Þjóðmál - 01.06.2007, Page 68

Þjóðmál - 01.06.2007, Page 68
66 Þjóðmál SUmAR 2007 Mannréttindin. eru. sá. grundvöllur,. sem. allt.byggist.á ..Þau.eru.vörn.einstaklingsins. gagnvart. ríkisvaldinu. og. öðrum. ein- staklingum,.þar.á.meðal.meirihluta.þjóðar- innar . Til. þess. að. meirihluti. manna. geti. tekið. bindandi. ákvarðanir. verður. hann. að. vera. skipaður.fullvalda,.frjálsum.einstaklingum,. þ .e ..einstaklingum,.sem.hafa.mannréttindi .. Án. mannréttinda. missir. einstaklingurinn. vald. sitt. til. að. taka. bindandi. ákvarðanir,. einnig. sem. hluti. af. hópi. eða. meirihluta .. Ákvarðanir. slíkra. manna. eða. hóps. þeirra. eru.markleysa . Meirihluti. kjósenda. eða. stjórnarskrár- gjafans. getur. hvorki. svift. sjálfan. sig. né. aðra. þessum. grundvallarmannréttindum,. sem.tryggja.frelsi.mannsins ...Einstaklingar. geta.heldur.ekki.svift.sjálfa.sig.þessum.rétt- indum . Fjölbreytni. eigna. fer. stöðugt. vaxandi,.m .a .. vegna.þess. að. reglur. eignarréttar- ins.henta.einkum.vel.í.samskiptum.manna. innbyrðis. og. við. yfirvöld. —. og. yfirvalda. á.milli ..Auk.þess. fer. efnahagur.manna.og. þjóða..stöðugt.batnandi . Mannréttindi. öðlast. menn. við. fæðingu .. Það. skiptir. ekki.máli.þótt.menn.geti. ekki. notið. allra. þeirra. réttinda. strax .. . Fyrstu. réttindi. sem. verða. virk. er. réttarverndin .. Það. má. ekki. skaða. börn. líkamlega. né. andlega ...Slíkt.er.refsivert ...Fyrstu.árin.fara. þó. foreldrar. .með.mál.barna. sinna.þar. til. þau.verða.lögráða . Við.fæðingu.fá.menn.tjáningarfrelsi,.þótt. þeir.geti.hvorki.talað.né.skrifað ...Tjáningar- frelsi.er.ekki.ræða,.ritgerð.eða.útvarps-erindi,. heldur.réttur.til.þess.að.semja.slíkt.og.birta. án.afskipta.yfirvalda.eða.ritskoðunar . Trúfrelsi. er. ekki. trú,. heldur. frelsi. til. að. trúa,.velja.trú.eða.trúa.ekki .. Eignarréttur. er. til. án. eignar,. en. eign. er. ekki.til.án.eignaréttinda ...Slíkt.er.ekki.eign. eða. verðmæti. heldur. t .d .. hlutur. eða. hluti. náttúrunnar,.sem.ekki.er. .eignarétti.háður. ennþá .. Slíkt. er. oft. nefnt. almenningar .. Bestu.dæmin.eru.andrúmsloftið,.vatnið.og. sólarorkan . Í.upphafi. mannkyns. var. jörðin. öll. al-menningar,. alveg. eins. og. hjá. dýrunum .. Menningin. hefst. með. því. að. menn. taka. hluta. úr. almenningnum. og. færa. undir. eignarrétt ...Þessi.þróun.hefur.haldið.áfram. sleitulaust.fram.á.þennan.dag.og.er.undir- staða.vaxandi.menningar,.velmegunnar.og. velferðar .. Með.kommúnismanum..var.gerð.stærsta. tilraun. mannkynssögunnar. til. að. stöðva. þessa. þróun. og. jafnvel. að. snúa. henni. til. baka .. Eignarréttur. var. afnuminn. . með. þeim. afleiðingum. að. mannréttindi. voru. fótum. troðin. og. viðkokmandi. ríki. urðu. gjaldþrota . Nokkuð. hefur. borið. á. svipuðum. hug- myndum. hér. á. landi. þar. sem. stór. hópur. manna. vill. stöðva. þá. þróun. að. hluti. úr. almenningum. geti. orðið. eign. ein- staklinga,. heldur. skuli. allt,. sem. nú. er. í. almenningum. verða. eign. ríkissjóðs .. Lagt. hefur. verið. til. að. auðlindir,. sem. ekki. eru. háðar. eignarrétti. einstaklinga,. verði. með. stjórnarskrárbreytingu. nefndar. þjóðareign. og.bannað.sé.að.slíkar.eignir.geti.orðið.eign. einstaklinga ...Á.þann.hátt.yrði.komið.í.veg. fyrir.það.að.almenningar.eða.hlutar.af.þeim. gætu. komist. undir. hin. meðfæddu. eignar- réttindi.manna . Þetta.er.mjög.ólýðræðisleg.þróun ...Ekki.er.vitað.hvað.mönnum.gengur.til ..Eins. og. fyrr. segir. eru. eignarréttindi. mikilvæg. mannréttindi.sköpuð.til.að.vernda.manninn. og. stöðu. hans. í. þjóðfélaginu. gagnvart. ríkisvaldinu..og.öðrum.mönnum . Eignarrétturinn. skiptir. völdum. á. milli. einstaklinganna.(kjósenda).og.ríkisvaldsins ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.