Þjóðmál - 01.06.2007, Page 60

Þjóðmál - 01.06.2007, Page 60
58 Þjóðmál SUmAR 2007 margrætt. í. kristinni. trúarhefð .. Það. gat. í. fyrsta.lagi.þýtt.játningu.trúar ..Af.því.leiddi,. að.gröf.heilags.manns,.sem.unnið.hafði.það. sér.til.ágætis.að.hvika.ekki.frá.trúnni.þrátt. fyrir. ógnanir,. var. nefnd. confessio .. Þar. var. jarðneskur. bústaður. játarans .5. En. confessio. var. einnig. haft. um. játningu. synda. eða. skriftir. eins.og. sú.athöfn.er.oftast.nefnd.á. íslensku,. þó. að. það. orð. eigi. í. upphaflegri. merkingu. fremur. við. um. yfirbótarverkin,. sem.prestur. lagði.á. syndarann.að. játningu. lokinni ..Í.þessu.riti.sínu.fer.Ágústínus.ekki. leynt.með.bresti.sína.(sbr ..2 ..kafla.í.2 ..bók,. 30 .. og. 31 .. kafla. í. 10 .. bók),. en. opinber. syndajátning.er.það.ekki,.enda.tekur.hann. af.öll.tvímæli.um,.hver.verið.hafi.tilgangur. með.ritun.bókarinnar: Hvers.vegna.er.ég.að.fjölyrða.við.þig.[þ .e .. guð].um.svo.margt?.Engan.veginn.er.það. til. þess,. að. þú. fáir. um. það. að. vita. hjá. mér ..En.ég.er.að.vekja.kærleiksþel.mitt. og.lesenda.til.þín,.svo.að.allir.segi:.Mikill. er.Drottinn.og.dásamur.næsta ..[S ..389] Játningar. eru.þannig,.með.öðrum.orðum,. hvort.tveggja.játning.trúar.og.lofgerðaróður. til. drottins. fyrir. öll. hans. dásemdarverk,. ekki. síst. í. lífi. Ágústínusar. sjálfs,. samdar. í. anda.og.með.tungutaki.heilagrar.ritningar,. einkum. þó. Davíðssálma .. Játningar. mega. því. einnig. kallast. sjálfsævisögulegt. rit,. margslungið.þáttum.úr.guðfræði,.heimspeki. og.mælskulist.síns.tíma . Ágústínus.var.fæddur.13 ..nóvember.354.í. bænum. Tagaste. í. Norður-Afríku,. í. því.landi,.sem.nú.heitir.Alsír ..Móðir.hans,. Mónika,. var. kristin. og. allt. heimilisfólkið. nema. faðirinn .. Það. kom. þó. ekki. í. veg. fyrir,.að.Ágústínus.fengi.kristilegt.uppeldi,. enda.gerðist.faðir.hans.trúnemi.í.kristnum. 5.Sbr ..Torfi.H ..Tulinius,.Skáldið í skriftinni. Snorri Sturlu- son og Egils saga.(Reykjavík.2004),.s ..8 . fræðum. og. tók. skírn. fyrir. andlátið .. Þrátt. fyrir.þetta.var.Ágústínus.ekki.skírður.helgu. sakramenti. heldur. einungis. prímsigndur .6. Hyggilegra. var. talið. að. fresta. skírninni,. því.að.einsýnt.þótti,.að.drengurinn.mundi. síðar.á.ævinni.flekka.sál.sína.með.lastafullu. líferni,.og.væri.henni.þá.mikill.háski.búinn,. ef. hún. hefði. áður. laugast. í. helgu. vatni. skírnarinnar .. Þessi. afstaða. móður. hans. varð. Ágústínusi. síðar. tilefni. hugleiðinga. um. það,. hvort. betra. væri. að. fá. sem. fyrst. á. æviskeiðinu. siðferðilegt. taumhald. skírnarinnar. eða. forðast. áhættu. með. því. jafnvel. að. fresta. henni. fram. í. andlátið .. Ágústínus. taldi. sjálfur,. að. rétt. hefði. verið. að.skíra.hann.í.bernsku,.og.sú.varð.raunin. á.næstu.öldum,.að.barnaskírn.var.almennt. tekin.upp.í.kirkjunni ..Það.var.enda.rökrétt. út. frá. forsendum. trúarkenninga,. því. að. skírnin.hreinsaði.manninn.af.frumsyndinni. svonefndu,. og. síðan. hafði. kirkjan. önnur. úrræði. eins. og. skriftasakramentið. til. að. hreinsa.iðrandi.sál.af.því.grómi,.sem.kynni. síðar.að.falla.á.hana . Ágústínus. kunni. foreldrum. sínum. litlar. þakkir. fyrir. að. hafa. hugsað. meira. um. að. rækta.með.honum.orðfimi.en.sálardyggðir.í. þeim.eina.tilgangi.að.tryggja.honum.örugga. framtíð.á.veraldarvísu ..Bókmenntir.Grikkja. og. Rómverja,. málsnilld. og. mælskufræði. gerði. ekkert. annað,. að. hans. sögn,. en. að. táldraga. unga. menn. og. fegra. með. þeim. lestina .. Og. hann. álasar. móður. sinni. fyrir. að. hafa. ekki. fundið. honum. ungum. kvonfangs,. svo. að. hann. hefði. betur. getað. hamið.holdlegar. fýsnir. sínar ..Það. reyndist. honum. þrautin. þyngri,. hann. tók. saman. við.konu.aðeins.17.ára.gamall,.og.eignaðist. með.henni.son ..Ágústínus.er.hér.sem.víðar. nokkuð. dómharður. í. garð. sinna. nánustu. en. viðurkennir. jafnframt,. að. móður. sinni. 6.,,Ég.var.signdur.krossmerki.hans.og.vígður.salti.hans,.um. leið.og.ég.fæddist.af.lífi.móður.minnar,.en.hún.bar.mikið. traust.til.þín“.(s ..75–76) .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.