Þjóðmál - 01.06.2008, Page 12

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 12
0 Þjóðmál SUmAR 2008 síðustu. vikur. og. mánuði .. Hinn. 16 .. maí. ræddi.hann.um.aðferðafræðina.eða.vegvísinn. undir.fyrirsögninni:.Loddaralist . Þorsteinn. telur,. að. ofar. öllu. öðru. þurfi. að. vera. ljóst,. að. aðildarmálið. verði. aldrei. til. lykta. leitt. fremur. en. önnur. stærstu. mál. þjóðarinnar,.án.þess.að.alþingi.og.ríkisstjórn. hafi. þar. um. forystu .. Allar. tilraunir. til. þess. að.koma.málinu.úr.höndum.alþingis.byggist. annaðhvort. á. misskilningi. um. stjórnskipu- legt.hlutverk.þess.eða.vilja.til.að.drepa.málinu. á.dreif . Lýsir.Þorsteinn.þeirri.skoðun,.að.Björgvin. G ..Sigurðsson,.viðskiptaráðherra,.hafi.geng- ið. lengst. allra. í. að. afvegaleiða. umræðuna. með. yfirlýsingum. um. að. taka. verði. málið. úr. höndum. stjórnmálaflokkanna ..Það.þýði. á.mæltu.máli.að.því.eigi.að.ýta.út.fyrir.veggi. alþingis . Í.lok.þessa.leiðara.segir.Þorsteinn: Rétt.er.og.eðlilegt.að.leggja.í.dóm.kjósenda. hvort.sækja.á.um.aðild.eða.ekki ..Það.hlýtur. hins. vegar. að. gerast. með. þeim. hætti. að. ríkisstjórn. leggi. til. við. Alþingi. að. slíkar. viðræður.verði.hafnar.með.þeim.fyrirvara.að. hugsanlegt.samþykki.löggjafarsamkomunnar. verði. síðan. háð. því. að. þjóðin. fallist. á. niðurstöðuna. í. almennri. atkvæðagreiðslu .. Loks.ber.svo.að.leggja.samningsniðurstöðuna. fyrir.þjóðina.eftir.samþykki.Alþingis . Þjóðarvilji. án. þingvilja. er. loddaralist .. Á. hinu. verður. þjóðin. að. hafa. skilning. að. tíma. getur. tekið. að. móta. þingviljann. í. svo. örlagaríku.máli .Verði.ráð.Alþingis.að.henda. umsóknarspurningunni. í. þjóðina. án. þess. að. taka. sjálft. afstöðu.væri. rétt. að.kjósendur. fengju.samtímis.að.velja.nýja.þingmenn.sem. þeir.vita.þá.hvar.standa . Þorsteinn. vill. með. öðrum. orðum,. að. fyrst. sé.myndaður.meirihluti. á. alþingi.um.aðild. að. ESB. og. síðan. ráðist. í. stjórnskipulega. heimavinnu ..Össur.Skarphéðinsson,.iðnaðar- ráðherra,.vill.að.leiðin.sé.styttri.á.heimaslóð .. Hann.ritar.á.vefsíðu.sína.27 ..apríl: Ég. er. líklega. elsti. evrópusinninn. á. Alþingi .. Ég.held.að.þar.sitji.enginn.í.dag,.sem.hefur. jafnlengi. verið. hlynntur. fullri. aðild. að. Evrópusambandinu.og.ég . Þessvegna. var. ég. alveg. sammála. Þorgerði. Katrínu. Gunnarsdóttur. í. dag,. þegar. hún. sagði.að.það.eigi.að.breyta.stjórnarskránni.til. að.greiða.fyrir.hugsanlegum.aðildarviðræðum. að.Evrópusambandinu . Ég.var.líka.alveg.sammála.Birni.Bjarnasyni. þegar.hann.lagði.til.fyrir.skömmu.að.gerður. yrði.vegvísir. að. aðildarumsókn .. „Vegvísir. segir.okkur,.hvað.þarf.að.gera.til.að.komast. á. leiðarenda .“. Björn,. með. djúphygli. sinni,. nefndi. einmitt. breytingar. á. stjórnarskránni. —.einsog.Þorgerður.Katrín.í.dag . Björn.gekk.þó.lengra ..Hann.sagði.líka,.að. í. vegvísinum.gæti. falist. ákvörðun.um. til. að. mynda.hvort. fara.ætti. leið.tvöfaldrar.þjóða- ratkvæðagreiðslu.—.þannig.að.þjóðin.gengi. fyrst.til.atkvæða.um.það,.hvort.sækja.ætti.um,. og. síðan,. að. loknum. aðildarviðræðum,. um. niðurstöðuna.sjálfa ..Ég.tek.skýrt.fram.að.ég. túlka.ekki.viðhorf.Björns.þannig.að.hann.sé. að.skipta.um.skoðun.á.ESB,.heldur.einungis. þannig,. að. hann.sé. að. leggja. til. ákveðna. leið,. sem. hann. telur. færa,. til. að. komast. að. niðurstöðu ..Ég.er.leiðinni.sammála . Lengi.vel.taldi.ég.sjálfur.að.óþarft.væri.að. leggja. nema. í. eina. atkvæðagreiðslu. —. um. sjálfa. niðurstöðuna .. En,. gott. og. vel,. einsog. málum.er.komið.þá.get.ég.vel.fallist.á,.að.því. aðeins.verði.sótt.um.aðild,.að.meirihluti.taki. í.þjóðaratkvæðagreiðslu.afstöðu.með.umsókn. —.áður.en.hún.er.lögð.fram .. Það.þarf.í.sjálfu.sér.engar.vangaveltur.og.litla. vinnu.til.viðbótar.um.kosti.og.galla.umsóknar .. Öll. gögn. málsins. liggja. meira. og. minna. fyrir,. meðal. annars. af. hendi. þeirrar. ágætu. Evrópunefndar.sem.við.Björn.sátum.báðir.í .. Þess.vegna.tel.ég.að.það.væri.heppileg.að- ferð.að.menn.tækju.upp.hugmynd.dómsmála- ráðherra. um. vegvísi,.lykju. honum.á. 6–9. mán-uðum,.og.vilji.Íslendinga. til.umsóknar. yrði.síðan.leiddur.fram.með.hugmynd.hans. um.þjóðaratkvæðagreiðslu .. Þannig. væri. það. þjóðin.sjálf,.en.hvorki.alþingi.né.ríkisstjórn,. sem.tæki.af.skarið.um.hvort.menn.sæktu.um. —.eða.ekki ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.