Þjóðmál - 01.06.2008, Page 60

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 60
58 Þjóðmál SUmAR 2008 Vinstri. menn. hafa. alltaf. rangt. fyrir.sér ..Alltaf ..Það.má.bóka,.að. taki.þeir. einhvern.málstað.upp.á.sína.arma.er.hann. rangur ...Þetta.er.þumalfingursregla,.sem.ég. hef. haft. síðan. í. æsku. og. hún. hefur. aldrei. brugðist.mér ..Allt.þeirra.brölt.fer.í.vaskinn .. Þetta.klikkar.aldrei ... Þeir. eru. fólkið,. sem. hyllir. keisarann. og. nýju.fötin.hans ..En.þeir.eru.ekki.meinlausir. sérvitringar.eins.og.don.Quixote ..Þeir.eru. Vesturlöndum.hættulegir . Hatrið. er. sterkari. tilfinning. en. ástin. og. það.er.ekki.draumurinn.um.betri.heim.sem. hvetur.vinstri.manninn.til.dáða.eins.og.þeir. ímynda. sér. sjálfir,. heldur. hatrið .. Hatrið. á. því. umburðarlynda. frjálsa. þjóðfélagi. sem. elur. þá ... Vinstri. menn,. kommúnistar. og. aðrir,. eru. innri.óvinir.Vesturlanda.og. taka. því. ávallt. og. ósjálfrátt. málstað. ytri. óvina. þeirra,. hverju. nafni. sem. þeir. nefnast,. því. „óvinur.óvinar.míns.er.vinur.minn“ ..Hatur. þeirra. á. eigin. þjóðfélagi. og. stuðningurinn. við. óvini. þess. verður. því. afdráttarlausara,. þeim. mun. „lengra. til. vinstri“. (róttækari),. sem. þeir. teljast .. „Róttækir“. vinstri. menn. (kommúnistar). studdu. ekki. aðeins. Stalín,. heldur.einnig.Hitler.á.árunum.1939–1941,. því. hann. var,. eins. og. Stalín. fullkominn. óvinur. hins. „borgaralega“. (þ .e .. frjálsa. og. lýðræðislega). þjóðfélags,. sem. þeir. vildu. tortíma .. Vinstri. menn,. kommúnistar. og. aðrir,. studdu. Khomeini. erkiklerk. af. alefli. til. valda. á. sínum. tíma,. því. hann. var. eins. og.þeir,.hatursmaður.„Hins.mikla.Satans“,. Bandaríkjanna .. Allir. vinstri. menn,. jafnt. „róttækir“. sem. aðrir,. vernda. og. réttlæta. Castro. enn. í. dag,. að. sjálfsögðu. samhliða. háværu. „lýðræðis“-. og. „mannréttinda“- hjali .. Stuðningsyfirlýsing. Vinstri. grænna. við. Hamas-samtökin. er. nýlegt. dæmi. og. aðdáun. allra. vinstri. manna. á. Chávez. Venezuelaforseta,. vini. Hvít-Rússa. og. Írana. er. annað ...Þeir. „róttækustu“,. gamlir. liðsmenn. Pol. Pots,. Albaníu. og. Norður-. Kóreu.eru.nú.farnir.að.gæla.við.og.réttlæta. Talíbana.og.Al-Qaida ..Þeir.taka.alltaf.mál- stað.óvinarins . ÁVíetnam-árunum.leit.svo.út.um.skeið.að. lýðræðisríki. Vesturlanda. kynnu. að. verða. alræðinu. að. bráð,. ekki. utan. frá,. heldur. innan. frá,. fyrir. tilstyrk. innri. óvina. sinna,. jafnt. eiginlegra. kommúnista. og. hinna,. þeirra. sem. sögðust. ekki. vera. kommúnistar,. en. tóku. þá. sem. nú,. ávallt. málstað. óvinanna .. Þessi. tilfinning. greip. mig. afar. sterkt. á. þessum. árum .. Framrás. kommúnismans.minnti. á.nánast. óstöðvandi. atlögu. múslima. að. hinum. kristna. heimi. á. sjöundu. og. áttundu. öld .. Mér. fannst. stundum. í. Svíþjóð. ég. vera. síðasti. heiðinginn. í. Rómaveldi. undir. lokin,.þegar.kristnir.ofstækismenn.voru.að. kæfa. klassíska. menningu,. tjáningarfrelsi,. umburðarlyndi. og. frjálsa. hugsun. með. stórasannleika.þess.tíma.að.vopni .. Ég.varð.vitni.að.því,.að.margir.æskufélag- ar. sem. áður. höfðu. verið. skoðanabræður. og.höfðu,. eins.og.ég.upplifað.uppreisnina. í. Ungverjalandi,. ris. Berlínarmúrsins. og. innrásina. í. Tékkóslóvakíu. í. barnæsku. sinni. og. æsku,. snerust. á. Víetnamárunum. til. fullkomins. og. ákafs. stuðnings. við. al- ræðisöflin ..Eitt.af.mörgum.dæmum.er.einn,. sem. dröslaði. mér. upp. í. gömlu.Valhöll. og. skráði.mig. í.Heimdall. (þar. sem.ég.hef.þó. aldrei.starfað) ..Sá.ágæti.maður.var.fáeinum. árum. síðar. orðinn. ritstjóri. Þjóðviljans .. Þannig. var. tíðarandinn,. en. sjálfur. hef. ég. aldrei. verið. hallur. undir. hugsana-. eða. skoðanatískuna . Þegar.alræðiskúgunin,.þjóðflokkaofsókn- irnar,. þjóðarmorðin. og. flóttamannas- traumurinn,.sem.ég.og.aðrir.höfðum.spáð. allt.frá.upphafi.hófst.upp.úr.1975,.lagðist. yfir. vandræðaleg. þögn,. skyld. þeirri,. sem. verður. á. mannamótum,. þegar. vond. lykt. gýs. skyndilega. upp .. Einhver. hafði. gert. í.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.