Þjóðmál - 01.06.2008, Side 46

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 46
44 Þjóðmál SUmAR 2008 við. Eystrasaltið .. Þetta. áræði. þáverandi. ut- anríkisráðherra.og. ríkisstjórnar. er. eitt.mik- ilvægasta. afrek. íslenskrar. utanríkisstefnu .. Ísland. var. einnig. meðal. fyrstu. ríkja. til. að. viðurkenna.sjálfstæði.Króatíu.og.Slóveníu.og. síðar.Svartfjallalands.vorið.2006 .. Þegar.utanríkisráðherra.var.spurð.af.Morg-unblaðinu. 12 .. desember. 2007. hvort. stuðningur. Íslands. við. sjálfstæði. annarra. ríkja. á. Balkanskaga. hefði. áhrif. á. afstöðu. okkar. gagnvart. Kósóvó. svaraði. ráðherrann. því.til.að.dæmin.væru.ekki.fullkomlega.sam- bærileg. því. hin. „löndin. þrjú. hefðu. verið. sambandslýðveldi. í. Júgóslavíu. en. þá. stöðu. hefði. Kósóvó. ekki. haft“ .. Íslensk. stjórnvöld. biðu.því.í.ellefu.daga.með.að.tilkynna.að.þau. hygðust.viðurkenna.sjálfstæði.hins.nýja.ríkis. og. formleg.viðurkenning.barst. svo.ekki. fyrr. en.5 ..mars.síðastliðinn .. Hugsanlega.beið.utanríkisráðherra,.sem.fer. með. framkvæmd. utanríkisstefnu. landsins,. eftir.því.að.„alþjóðasamfélagið“.eða.„Evrópa“. kæmust.að.samhljóma.niðurstöðu.eins.og.kom. fram.í.ofangreindu.viðtali.—.eða.þá.eftir.því. að.NATO.„stillti.saman.strengi.sína.varðandi. framhaldið“.eins.og.ráðherrann.taldi.eðlilegt.í. viðtali.við.Morgunblaðið 12 ..desember.2007 .. Hins.vegar.var.ljóst.að.fjöldi.Evrópuríkja.(og. aðildarríkja.NATO),.þ .. á.m ..Spánn,.Grikk- land,. Slóvakía,. Kýpur. og. Rúmenía,. myndi. ekki. fallast. á. einhliða. sjálfstæðisyfirlýsingu. Kósóvó ..Þetta.kom.skýrt.fram.á.fundi.aðildar- ríkja. Evrópusambandsins. 18 .. febrúar. 2008. þar.sem.ríkin.sættust.á.að.verða.ósammála.í. afstöðu.sinni.til.sjálfstæðisyfirlýsingar.Kósóvó. og.hverju.aðildarríki.fyrir.sig.væri.í.sjálfsvald. sett.að.móta.afstöðu.sína ..Auk.þess.má.ekki. gleyma. því. að. Rússland. er. alfarið. mótfallið. einhliða. sjálfstæðisyfirlýsingu. Kósóvó. og. myndi.því.koma.í.veg.fyrir.að.„alþjóðasamfél- agið“.í.birtingarmynd.öryggisráðs.Sameinuðu. þjóðanna.kæmist.að.sameiginlegri.niðurstöðu. varðandi.sjálfstæðisyfirlýsingu.Kósóvó .. Ráðherrann.lagði.einnig.áherslu.á.upplýs- ingaskipti. milli. Norðurlandanna. þegar. tekin. yrði. afstaða. til. framtíðar. Kósóvó. og. að.þau.myndu.„láta.hvert.annað.vita“.af.því. hvað.þau.myndu.aðhafast.þó.að.þau.yrðu. ekki.endilega.í.samfloti.eins.og.hún.komst. að.orði. í.kvöldfréttum.Stöðvar.2.hinn.19 .. febrúar ..Hún.sagði.einnig.að.það.hefði.alltaf. verið.vitað.að.Danir.yrðu. líklega.fljótir. til. en.Norðmenn. seinir. fyrir ..Eitthvað.virðist. þó. hafa. vantað. upp. á. samráð. norrænu. utanríkisþjónustnanna. því. Norðmenn. lýstu.yfir.vilja. til.þess. að.viðurkenna. sjálf- stæði. Kósóvó. degi. síðar .. 20 .. febrúar,. og. Danir. gerðu. slíkt. hið. sama. 21 .. febrúar. ásamt. nokkrum. öðrum. aðildarríkjum. Evrópusambandsins ..Aðeins.degi.síðar.sendi. lögmaður.Færeyja.forseta.Kósóvó.bréf.með. hamingjuóskum.til.þjóðarinnar.og.þar.með. viðurkenningu.á.sjálfstæði.þjóðarinnar ..Það. var.ekki.fyrr.en.viku.síðar.sem.Ísland.fylgdi. í. kjölfar. Færeyja,. þegar. utanríkisráðherra. gaf.út.yfirlýsingu.um.að. sjálfstæði.Kósóvó. yrði.viðurkennt;.—.formleg.yfirlýsing.barst. þó.ekki.fyrr.en.viku.síðar ...... Þótt. seinagangur. íslenskra. stjórnvalda. í.þessu.máli.virðist.við.fyrstu.sýn.stafa.af. því.að.utanríkisráðherra.hafi.misst.af.„alþjóð- legu“,.„evrópsku“.og.„norrænu“.lestunum.sem. hún.hafði.vonast.eftir.þá.koma.að.sjálfsögðu. aðrar. ástæður. til. greina. sem. gætu. sumar. hverjar. bent. til. þess. að. grundvallarbreyting. hafi.orðið.á.íslenskri.utanríkisstefnu .. Í.fyrsta.lagi.er.mögulegt.að.ráðherrann.hafi. haft. áhyggjur. af. veikum. þjóðaréttarlegum. grunni. sjálfstæðisyfirlýsingar. Kósóvó .. Eins. og.ráðherrann.benti.réttilega.á.var.hið.nýja. ríki.ekki.með.sömu.stöðu.og.t .d ..Króatía.og. Slóvenía.í.ríkjasambandi.Júgóslavíu.og.hafði. því. ekki. sams. konar. tilkall. til. sjálfstæðis. og. þau .. Andstaða. Serbíu,. sem. Kósóvó. klauf.sig. frá,.hefði. líka.almennt.átt.að.gera. sjálfstæðisyfirlýsingu.hins.nýja.ríkis.marklausa.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.