Þjóðmál - 01.06.2007, Page 16

Þjóðmál - 01.06.2007, Page 16
4 Þjóðmál SUmAR 2007 Það.var.1952.þegar.Íslendingar.og.Bret-ar.áttu.í.landhelgisdeilu . Báðar. þjóðir. héldu. því. fram. að. þær. byggðu. kröfur. sínar. á. alþjóðalögum. og. réttri. túlkun. þeirra .. Deilan. var. komin. í. harðan. hnút. og. ekki. vandalaust. fyrir. ríkisstjórn. Íslands. að. leika. næsta. leik. í. þjóðréttarlegri.skák.landanna .. Bjarni. Benediktsson. var. utanríkisráð- herra.þegar.þetta.var.og.Hans.G ..Ander- sen. helsti. ráðgjafi. ríkisstjórnarinnar. í. þjóðarrétti.og.hafrétti . Þeir. Bjarni. og. Hans. ræddu. þau. skref. sem. möguleg. voru. í. stöðunni. en. sýndist. sitt.hvorum . Hans.vildi.fara.fram.af.varkárni.en.Bjarni. taldi.að.fara.ætti.harðar. í.sakirnar.og.hlífa. Bretunum.hvergi.enda.væri.rétturinn.okkar. megin . Um.þetta.deildu.þeir.alllengi.þar.til.Bjarni. tók.af.skarið.og.sagði: „Þegi.þú.Hans ..Þú.ert.bara.ráðgjafi.en.ég. er.ráðherrann,.svo.ég.ræð .“ Það.var.á.landsfundi.Sjálfstæðisflokksins.fyrir. margt. löngu. að. fundi. var. fram. haldið. snemma. á. sunnudagsmorgni .. Jón. Pálmason. frá. Akri. var. fundarstjóri. og. bar. upp. til. atkvæða. tillögur. frá. fundar- mönnum .. Kunnir. gleðimenn. úr. hópi. landsfundarfulltrúa. voru. enn. ekki. mættir. til.fundarins.en.þeim.mun.fleiri.bindindis- menn. voru. á. staðnum .. Báru. nú. nokkrir. þeirra. fram. tillögu. um. að. ríkisstjórnin. hætti.alfarið.að.veita.áfengi.í.boðum.sínum. og.veislum ..Jón.frá.Akri.bar.tillöguna.undir. atkvæði . „Hverjir. eru. samþykkir. tillögunni?“. spurði.Jón ..Allmargar.hendur.fóru.á.loft . „Og.hverjir.eru.á.móti.tillögunni?“.spurði. Jón.aftur . Bjarni. Benediktsson. dóms-. og. kirkju- málaráðherra. sem. sat. á. fremsta. bekk. rétti. þá.einn.upp.hendina . „Tillagan. er. felld. með. öllum. þorra. atkvæða!“,. sagði.þá. Jón.og. tók. fyrir.næsta. mál.á.dagskrá . Stjórnarráðssögur IV _____________ Þorsteinn.Geirsson „Viltu.að.ég.skili.því.til. ráðherrans?“

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.