Þjóðmál - 01.06.2008, Page 51

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 51
 Þjóðmál SUmAR 2008 49 að. fyrsta. platan. hefði. „selst. í. rúmlega. fimm. þúsund. eintökum. og. er. það. algjört. met. í. hljómplötusölu. á. Íslandi ..Kemst. engin.önnur. plata.þar.nærri .“14. Færeyingar. virðast. hafa.frétt. af. vinsældum. lagsins. því. að. Víking. band. gaf.það.út.á.plötu.árið.1989. þar. sem. Georg. Eystan. Á. hafði. þýtt. íslenska. textann,. sem.heitir.þar.Til sjós .15 Á sjó. er. ekki. eini. texti. Ólafs. sem.er. til. á.plötu.því. að. hann. samdi. texta. fyrir. Savanna. tríóið,. Nonni Jóns,. við.írskt.þjóðlag ..Nokkrir.aðrir.textar.hafa. verið.fluttir.í.Útvarpinu,.meðal.annars.Vorið blítt (What Have They Done to the Rain?).og. Við erum ung (Our Days Will Come) . Lagið. Á sjó. hefur. elst. vel .. Þegar. minnst. var. aldar-fjórðungsafmælis. Hljóm-sveitar. Ingimars. Eydal. með. skemmtidagskrá. í. Sjallanum. á. Akureyri. haustið. 1987. sló. Þorvaldur.enn.einu.sinni.í.gegn ..„Stemningin. keyrði. .. .. .. um. þverbak. þegar. hann.Valdi. 14.„1500.eintök.á.þrem.vikum .“.Morgunblaðið,.25 .. nóvember.1966,.bls ..20 . 15.Upp.á.gólv ..Viking.band,.1989 . birtist.í.eigin.persónu.með.vörumerkið.sitt. Á sjó.og.linnti.ekki.látunum.fyrr.en.búið.var. að. tvítaka.það .“16.Þorvaldur.hafði. þá. ekki. sungið.með.danshljómsveit.í.fimmtán.ár . Siglfirðingar. halda. minningunni. á. lofti. því. að. lagið. var. flutt. í. sjómannastund. í. Siglufjarðarkirkju.að.kvöldi.sjómannadags- ins. 2008 .. Þá. söng. Baldvin. upphaflega. textann .. Og. Þorvaldur. hefur. sagt. að. hér. eftir. ætli. hann. að. flytja. textann. eins. og. skólabróðir.hans.samdi.hann . 16 „Stjörnur.Ingimars.Eydal.í.25.ár .“.Morgunblaðið,.7 .. október.1987,.bls ..52 . Ólafur.Ragnarsson.við.kvik- myndatöku.í.Æskulýðsheim- ilinu.á.Siglufirði.veturinn 1964-1965 ..Þá.var.hann kennari.við.Barnaskóla. Siglufjarðar ..Um.vorið samdi.hann.textann.Á sjó .. Fremst.á.myndinni.eru ungir.Siglfirðingar, Kristján.L ..Möller.og Sigurjón.Gunnlaugsson .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.