Þjóðmál - 01.06.2008, Side 36

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 36
34 Þjóðmál SUmAR 2008 munda.við.Rannsóknarstofnun.byggingar- iðnaðarins,.og.brenndum.þau.í.tunnum ..Ég. á.myndir.af.þeim.gjörningi ..Það.var.mjög. erfitt.að.eyða.spjöldunum.þótt.mikið.væri. notað.af.steinolíu ..Þegar.þessi.gömlu.IBM- spjöld.voru.komin.saman.í.bunka.voru.þau. eins.og.timburkubbar.sem.illmögulegt.var. að.brenna . Við. hlustuðum. á. útvarpið. á. meðan. og. heyrðum. Ragnar. Arnalds. flytja. ræðu. á. Alþingi. um. þessi. djöfullegu. tölvugögn. og. þessar. hættulegu. persónunjósnir .. Gott. ef. hann. talaði. ekki.um.að.það. væri. verið. að. koma. þessu. til. óviðkomandi. aðila. eins. og. Bandaríkjamanna .. En. það. er. athyglisvert,. eftir. allt.moldviðrið. sem.þyrlað.var.upp.á. þessum.tíma,.að.enginn.skuli.hafa.spurt.um. gögnin.þegar.frá.leið ..Mér.finnst.það.benda. til.þess.að.þessir.menn.hafi.sjálfir.ekki.trúað. því.sem.þeir.voru.að.segja . Þegar. ekki. var. lengur. hægt. að. vefengja. hinn.mikla.fjölda.undirskrifta.Varins.lands,. beittu. andstæðingarnir. öðrum. aðferðum. í. áróðri. sínum .. Þeir. héldu. því. fram. að. atvinnurekendur. hefðu. neytt. fólk. til. að. skrifa. undir,. ella. gæti. það. misst. vinnuna .. Svo. væri. „hermangið“. svo. útbreitt. að. menn. skrifuðu. undir. til. að. geta. áfram. hagnast.fjárhagslega.eða.atvinnulega.á.veru. varnarliðsins .. Slík. rök. hefðu. hugsanlega. talist. trúverðug. ef. undirskriftirnar. hefðu. ekki. verið. eins. gríðarlega. margar. og. raun. bar. vitni .. Baráttan. gegn. undirskriftasöfn- unni. var. hörð. og. Þjóðviljinn. var. nánast. helgaður. þessu.máli. dag. eftir. dag. og. viku. eftir. viku .. Stúdentablaðið. og. Nýtt land,. málgagn. Samtaka. frjálslyndra. . og. vinstri. manna,.létu.ekki.heldur.sitt.eftir.liggja . Á. sínum. tíma. var. okkur. mjög. legið. á. hálsi. fyrir. að. mæta. ekki. á. fundum. sem. andstæðingarnir. boðuðu. til,. sagt. að. við. þyrðum. ekki. að. verja. okkar. málstað .. Við. neituðum.alltaf.að.mæta.á.kappræðufund- um.þótt.skorað.væri.á.okkur ..Ástæðan.var. annars.vegar.sú,.að.við.höfðum.alls.engan. tíma. til. að. sinna. slíku,. gátum. ekki. dreift. kröftunum. á. þann. hátt .. En. í. öðru. lagi. sáum. við. ekki. tilganginn. með. þess. konar. kappræðum .. Við. höfðum. ekki. komið. fram. til. að. ræða.varnarmálin ..Við. töldum. að.þetta.væri. löngu.útrætt.mál,.og.öll. rök. með.og.móti.hefðu.komið. fram.á. liðnum. árum. í. stjórnmálaumræðunni .. Fólk. væri. búið.að.mynda.sér.skoðun.á.málinu.og.það. eina. sem.þyrfti. að. gera. væri. að. sýna. fram. á. hver. skoðun. alls. almennings. væri .. Við. vorum.ekkert.að.blanda.okkur. í.pólitískar. umræður,.vorum.aðeins.að.gefa.fólki.kost.á. að.skrifa.undir ..Plaggið.var.stutt.og.skýrt.og. menn.réðu.því.hvort.þeir.skrifuðu.undir.eða. ekki ..En.þótt.við.stunduðum.engan.áróður. af.neinu. tagi. vorum.við. sífellt. sakaðir.um. óheyrilegt.ofstæki . Aðeins. einu. sinni. boðuðum. við. til. fundar .. Sá. fundur. var. haldinn. á. Hótel. Sögu. og. auglýstur. sem. fundur. fyrir. stuðn- ingsmenn. sem.vildu.undirrita. eða. taka. við. undirskriftalistum .. Það. kom. þó. ekki. í. veg. fyrir. að. róttækir. stúdentar. fjölmenntu. á. fundinn.og. reyndu.að.hleypa.honum.upp .. Slík. var. lýðræðisvitund. andstæðinga. okkar .. En.fundurinn.tókst.með.ágætum.þrátt.fyrir. allt,.og.mátti.þakka.það.styrkri.fundarstjórn . Umfjöllun.ríkisfjölmiðla.meðan.á.söfn-uninni. stóð. er. kapítuli. út. af. fyrir. sig .. Ég. hefði. ekki. trúað. því. fyrirfram. að. ríkisfjölmiðlarnir. létu. Alþýðubandalagið. og. herstöðvaandstæðinga. segja. sér. fyrir. verkum,. en. sú. varð. raunin .. Besta. dæmið. um. þetta. er. það,. að. sjónvarpið. skyldi. neita.að. senda.myndatökumenn.þegar.við. afhentum. undirskriftirnar .. Verið. var. að. afhenda.undirskriftir.55.þúsund.Íslendinga. og.sjónvarpið.lét.ekki.sjá.sig!.Þess.vegna.er. ekki.til.nein.sjónvarpsmynd.af.atburðinum .. Ekki.löngu.síðar.sýndi.sjónvarpið.frá.blysför. fámenns.hóps.að.hliðinu.á.Keflavíkurflug-

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.