Þjóðmál - 01.06.2007, Page 8

Þjóðmál - 01.06.2007, Page 8
6 Þjóðmál SUmAR 2007 ýtarlegar. lýsingar.Gylfa.Þ ..Gíslasonar. á.því. hvernig. forystumönnum. Alþýðuflokksins. varð.loks.ljóst.í.strandsiglingu.vinstri.stjórn- arinnar. 1956–1958. að. höftin. gengu. ekki. upp,. þá. hafi. þeim. skilist. að. það. yrði. að. snúa.af.haftabrautinni ..Loksins.þá.skapaðist. meirihluti. á.Alþingi. til. að. framfylgja.þeirri. stefnu.sem.Sjálfstæðisflokkurinn.hafði.barist. fyrir.frá.stofnun.sinni.og.leiddi.til.myndunar. Viðreisnarstjórnarinnar. 1959 .. Raunar. var. haftastefnan. svo. rótgróin. í. Alþýðuflokkn- um.að.hann.kom.í.veg.fyrir.að.verðlagshöft. væru.afnumin.á.Viðreisnarárunum .. .Hinar. sögulegu. „staðreyndir“. sem. Jón. Baldvin. reynir. að. koma. á. framfæri. fyrir. tilstuðlan. Morgunblaðsins. minna. því. sumar. helst. á. „klikkið“.sem.hann.heyrði.í.síma.sínum.og. taldi. til. marks. um. skefjalausar. símhleranir. ýmist. á. vegum. Bandaríkjastjórnar. eða. hinnar. ímynduðu. „leyniþjónustu“. Sjálf- stæðisflokksins!. (Nú. hefur. verið. upplýst. af. tæknimönnum.að.ekkert.„klikk“-hljóð.fylgdi. símhlerununum!) Afskipti. ríkisvaldsins. af. daglegu. lífi.okkar. hafa. farið. sívaxandi. á. undan- förnum. áratugum .. Þegar. eitthvað. sem. okkur.mislíkar.verður.á.vegi.okkar.eru.fyrstu. viðbrögðin.yfirleitt:.Af.hverju.er.þetta.ekki. bannað?.Oft.á.tíðum.væri.vissulega.ástæða. til.að.taka.í.taumana,.grípa.til.aðgerða,.setja. reglur.og.jafnvel.lög,.en.stundum.væri.okkur. hollt.að.sýna.örlítið.meira.umburðarlyndi .. Það.má.ekki.útrýma.öllum.skrýtilegheitum. úr.mannfélaginu ..Nýlega.gaf.Andríki,.sem.í. tíu.ár.hefur.haldið.úti.hinni.frábæru.vefsíðu,. Vef-Þjóðviljanum,.út.lítið.kver.sem.ber.þann. umhugsunarverða.titil:.Löstur er ekki glæp- ur ..Höfundurinn.er.bandarískur.19 .. aldar. maður,. Lysander. Spooner. (1808–1887),. lögfræðingur.og.athafnamaður.sem.skrifaði. talsvert. um. stjórnmálaheimspeki .. Spooner. var.spámaður.á.sína.vísu.og.minnir.mjög. í. útliti.á.Benjamín.H ..J ..Eiríksson ..Hann.var. mikil. andstæðing- ur.hvers.kyns.ríkis- forsjár.og.boðberi. þess.að.hver.mað- ur. hefði. sjálf- dæmi. um. eigið. líf. og. líferni .. Í. bókinni. Löst- ur er ekki glæpur. færir. Spooner. rök. fyrir. því. að. það. sé. ekki. hlutverk. ríkisins. að. refsa. mönnum. fyrir. ódyggðugt. líferni,. svo. sem. ofát,.fjárhættuspil.eða.drykkjuskap ..„Það.er. algjörlega. ómögulegt. að. ríki. geti. haft. rétt. til.þess.að.refsa.mönnum.fyrir. lesti.þeirra,“. skrifar.Spooner:. „Það.er.vegna.þess. að.það. er.ómögulegt.fyrir.ríki.að.búa.yfir.nokkrum. rétti. utan. þeirra. sem. einstaklingarnir,. sem. mynda.það,.hafa.áður.haft.sem.einstaklingar .. Þeir. geta. ekki. falið. ríkinu. í. hendur. neinn. rétt. sem.þeir. búa. ekki. sjálfir. yfir ..Þeir. geta. ekki.lagt.ríkinu.til.neinn.rétt.nema.sem.þeir. bjuggu. sjálfir. yfir. sem. einstaklingar .. Nú. myndi.enginn.nema.bjáni.eða.svikahrappur. þykjast.geta,.sem.einstaklingur,.refsað.öðrum. mönnum.fyrir.lesti.þeirra .“.Spooner.bendir. jafnframt.á.að.allir.glími.við.einhverja. lesti. en.það.sé.engin.skynsamleg.leið.til.að.skera. úr.um.hverjir.séu.þeirra.verstir ..Það.fari.eftir. einstaklingunum. sem. í.hlut. eiga.og.hvar. á. vegi.þeir.séu.staddir.í. lífinu ..Þar.að.auki.sé. það.svo.að.það.sem.einum.sé.skaðlegt.verði. öðrum. hamingjuauki .. Ef. ríkið. tæki. upp. á. því. að. varpa. mönnum. í. fangelsi. fyrir. alla. hina. fjölmörgu. lesti. mannsins. yrði. enginn. eftir.utan.rimlanna.til.að. smella. í. lás ..Kver. Spooners. má. kaupa. í. hinni. ágætu. bóksölu. Andríkis.á.Netinu,.www .andriki .is ..Þar.er.líka. að.finna.fleiri.forvitnilegar.bækur.á.hagstæðu. verði,. meðal. annars. nokkrar. útgáfubækur. Bókafélagsins.Uglu,.útgefanda.Þjóðmála . Að.svo.mæltu.óska.ég.lesendum.gleðilegs. sumars .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.