Þjóðmál - 01.06.2008, Page 24

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 24
22 Þjóðmál SUmAR 2008 auðvitað.besta. lífskjarabótin.mín.og.áhrifa- mesta.lyfið.gegn.verðbólgunni .. Gjaldmiðilsskipti. nú,. eins. og. Samtök. atvinnulífsins. leggja. til,. er. hinsvegar. aðgerð,. sem. yrði. áreiðanlega. kvalafull. fyrir. almenning .. Þannig. varð. verðbólguskot. í. Þýzkalandi,. þegar. þeir. tóku. upp. evruna. en. fleygðu. gamla. Deutschmarkinu .. Bretar. fleygðu.ekki.sterlingspundinu.sínu.og.Danir. ekki. krónunni. sinni .. Margt. sem. kostaði. mark. áður. í. Þýzkalandi. kostaði. evru. eftir. breytinguna .. Þetta. myndum. við. örugglega. upplifa. líka. ef. okkar. evruspekingar. hefðu. sitt. fram .. Gjaldmiðilsskiptin. sjálf. myndu. hafa.veruleg.verðbólguáhrif.þegar.í.stað ..Og. þolandinn. er. bara. einn,. —. almenningur. sjálfur ..Enda,.hver.er.þörfin.hjá.þessari.þjóð. þegar. allir. geta. skipt. sínu. fé. í. hvaða. mynt. sem. er?. Gjaldeyrisreikningar. eru. fáanlegir. í.öllum.bönkum ..Erlend.lán. líka ..Það.ríkir. frelsi. á. fjármagnsmarkaði .. Hversvegna. tala. þá. ábyrgir. menn. úr. atvinnulífinu. um. að. þvinga.fólk.til.að.taka.upp.evruna ..Hafa.þeir. hrifist.svona.af.stíl.vörubílstjóranna?. Íslendingar.eru.nýkomnir.í.gegnum.mesta. hagvaxtartímabil. sögu. sinnar ..Hvaða.mynt. var. í. landinu.þennan. tíma?.Hversvegna. er. krónan.allt.í.einu.núna.orðin.ónýt.örmynt?. Íslenzka. sparikrónan. er. raunverulega. besti. gjaldmiðill. í. heimi,. sem. okkur. ber. að. vernda.með. ráðum.og.dáð ..Verðtryggingin. á.sparifénu.er.besti.vinur.almennings.og.er. hvergi.í.heiminum.í.boði.nema.hér ..Boðskap- ur.þeirra,.sem.vilja.afnema.verðtrygginguna,. virðist.vera.frá.þeim.kominn,.sem.tekið.hafa. of.mikil.lán.og.vilja.komast.hjá.því.að.borga. til.baka ..Því.lán.og.skuldir.eru.ekki.lán.heldur. ólán.og.helsi ..Aðeins.eignir.gera.menn.frjálsa. og.þær.eru.sannleikurinn.og.lífið.hvað.sem. menn.kunna.að.kveða.annað .. Það. verður. auðvitað. alltaf. til. spenna.hjá. framsækinni. þjóð. og. efnahagslífið. byggist. upp. á. hringferð. peninganna .. Laun. hækka. og. kostnaður. vex .. Nema. í. kreppu .. Grunnatriðið. er,. að. menn. geti. geymt. uppsöfnuð.verðmæti. sín.á. stöðum.þar.sem. ræningjar.ekki.brjótast. inn.og.stela.eins.og. við. þekkjum. alltof. vel. úr. verðbólgusög- unni ..Þetta. er. hvergi. hægt.nema. á. Íslandi .. Verðbólgureikningskil. íslenzkra. fyrirtækja. voru. á. sínum. tíma. bestu. skattalög. í. heimi. áður. en. Evrópusinnum. tókst. að. eyðileggja. þau .. Verðtrygging. skuldbindinga. og. inn- lána. var. besta. kjarabótin. sem. þjóðinni. var. færð. eftir. áratuga. óðaverðbólgu,. þar. sem. margföldun. kauptaxtanna. varð. að. kaup- máttarlækkun.árum.saman ..Þá.varð.til.ópóli- tískt. íslenzkt. útlánafé. í. fyrsta. sinn. í. sögu. lýðveldisins .. Nú. þurfa. endilega. einhverjir. snillingar. að. eyðileggja. þetta. allt. og. flytja. inn. verðbólgu,. heimsku. og. vandamál. frá. öðrum.þjóðum ..Treysta.dómgreind.annarra. í.efnahagsmálum.fremur.en.sinni.eigin ..Ekki. finnst. mér. þetta. par. Íslendingslegt. eða. í. þjóðlegum.bændastíl . .Mér.finnst.að.þeir.evruspekingar.gleymi. einu. aðalatriðinu .. Það. eru. stéttarfélögin. og. valdbeitingarheimildir. þeirra .. Allskyns. hérlendir. óaldarflokkar. taka. þjóðina. kverkataki. og. kúga. fé. af. henni. í. nafni. réttlætis.og.jafnaðar ..Slíkt.er.erfitt.að.standast,. sérstaklega. þegar. börn. eða. sjúklingar. eru. tekin. í. gíslingu .. Hvernig. getur. íslenzk. ríkisstjórn.og.Alþingi.starfað.við.þessi.skilyrði. samtímis. því. að. missa. völd. yfir. innlenda. peningakerfinu. og. þarmeð. hagstjórninni?. Rekst. ekki. evruvæðingin. hér. beinlínis. á. fullveldi.landsins.og.stjórnarskrá.okkar.unga. lýðveldis?. Ég. velti. fyrir. mér. eftirfarandi. spurning- um. eftir. evruvæðingu. Íslands:. Miðast. laun. á. Íslandi. við. þýzk. laun. eða. ítölsk?. Verði. hagvöxtur. meiri. á. Íslandi. en. í. Evrópu- sambandinu,. verður. íslenzkt. kaupgjald. þá. óbreytt?. Verði. hagvöxtur. hér. minni. en. í. Evrópu,. hvernig. þróast. íslenzkt. kaupgjald?. Verður. íslenzk. skattlagning. önnur. en. í. Evrópu?.Er.Evrópa.núna.komin.í.endanlegt. form.í.ljósi.sögunnar?.Er.allt.sem.sýnist?

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.