Þjóðmál - 01.06.2008, Side 47

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 47
 Þjóðmál SUmAR 2008 45 samkvæmt.þjóðarétti ..Sjálfstæðisyfirlýsingin. var. hins. vegar. ekki. afrakstur. hefðbundins. tilkalls.þjóðar.til.eigin.ríkis.heldur.afrakstur. hrottalegra. aðgerða. serbneskra. stjórnvalda. í. héraðinu,. viðbragða. NATO. við. þeim,. ályktana.öryggisráðs.Sameinuðu.þjóðanna.og. ítrekaðra.sáttatilrauna.„alþjóðasamfélagsins“ .. Í.raun.er.ástandið.í.Kósóvó.afleiðing.aðgerða. NATO.í.héraðinu.árið.1998.—.aðgerða.sem. íslensk.stjórnvöld.bera.fulla.pólitíska.ábyrgð.á. vegna.atkvæðagreiðslu.sinnar.innan.Norður- Atlantshafsráðsins. um. aðgerðir. gegn. Serb- um.vegna. framferðis.þeirra. í.Kósóvó ..Þrátt. fyrir. að. þessir. atburðir. og. afrakstur. þeirra. eiga. sér. fá. fordæmi. höfðu. þjóðaréttarleg. umhugsunarefni. þeim. tengd. verið. ítarlega. rædd.og.greind.í.áraug ..Þau.voru.því.ekki.ný. af.nálinni.og.duga.þar.af.leiðandi.skammt.til. þess.að.réttlæta.seinagang.ríkisstjórnarinnar .. Í. formlegri. viðurkenningu. Íslands. á. sjálfstæði.Kósóvó.er.þó.réttilega.tekið.tillit.til. áhyggna. af. þjóðaréttarlegum. vandamálum. sem.málið.veldur.þar.sem.tekið.er. fram.að. viðurkenningin.hafi.ekki.fordæmisgildi .. Í.öðru.lagi.er.hugsanlegt.að.breyting.hafi. orðið.á.utanríkisstefnu.Íslands.þar.sem.önnur. atriði. vegi. nú. þyngra. en. sjálfsákvörðunar- réttur. þjóða. —. eða. að. áhyggjur. af. mann- réttindum.minnihlutahópa.á.borð.við.serb- neska.íbúa.Kósóvó.skipi.nú.veigameiri.sess. en.áður.—.sem.væri.vel.hugsanlegt.nú.þegar. rúm.60.ár.eru.frá.því.Ísland.hlaut.sjálfstæði .. Umhyggja.fyrir.stöðu.minnihluta.Serba.var. opinberlega.ein.helsta.ástæða.þess.að.íslensk. stjórnvöld. vildu. ekki. rasa.um. ráð. fram.og. vera. meðal. þeirra. fyrstu. til. þess. að. viður- kenna.Kósóvó ..Árni.Páll.Árnason,.varafor- maður.utanríkismálanefndar.Alþingis,.sagði. í.viðtali.í.Ríkisútvarpinu.26 ..febrúar.s .l ..að. ekki. ætti. að. viðurkenna. sjálfstæði. Kósóvó. nema. Íslendingar. væru. sannfærðir.um. rétt. minnihluta. Serba .. Þessar. áhyggjur. eru. að. sjálfsögðu. virðingarverðar .. Hins. vegar. var. þetta. vandamál. fyrir. löngu. ljóst. og. hefði. verið.hægt.að.taka.afstöðu.til.þess.með.mjög. skömmum.fyrirvara ..Flest.þeirra.Evrópuríkja. sem. voru. fyrst. til. að. viðurkenna. hið. nýja. ríki. vísuðu. einmitt. til. skuldbindingar. í. sjálfstæðisyfirlýsingu. Kósóvó. þess. efnis. að.hið.nýja. ríki.myndi. sýna. fulla. virðingu. fyrir. mannréttindum. og. réttindum. minnihlutahópa.—.líkt.og.íslensk.stjórnvöld. gerðu. sjálf. þegar. þau. loks. viðurkenndu. sjálfstæði.Kósóvó ..Það.verður.líka.að.teljast. ólíklegt. að. tvístígandi. stjórnvöld. á. Íslandi. hafi.getað.haft.áhrif.á.stöðu.minnihlutahóps. Serba .. Björn. Bjarnason. hefur. einnig. bent. á. það. á. heimasíðu. sinni. að. Ísland. hefði. ekki.verið.í.fremstu.röð.við.viðurkenningu. Eystrasaltsríkjanna. ef.þessi. rök.hefðu.verið. notuð.til.varnar.minnihluta.Rússa.þar ..Loks. er. ekki. loku. fyrir. það. skotið. að. framboð. Íslands.til.öryggisráðsins.hafi.hér.haft.áhrif. og.að.íslensk.stjórnvöld.hafi.ekki.viljað.ögra. Rússum.sem.hafa.neitunarvald.í.öryggisráði. Sameinuðu. þjóðanna. og. gætu. því. unnið. gegn.framboði.Íslands.í.kosningunum.sem. fara.fram.nú.síðar.á.árinu .. Seinagangur. ríkisstjórninnar. á. vafalítið.rætur. sínar. að. rekja. til. nokkurra. sam- verkandi.þátta ..Þegar.ljóst.var.að.„alþjóða- samfélagið“,.„Evrópa“.og.NATO.gætu.ekki. komist.að.sameiginlegri.afstöðu.um.framtíð. Kósóvó. þá. hefur. ríkisstjórnin. hugsanlega. átt. erfitt. með. að. mynda. eigin. afstöðu. til. sjálfstæðisyfirlýsingarinnar,. sérstaklega. í. ljósi. þess. að.Rússland. gæti. tekið. stuðning. við. Kósóvó. óstinnt. upp. og. orðið. þrándur. í. götu. framboðs. Íslands. til. öryggisráðsins. —. sem. er. vafalítið. mikilvægasta. verkefni. utanríkisþjónustunnar.um.þessar.mundir ..Ef. satt.reynist.er.kostnaðurinn.við.framboðið. því. ekki. aðeins. mældur. í. hundruðum. milljóna.króna.heldur.einnig.vandræðaleg- um. seinagangi. og. breytingu. á. hornsteini. utanríkisstefnu.Íslands.án.nokkurrar.opin- berrar.umræðu ..

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.