Þjóðmál - 01.06.2008, Page 65

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 65
 Þjóðmál SUmAR 2008 63 Þegar. því. er. lokið. eiga. þátttakendur. að. skipta.sér.upp.í.þrjá.flokka.eftir.því.hversu. mörgum.smápeningum.þeir.náðu.að.safna,. þeir.sem.eiga.mikinn.auð,.nokkurn.auð.og. lítinn. auð ..Þá. eru. ,,flóttamennirnir“. settir. hver. í. sinn. flokk .. Síðan. er. þátttakendum. gefið. færi. á.því. að.gefa. frá. sér.peninga.og. skipta.honum.niður.kjósi.þeir.svo ..Eftir.það. er. þátttakendum. aftur. raðað. í. fyrrnefnda. flokka. og. kunna. einhverjar. breytingar. að. hafa.átt.sér.stað . Þegar.þessu.er.lokið.er.hópunum.gefinn. kostur. á. því. að. koma. með. tillögur. (hver. í. sínu. horni). um. hvernig. megi. skipta. auðnum.með.það.að.markmiði.að.minnka. bilið.milli. hópanna ..Tillögurnar. eru. síðan. bornar. undir. atkvæði .. Atkvæðunum. er. hins.vegar.ekki.skipt.jafnt.niður ..Hópurinn. sem.á.mikinn. auð. fær.5. atkvæði. á.mann,. hópurinn.með.nokkurn.auð.fær.tvö.atkvæði. á.mann.og.hópurinn.sem.á. lítinn.auð.fær. hálft.atkvæði.á.mann . Eftir. að.búið.er. að.kjósa.um.tillögurnar. er. auðnum. skipt. í. samræmi. við. sigur- tillöguna . Eftir. leikinn. fara. fram. umræður .. Þar. er. meðal. annars. spurt. allmargra. spurninga .. Fengu. allir. sömu. meðferð. við. dreifingu. og. söfnun. smápeninganna?. Hvers. vegna. gáfu. sumir. . peninga,. —. var. það. vegna. samviskubits. eða. til.þess. að.hljóta.heiður?. Hvernig.leið.þeim.sem.fengu.gefna.peninga,. —. voru. þau. þakklát. eða. niðurlægð?. Hvernig. leið.þeim.sem.voru.með.sokkana. á. höndunum?. Hvers. konar. fólk. áttu. þau. að. leika?. Í. hvaða. hópi. enduðu. þau?. Eiga. þau.sem.nóg.hafa.yfirleitt.að.láta.sig.varða. um.þau. sem.hafa. ekki.nóg?.Hvers. vegna?. Hví.ættu.þau.sem.hafa.nóg.að.gefa.hinum. peninga?.Leysir.það.fátæktarvandann?.Hvað. geta.þau,.sem.ekki.hafa.nóg,.gert.til.að.bæta. aðstæður.sínar? Ekki. skal.hér. gert. lítið.úr.æskulýðsstarfi. kirkjunnar .. En. það. hljóta. að. vakna. spurningar. þegar. það. er. fullyrt. í. æsku- lýðsstarfi.kirkjunnar.að.ójöfn.skipting.auðs. sé.sama.og.óréttlæti . Eins. og. fyrr. segir. er. leikurinn. til. þess.gerður.að.fá.börn.til.að.velta. fyrir. sér. því.óréttlæti. sem. fólgið.er. í. fátækt ..Vænt- anlega. hefur. höfundur. leiksins. gefið. sér. að. hann. endurspeglaði. á. einhvern. hátt. raunveruleikann .. En. það. er. ýmislegt. að. athuga.við.forsendur.leiksins .. Í.fyrsta.lagi.er.lagt.upp.með.það.að.þeir. 100.smápeningar.sem.notaðir.eru.í.upphafi. leiksins.tákni.auð.jarðarinnar ..Eins.og.áður. var.vikið.að.er.mjög.ólíklegt.að.allir.muni. enda.með. sama.fjölda. smápeninga.þannig. að.hér.verður.augljóslega.um.einhvers.konar. misskiptingu.að.ræða .. Hins.vegar.er.hæpið.að.takmarka.auð.við. ákveðna. tölu .. Í. leiknum. er. gengið. út. frá. því. að. eins.manns.dauði. sé. annars.manns. brauð,.þ .e ..að.ef.einn.fær.eitthvað.þýði.það. að.annar.geti.ekki.fengið.það.líka . Í. öðru. lagi. er. byrjað. með. peninga. sem. enginn.á.og.snýst.leikurinn.því.um.að.taka. sér.eitthvað.ófrjálsri.hendi ..Lýsir.það.á.vissan. hátt. þeim. ójafnaðarmönnum. sem. minnst. var. á. í. upphafi .. Ekki. er. gert. ráð. fyrir. því. að.peningarnir.fari.manna.á.milli.í.frjálsum. viðskiptum,.svo.sem.launagreiðslum . Þeir. sem. hafa. tekið. sér. mest. eru. álitnir. eiga. mikinn. auð. og. eru. svo. spurðir. hvort. þeir.vilji.gefa.hann.eða.eiga.sjálfir ..Þeir.sem. ekki.höfðu.tækifæri.til.að.taka.sér.jafn.mikið. ófrjálsri. hendi. (t .d .. þeir. sem. voru. heftir. með.sokk.á.hendi).eru.álitnir.fátækir ..Eini. möguleikinn. sem. þeir. sem. minna. fengu. hafa.eftir.söfnunina.er.sá.að.hinir.ríku.gefi. þeim.eitthvað. af. sínu. eða.þá. að.þeir. leggi. fram.tillögu.um.aukinn.jöfnuð.og.tillagan. verði. ofan. á. í. kosningum .. Þeim. er. ekki. gefið.færi.á.að.vinna.sér.inn.meira.fjármagn. og.búa.til.sitt.eigið.ríkidæmi .. Í. þriðja. lagi. er. engin. ástæða. til. að. gera.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.