Þjóðmál - 01.06.2007, Side 20

Þjóðmál - 01.06.2007, Side 20
8 Þjóðmál SUmAR 2007 Þessir. tveir. bloggarar. ættu. nú. aldeilis. að. vita. hvað. þeir. syngja .. Annar. hefur. sem. starfsmaður. Framsóknarflokksins. fylgst. grannt.með.því. hvaða. orð. fer. af. störfum. Björns. í. dómsmálaráðuneytinu. og. hinn. ætti. að. þekkja. gjörla. það. orðspor. sem. Björn.skapaði.sér.í.menntamálaráðherratíð. sinni . Og. sjaldan. lýgir. almannarómur,. segir. máltækið ..Það.er.nefnilega.ekki.fjarri.lagi.að. það.sé.orðið.almannarómur.eftir.þá.atlögu. sem.gerð.hefur.verið.að.Birni.Bjarnasyni. í. fjölmiðlum.á.undanförnum.árum.—.fyrst. og.fremst.í.fjölmiðlum.í.eigu.Baugsveldisins. —. að. embættisveitingar. Björns. hafi. verið. gagnrýniverðar.og.umdeildar .. Það.er.sannarlega.makalaust.í.huga.þeirra. sem.raunverulega.þekkja.til.Björns.Bjarna- sonar,. starfa.hans.og.mannkosta,. að. tekist. hafi.að.sverta.hann.með.þessum.hætti ..Það. er.áreiðanlega.leitun.að.stjórnmálamanni.í. fremstu.röð.sem.hefur.verið.samviskusamari. og. grandvarari. í. embættisathöfnum. sínum. en. Björn. Bjarnason,. ekki. síst. við. embættisveitingar .. Og. þessa. staðhæfingu. er. unnt. að. rökstyðja. með. haldbærum. hætti.—.ólíkt.fullyrðingum.níðhöggvanna. framangreindu . Björn. Bjarnason. var. menntamálaráð-herra. í. tæp. sjö. ár. eða. frá. 23 .. apríl. 1995. til. 1 .. mars. 2002 .. Samkvæmt. upplýsingum.frá.menntamálaráðuneytinu. bar. hann. beina. ábyrgð. á. rúmlega. 140. starfsráðningum. og. skipunum .. Þegar. þessar.ráðningar.og.skipanir.eru.skoðaðar. er.erfitt.að.gera.sér.í.hugarlund.að.annar- legar.hvatir.hafi.ráðið.ferðinni.við.val.ráð- herrans .. Af. þeim. sem. ráðnir. voru,. eða. skipaðir,. eru,. að. því. er. ég. best. veit,. þeir. teljandi. á. fingrum. annarrar. handar. sem. eitthvað.hafa.starfað.að.stjórnmálum ..Ekki. er. hægt. að. fullyrða. neitt. um. stjórnmála- skoðanir. allra. hinna .. Þá. er. ég. ekki. nógu. vel. að.mér. í.ættfræði. til. að. leggja. dóm.á. hvort.ættgöfgi.hafi. í.einhverjum.tilvikum. ráðið. ákvörðun. ráðherrans .. En. ætli. hefði. ekki. heyrst. hljóð. úr. horni. á. sínum. tíma. ef. svo. hefði. verið?. Staðreyndin. er. sú. að. engin. af. mannaráðningum. Björns. í. menntamálaráðherratíð. hans. olli. úlfaþyt. í. fjölmiðlum .. Af. því. sýnist. mega. ætla. að. í. langflestum. tilvikum. hafi. það. verið. hald. manna. að. traustar. málefnalegar. ástæður. hafi. legið. að. baki. ákvörðunum. ráðherrans . Skoðum. nú. nánar. mannaráðningar. í. menntamálaráðherratíð. Björns. á. árunum. 1995–2002. sem. leiklistargagnrýnandi. Morgunblaðsins. fullyrðir. að. hafi. skaðað. þjóðina,.hvorki.meira.né.minna . Í.yfirstjórn. menntamálaráðuneytisins.skipaði.Björn.í.fimm.stöður,.þrjár.konur. og. tvo.karla .. Í. stöðu.skrifstofustjóra:.Bryn- hildi.Jónsdóttur.(2000),.Karitas H . Gunnars-. . dóttur.(2000),.Þórunni.J ..Hafstein.(1995).og. Val.Árnason.(2001) .. Í. stöðu.þróunarstjóra:. Arnór.Guðmundsson.(2001) . Árið. 2001. var. Brynhildur. Jónsdóttir. ráðin. rekstrarstjóri. ráðuneytisins .. Eftirfar- andi.fimmtán.manns.skipaði.Björn.í.stöð- ur. deildarstjóra,. átta. karla. og. sjö. konur:. Aðalstein. Eiríksson. (2000),. Arnór. Guð- mundsson. (1999),. Ásgerði. Kjartansdótt- ur. (1998),. Brynhildi. Jónsdóttur. (1997),. Gísla. Þór. Magnússon. (1996),. Hellen. Gunnarsdóttur. (1999),.Hermann.Jóhann- esson. (1995),. Jónu. Pálsdóttur. (2001),. Karitas. H .. Gunnarsdóttur. (1995),. Karl. Kristjánsson.(2001),.Margréti.Harðardótt- ur.(1996),.Ólaf.Darra.(1996),.Pétur.Ásgeirs- son. (1996),. Steinunni. Jónasdóttur. (2000). og.Þorgeir.Ólafsson . Björns. skipaði. í. 29. stöður. sérfræðinga. í. ráðuneytinu .. Átján. af. þessum. sér- fræðingum. voru. konur. eða. 62%. en. ellefu. karlar:. Aðalsteinn. Eiríksson.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.