Þjóðmál - 01.06.2008, Page 42

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 42
40 Þjóðmál SUmAR 2008 Magnús. Kjartansson. var. ritstjóri.Þjóðviljans. 1947–1971,. en. einnig. alþingismaður. og. ráðherra. fyrir. Alþýðu- bandalagið .. Hann. hafði. verið. afbragðs- námsmaður. í. menntaskóla. og. lagði. stund. á. verkfræði. í. Kaupmannahöfn. fyrir. stríð,. hvarf. frá. því. og. stundaði. síðan. um. skeið. norrænunám.í.Kaupmannahöfn,.Lundi.og. Stokkhólmi,.en.lauk.ekki.prófi ..Hann.þótti. skömmóttur.í.skrifum,.og.kallaði.dr ..Bjarni. Benediktsson. forsætisráðherra. daglegan. dálk. hans. í. Þjóðviljanum. „Meinhornið“ .. Magnús.átti.tvenn.fleyg.ummæli,.og.minnt- ist.Guðmundur.Magnússon.sagnfræðingur. á. önnur. hér. í. vorhefti. Þjóðmála:. „Alþingi. götunnar .“. Tildrög. voru. þau,. að. „her- námsandstæðingar“,. sem. svo. nefndu. sig,. höfðu. farið. í. göngu. til. að. mótmæla. dvöl. varnarliðs. á. Miðnesheiði .. Magnús. birti. um.þetta.leiðara.í.blaði.sínu.21 ..júní.1960. undir.nafninu.„Sigurgangan“,.þar.sem.hann. vék.í.lokin.nokkrum.orðum.að.ráðherrum. og. alþingismönnum. þjóðarinnar:. „Þegar. þeir.bregðast,.ber.fólkinu.í.landinu,.alþingi götunnar,. stjórnarráði. heimilanna,. að. taka. ákvarðanir. sínar. og. tryggja. með. baráttu,. að. þær. verði. framkvæmdar .“. Skáletraði. Magnús.þessi.orð.til.áhersluauka . Morgunblaðið. tók.orð.Magnúsar.óstinnt. upp ..Birti.það.14 ..júlí.1960.heldur.ófagra. mynd.af.áflogum.kommúnista.og.nýfasista. á.Ítalíu.og.sagði. í.myndatexta:.„Hér.hefur. „Alþingi.götunnar“,.sem.ritstjóri.Þjóðviljans. vildi. fá. til. valda.hérlendis. í. ræðu. sinni. að. „göngunni“.lokinni,.greinilega.látið.nokkuð. til. sín. taka .“. Dr .. Bjarni. Benediktsson. vitnaði.einnig. í.orð.Magnúsar.af.nokkurri. vanþóknun. í. „Reykjavíkurbréfi“. 24 .. júlí. og.oft.eftir.það ..Magnús.brá.við.og.birti.9 .. ágúst.heilan.leiðara.undir.heitinu.„Alþingi. götunnar“. í. Þjóðviljanum .. Þar. sagði. hann. meðal.annars:.„Alþingi.götunnar.er.einföld. og. auðskilin. umritun. á. orðinu. lýðræði,. því. stjórnarfari. að. lýðurinn. ráði .“. Morg- unblaðið. var. að. vonum. ekki. sammála .. Í. „Staksteinum“. daginn. eftir. sagði:. „Með. þessu.áttu.kommúnistar.við,.eins.og.glöggt. kom.fram.hjá.þeim,.að.lýðræðislega.kjörnum. stjórnvöldum.landsins.yrði.steypt.af.stóli.og. ofbeldi.og.einræði.hafið.til.vegs .“ Hannes.Hólmsteinn.Gissurarson Alþingi.götunnar og.krossfestingar. Nokkur.orð.um.aðföng.Magnúsar.Kjartanssonar

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.