Þjóðmál - 01.06.2008, Side 20

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 20
8 Þjóðmál SUmAR 2008 milli. lengdar. sólsveiflunnar. og. meðalhita. næsta. áratugar;. jafnframt. að. meðalhiti. getur.samkvæmt.línuritinu.lækkað.um.það. bil. 1,4°C. við. það. að. lengd. sólsveiflunnar. breytist.frá.9,5.árum.til.12,5.ára ..Það.er.ekki. lítið. miðað. við. að. hitastig. lofthjúpsins. er. talið.hafa.hækkað.um.0,7°C.síðastliðin.150. ár ..Hliðstæðir.ferlar.hafa.verið.gerðir.til.að. sýna. samsvörun. milli. meðalhita. lofthjúps. jarðar.og.lengdar.sólsveiflunnar . Margar. undanfarnar. vikur. hefur.sólin. verið. nánast. sviplaus .. Enginn. sólblettur ..Ekkert.sem.bendir.til.að.sólsveifla. 24.sé.að.hefjast ..En.sólsveiflu.23.er.að.ljúka .. Margir. eru. farnir. að. verða. langþreyttir. á. biðinni ..Sólsveifla.22.stóð.aðeins.yfir. í.9,8. ár. en. í.mars. síðastliðnum.var. sólsveifla.23. þegar.orðin.11,8.ár.og.gæti.orðið.eitthvað. lengri .. Sem. sagt:. Nú. þegar. orðin. tveimur. árum. lengri. en. næstsíðasta. sveifla. sem. bendir. til. hratt. minnkandi. virkni. sólar .. Það.er.greinilegt.að.sólin.er.nú.þegar.orðin. löt .. Hvers. vegna?. Það. veit. líklega. enginn .. En. það. er. alls. ekkert. óeðlilegt. við. svona. breytingar,. í. reynd.bara. eðlilegt .. Stundum. er.sólin.fjörug.og.vel.virk,.þess.á.milli.róleg. og.óvirk ..Nú.vaknar.áleitin.spurning: Komi. í. ljós. að. sólsveifla. 23. sem. er. að. líða. verði. óvenjulöng,.eða.verulega.lengri.en.sólsveiflan. þar. á. undan. (22),. getum. við. þá. reynt. að. nota.ferilinn.til.að.spá.um.meðalhita.jarðar. á.næstu.árum?.Stórt.er.spurt .. Inn. á. mynd. 2. teiknaði. höfundur. þessa. pistils.línur.sem.sýna.lengd.sólsveiflu.22.og. sólsveiflu.23,.sem.lýkur.væntanlega.innan. skamms,. svo. og. samsvarandi. meðalhita. næsta.áratugar ..Tökum.eftir.að.hitamunur- inn. er. tæplega. 1°C .. Á. myndinni. sést. reyndar. að.dreifing.punktanna.umhverfis. rauðu. línuna. er. töluverð. þannig. að. ekki. má. taka. þetta. of. bókstaflega .. En. getur. verið. að. þetta. sé. einhver. vísbending?. Menn. hafa. haft. verulegar. áhyggjur. af. hlýnun.lofthjúps.jarðar.en.síðastliðin.150. ár.nemur.hækkunin.um.0,7°C ..Má.búast. við. álíka. mikilli. kólnun. á. næsta. áratug. eða. svo?. Spyr. sá. sem. ekki. veit .. Hvað. hefði. slíkt. í. för. með. sér?. Hætt. er. við. að. matvælaframleiðsla. gæti. dregist. verulega. saman.með.tilheyrandi.afleiðingum . Hvað. gerist.ef.hitafallið.verður.meira.en.0,7°C?. Fari. svo. að. hitastig. haldist. óbreytt. þrátt. fyrir. óvenjulanga. sólsveiflu,. hvar. lendir. næsti.punktur.á.ferlinum.þá?.Yrði.hann.ekki. alveg.úr.takt.við.það.sem.verið.hefur.hingað. til?.Hann.lenti.þá.um.það.bil.þar.sem.(?).er.á. línuritinu.á.mynd.2 ..Að.sjálfsögðu.gæti.það. gerst ..En.er.það.líklegt?.Er.ekki.líklegra.að. hann. lendi.nærri. rauðu. línunni. sem.þýðir. því.miður.kólnun ..Auðvitað.getur.svo.farið. að.lofthitinn.haldist.nokkuð.hár.þrátt.fyrir. langa.sólsveiflu.og.þvert.á.það.sem.verið.hefur. í.rúmlega.tvö.hundruð.ár ..Ef.það.gerist.má. vissulega.draga.þá.ályktun.að.losun.manna. á. koltvísýringi. hafi. meiri. áhrif. á. hitastig. lofthjúpsins.en.náttúrulegar.sveiflur .. Í. þessum. pistli. hefur. ekkert. verið. fjallað. um.gróðurhúsaáhrif.heldur.eingöngu.bent.á. hlutlausar.mælingar.sem.gerðar.hafa.verið.á. lengd.sólsveiflunnar.og.hitastigi.lofthjúpsins .. Um.þær.mælingar.deila.menn.ekki ..Nú.er. ekki.annað.að.gera.en.bíða.í.fáein.ár,.kannski. áratug .. Sannleikurinn,. hver. sem. hann. er,. kemur.í.ljós.um.síðir .. Málverkið. sem. prýðir. þennan. pistil.(bls .. 19) er. eftir.Abraham.Hondius. (1630–1695).og.sýnir.ísilagða.Thamesá.árið. 1677 ..Horft.er.niður.eftir.ánni.í.átt.að.gömlu. Lundúnabrúnni ..Lengst.handan.brúarinnar. til.hægri.er.Southwark.Cathedral.og.þar.til. vinstri.sést.í.turn.St.Olave’s.Church ... Takið. eftir. ísjökunum. sem. virðast. um. hálfur.annar.metri.á.þykkt ..Hvernig.stendur. á. þessum. ósköpum?. Eitt. kaldasta. tímabil. litlu. ísaldarinnar. svokölluðu. ríkti. á. meðan. virkni. sólar.var. í. lágmarki;.það. lágmark.er.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.