Þjóðmál - 01.06.2008, Side 57

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 57
 Þjóðmál SUmAR 2008 55 Það.var.Lenín,.ekki.Göbbels,.sem.telja.má. upphafsmann. hinnar. skipulegu,. ósvífnu,. orwellsku. lýgi,. og. einnig. má. líta. á. Lenín. sem. helsta. upphafsmann. nútíma. markaðsfræði .. Hann. nefndi. t .d .. stjórnkerfi. sitt,. sem. felur. í. sér. fullkomna,. algera.kúgun.líkama.og.sálar,.„lýðræðislega. miðstýringu“ ... Blað. sitt. nefndi. hann. „Sannleikann“.(Pravda).en.bókstaflega.allt. sem. í. því. blaði. hefur. staðið. frá. upphafi. er. lygi .. Kommúnistar,. sem. stefndu. sjálfir. að. heimsyfirráðum,. nefndu. andstæðinga. sína. „heimsvaldasinna“. og. styrjaldir,. sem. þeir. hleyptu. sjálfir. af. stað. með. stuðningi. „lýðræðis“-postula,.„friðarsinna“.og.„mann- réttindafrömuða“,.til.að.koma.á.miskunnar- lausu.kúgunarkerfi.með.vopnavaldi.nefndu. þeir. „þjóðfrelsisbaráttu“ .. Kína,. Norður- Víetnam. og. Norður-Kórea. hétu. öll. „lýðræðisleg.lýðveldi.alþýðunnar“.(People´s. Democratic. Republic) .. Íslenskir. vinstri. menn. breyttu. nafni. Austur-Þýskalands. að. kommúnistastjórninni. forspurðri. í. „alþýðulýðveldi“. (Volksrepublik) .. Rétt. nafn.landsins.var.hins.vegar:..„Lýðræðislega. þýska.lýðveldið“.(Deutsche.Demokratische. Republik,. DDR) .. Morðingjaríki. Rauðra. Kmera.nefndist. „Hin. lýðræðislega.Kamp- útsea“.(Democratic.Kampuchea) . Markaðssetning.Hanoi-manna.á.styrjöld. sinni. var. vissulega. meistaraleg,. en. lykil- atriði. í. henni. var. að. telja. mönnum. trú. um,.að.stríðið.væri.Bandaríkjamönnum.að. kenna .. Suður-Víetnamar. hefðu. í. rauninni. alltaf. viljað. sameinast. þeim,. en. afskipti. Bandaríkjanna. hindruðu. það .. Þetta. er. merkilegt. í. ljósi.þess.að.gífurlega.mikil.og. hörð. andstaða. gegn. kommúnistum. var. hafin.löngu.áður.en.Bandaríkjaher.mætti.á. vettvang.1965 . Til. staðfestingar. þessari. kenningu. beittu. Norður-Víetnamar. mjög. fyrir. sig. „Þjóðfrelsisfylkingunni“,. sem. þeir. sögðu. túlka. hinn. sanna. vilja. þjóðarinnar,. svipað. því. og. nasistar. sögðu. á. sínum. tíma,. að. flokkur. Quislings. túlkaði. raunverulega. afstöðu.Norðmanna.til.Þjóðverja . En.hvað. var.þá.þessi. „Þjóðfrelsishreyf-ing“?.Menn.muna.kannski,.að.í.síðari. heimsstyrjöld. átti. Hitler. hópa. stuðnings- manna.í.flestum.þeim.löndum,.sem.Þjóð- verjar. hertóku .. Þetta. átti. einnig. við. í. Suður-Víetnam,.einkum.í.upphafi,.meðan. aðdáunin. á. baráttu. Ho. Chi. Minh. gegn. Frökkum.var.enn.við.lýði.og.áður.en.í.ljós. kom,.hvers.eðlis.stjórnarfar.hans.var ...Þessir. suður-víetnömsku.. flugumenn. kommún- ista. nefndu. sig. að. sjálfsögðu. „Þjóðfrelsis- fylkinguna“. (FNL),. og. beittu,. einkum. framan. af,. mjög. fyrir. sig. nytsömum. sak- leysingjum,.aðallega.úr.hópi.búddista ..Öll. raunveruleg.völd.í.FNL.voru.að.sjálfsögðu.í. höndum.kommúnista ..Innfæddum.„þjóð- frelsisfylkingarmönnum“. fækkaði. ört. eftir. því.sem.á.leið,.og.þegar.komið.var.fram.yfir. miðjan. sjöunda. áratuginn. var. það. nánast. eingöngu. norður-víetnamski. fastaherinn,. sem.bar.hitann.og.þungann.af.bardögum. í. stríðinu .. Norður-Víetnamar. klæddu. þó. menn.sína.framan.af.gjarnan.í.hin.„svörtu. náttföt“,.sem.voru.einkennisbúningur.liðs- manna. „Þjóðfrelsishreyfingarinnar“,. en. hættu. raunar. þeirri. blekkingu. að. mestu. þegar. á. leið ... Eftir. að. Bandaríkjamenn. hættu. þátttöku. í. bardögum. og. hurfu. af. vettvangi. eftir. friðarsamningana. 1973. var. þeim. þykjustuleik. Norður-Víetnama,. að. hér. væri. um. borgarastyrjöld. að. ræða,. þar. sem. þeir. hefðu. mikinn. stuðning,. alveg. lokið. í. Suður-Víetnam. sjálfu .. Vestrænir. fjölmiðlar. héldu. þó. áfram. að. trúa. því,. að. FNL. væri. einhvers. konar. sjálfstætt. afl. inni. í. myndinni ... Hanoi-menn. söfnuðu. nú.miklu. liði ..Þeir. rufu. friðarsamningana. einhliða. í. desember. 1974. og. réðust. inn. í. nágrannalandið ..Þá.var.stríðið.löngu.orðið. alveg.hreinræktuð,.grímulaus.styrjöld.milli.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.