reyna. að. slá.ryki. í.augu.fólks.með.því.að.segja.aðild. að. Evrópusambandinu. eitthvert. bjargráð. í. efnahagsmálum .. Ríkisstjórnin. væri. að. vinna. í. þessum. bjargráðum. og. það. væri. bjart. framundan. þrátt. fyrir. tímabundna. erfiðleika. nú .. „Við. þurfum. ekki. að. vera. með. minnimáttarkennd. yfir. að. vera. ekki. í. Evrópusambandinu,“.sagði.Geir.H ..Haarde . Ég.endursegi.texta.mbl.is .hér,.til.að.árétta,. að.ég.er.Geir.sammála.og.einnig.til.að.minna. enn. á,. að. forystumenn. Sjálfstæðisflokksins. óttast. ekki. að. lýsa. skoðunum. sínum. á. kostum. og. göllum. í. umræðum. um. Evrópusambandið ..Ég.held.raunar,.að.engir. stjórnmálamenn. aðrir. en. sjálfstæðismenn. séu.jafniðnir.við.að.lýsa.bæði.kostunum.og. göllunum .. Samfylkingarmenn. sjá. aðeins. kostina,. vinstri/grænir. aðeins. gallana. og. framsóknarmenn.vilja.ræða.allt.annað.en.efni. málsins,.þegar.kemur.að.Evrópumálunum . * Hinn.20 ..mars.2008.var.ég.í.þættinum.Mannamáli. hjá. Sigmundi. Erni. Rúnarssyni. á. Stöð. 2. og. þar. urðu. þessi. orðaskipti: Sigmundur Ernir:. En. er. ekki. Sjálfstæðis- flokkurinn.að.dragast.aftur.úr.í.umræðunum. um.Evrópumálin? Björn Bjarnason:. Nei. það. held. ég. ekki,. ég. held. nefnilega. að. gallinn. við. þessa. Evrópuumræðu. sé. sá,. að. það. vantar. vegvísi. [í.stað.þess].að.menn.[séu.að].tala.um.þetta. endalaust .. Þú. sérð. það. nú. þegar. menn. eru. að. leysa. deilumál. á. alþjóðavettvangi. þá. tala. menn.um.„roadmap“,.að.það.þurfi.einhvern. vegvísi.til.þess.að.átta.sig.á.því.hvað.á.að.gera .. Ég. held. að. við. ættum. að. draga. hann. upp .. Þetta.er.dregið.upp.í.skýrslu.sem.kom.út.fyrir. ári.[frá.nefnd.sem].ég.stýrði.varðandi.tengsl. okkar.við.Evrópusambandið.[Evrópunefnd] .. Þar. var. farið. nákvæmlega. yfir. hvernig. málum. er. háttað. í. samskiptum. okkar. og. Evrópusambandsins ..Við.þurfum.hins.vegar. að.átta.okkur.á.því.að.þetta.snýr.ekki.síður. að.heimavinnu.sem.við.þurfum.að.vinna,.við. þurfum.að.gera.þennan.vegvísi,.við.þurfum. að.átta.okkur.á.því . Ætlum.við.að.hafa.þjóðaratkvæðagreiðslu. um.að.hefja.viðræður.við.Evrópusambandið?. Ætlum. við. að. hafa. þjóðaratkvæðagreiðslu. ef. viðræðurnar. hefjast. og. fara. fram. og. niðurstaða. fæst,. ætlum. við. þá. líka. að. hafa. þjóðaratkvæðagreiðslu. um. þá. niðurstöðu?. Hvernig.ætlum.við.að.breyta.stjórnarskránni?. Hvaða. reglur. ætlum. við. að. setja. um. þessar. þjóðaratkvæðagreiðslur.og.annað.slíkt?.Þetta. eru.allt.verkefni.sem.við.getum.alveg.rætt.hér. og.þurfum.að.ræða.hér.á.pólitískum.vettvangi. áður.en.við.förum.að.stilla.mönnum.upp.við. vegg.og.segja,.heyrðu.þú.ert.með.eða.á.móti. Evrópusambandinu .. Það. er. ekki. tímabært. að. tala. svona,. það. er. bara. verið. að. dreifa. umræðunni.um.Evrópumálin.með.því.að.láta. eins.og.Sjálfstæðisflokkurinn.sé.eitthvað.á.móti. því. sérstaklega.að.nálgast.Evrópusambandið. frekar.heldur.en.aðrir.flokkar ..Við.þurfum.að. vinna. miklu. meira. hér. heima. fyrir. áður. en. að.við.getum.farið.að.tala.um.þetta.á.þessum. nótum . Þessi.orðaskipti.okkar.Sigmundar.Ernis.hafa. orðið.kveikjan.að.miklum.umræðum . Mér. virðist. sumir. telja,. að. nota. eigi. vegvísinn. án. þess. að. ákveðið. sé. að. leggja. af. stað. í. ferðalagið .. Það. er. að. efna. eigi. til. þjóðaratkvæðagreiðslu. eða. breyta. stjórnarskránni,. án. þess. að. fyrst. liggi. fyrir. efnisleg.niðurstaða.hjá.ríkisstjórn.og.alþingi. um,.að.nauðsynlegt.sé.með.vísan.til.brýnna. og.ótvíræðra.þjóðarhagsmuna.að. sækja.um. aðild.að.Evrópusambandinu . * Hinn.3 ..maí.2008.flutti.Guðni.Ágústs-son,. formaður. Framsóknarflokksins,. ræðu.á.miðstjórnarfundi.flokksins.og.ræddi. þar.um.tengslin.við.Evrópusambandið .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.