Þjóðmál - 01.06.2008, Side 16

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 16
4 Þjóðmál SUmAR 2008 íslenska.hagkerfið.sé.betur.sett.utan.Evrópu- sambandsins. en. innan .. Á. hinn. bóginn. hefur. reynst. nauðsynlegt. við. núverandi. aðstæður. að. gera. sérstakt. varnarbandalag. við.norræna.seðlabanka.til.varnar.krónunni .. Þeirri. spurningu. þarf. að. svara,. hvort. unnt. sé.að.tryggja.slíkar.varnir.á.grundvelli.EES- samningsins . Tengsl. Íslands. og. Evrópusambandsins. byggjast. á. gagnkvæmri. viðleitni. til. að. leysa. úr. hagsmunamálum. beggja. á. jafn- réttisgrundvelli ..Hvers.vegna.kynni.það.ekki. að.ná.til.gjaldmiðilsmála? Ragnheiður. Elín. Árnadóttir,. þingmaður. Sjálfstæðisflokksins,. ræddi. um. Evrópumál. á. fundi. sjálfstæðismanna. í. Valhöll. 15 .. maí. og. vék. undir. lok. máls. síns. sérstaklega. að. gjaldmiðilsmálunum.með.þessum.orðum: Einn. kostur. er. breytt. fyrirkomulag. pen- ingamálastefnunnar. í. ljósi. þeirra. ágalla. sem. fram. hafa. komið. á. verðbólgumarkmið- unum .. Forsætisráðherra. boðaði. á. ársfundi. Seðlabankans. að. gerð. yrði. úttekt. á. pen- ingamálastefnunni. af. okkar. færustu. sér- fræðingum,.innlendum.sem.erlendum,.með. það.fyrir.augum.að.tryggja.það.að.við.værum. að.nota.þau.bestu.tæki.sem.völ.er.á . Tillögur. prófessoranna. Stefáns. Más. Stef- ánssonar. og. Guðmundar. Magnússonar. um. að. kannaður. verði. sá. möguleiki. sem. þeir. telja.raunhæfan.að.óska.eftir.samningum.við. ESB.um.aukaaðild.að.Evrópska.myntkerfinu. (ERM.II).sem.sett.var.á.fót.1996.og.var.ætlað. að. ná. til. þeirra. aðildarríkja. ESB. sem. ekki. eru.aðilar.að.myntbandalagi.þess ..Danmörk. og.Grikkland.hafa.t .d ..verið.aðilar.að.því.frá. upphafi .. Þessi. leið. þeirra. hefur. ekki. verið. skoðuð.af.neinni. alvöru,. en. er. góðra.gjalda. verð.og.okkur.ber.að.fullkanna.áður.en.sótt.er. um.aðild.að.ESB.með.það.eitt.að.markmiði. að.taka.upp.evru . Upptaka. annars. gjaldmiðils. en. evru,. ég. nefni. dollar?. Af. hverju. ættum. við. að. einskorða.athugun.okkar.við.þann.gjaldmiðil. sem. felur. samhliða. í. sér. afsal. fullveldis. og. yfirráð.yfir.sjávarauðlindum.okkar ..Ég.er.ekki. sannfærð. um. að. þessi. valkostur. hafi. verið. fullreyndur. þó. svo. að. ýmsir. góðir. menn,. forsætisráðherrann. okkar. t .d .,. séu. þessarar. skoðunar .. Flest. íslensk. fyrirtæki. sem. gera. upp.í.erlendri.mynt.gera.upp.í.dollurum,.olía. og.ál.taka.verð.í.dollurum ..(Síðan.má.halda. því.fram.að.við.eigum.inni.greiða.hjá.vinum. okkar.í.USA.þannig.að.við.gætum.fengið.þá. til.að.aðstoða.okkur.við.þetta .) Upptaka.evru.og.aðild.að.ESB.er.svo.einn. kosturinn. enn .. Ef. í. ljós. kæmi. eftir. þessa. athugun.fremstu.sérfræðinga.okkar.að.þetta. sé.eina.færa.leiðin.til.framtíðar,.þá.skoðum.við. það.að.sjálfsögðu ..Fyrr.er.það.ekki.tímabært . * Hér. hefur. verið. stiklað. á. stóru. í. um-ræðum.síðustu.vikna.um.Evrópumál .. Stiklurnar.eru.dágóður.vegvísir.og.þær.sýna: Aðild að Evrópusambandinu: Sjálfstæðisflokkur á móti. Framsóknarflokkur skilar auðu. Samfylking með. Þjóðaratkvæðagreiðsla: Allir með. Framsóknarflokkur — tvær atkvæða greiðslur. Samfylking tvær til ein — tvær, ef unnt er að skjóta máli þannig út af þingi. Sjálfstæðisflokkur að minnsta kosti ein, enda móti ríkisstjórn og þing skýra tillögu. Stjórnarskrárbreyting: Allir segja hana nauðsynlega. Þorgerður Katrín telur nauðsynlegt að breyta stjórnarskránni til að unnt sé að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu. Guðni bendir á, að unnt sé að ákveða þjóðaratkvæðagreiðslu með lögum án stjórnarskrárbreytinga. Breyta verður stjórnarskránni vegna framsals á fullveldi. Undirrót núverandi spennu í umræðunum: Staða krónunnar og spurningin um annan gjaldmiðil.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.