Þjóðmál - 01.06.2007, Page 69

Þjóðmál - 01.06.2007, Page 69
 Þjóðmál SUmAR 2007 67 Þess. vegna. er. hann. svo. þýðingarmikill. í. lýðræðisríkjum ...Það.sem.einstaklingurinn. á.ræður.ríkið.ekki.yfir,.nema.að.því.marki. sem. lögsaga.þess.nær. til .. .Það.sem.ríkið.á. hefur. einstaklingurinn. (kjósandinn). engin. bein.yfirráð.yfir.þótt.almennt.sé.hann.talinn. „eigandi“.ríkisins ..Þar.sem.ríkið.getur.ekki. notið.mannréttinda..þar.á.meðal.öll.eignar- réttindi. er. spurning. hvort. ríkið. „eigi“. verðmæti.í.þeirra.vörslu ..Nær.væri.að.álíta. að.ríkið.hafi.yfirráð.yfir.þessum.verðmætum. samkvæmt. umboði. og. útiloki. þau. til. lengri. eða. skemmri. tíma. frá. eignarrétti. einstaklinga,.þjóðgarðar.til.dæmis . Til. að. aðgreina. eignarrétt. einstaklinga.frá. yfirráðum. hins. opinbera. er. talað. um. einkaeignarétt. og. einkaeignir .. . Þetta. gefur.þá.hugmynd.að.opinberar.eignir.séu. aðalreglan. en. einkaeignir.undantekningin,. a .m .k ..ekki.hið.æskilegasta.ástand.mála . Ég. skil. orð.Sigurðar.Líndal.—.„Eignar- réttur. felur. í. sér. forréttindi. til. ákveðinna. verðmæta“.—..þó.ekki.þannig.að..„einka- eignarréttur“. sé. forréttindi. frá. opinberri. eign.eingöngu,..heldur.forréttindi.á.ákveðn- um.verðmætum,. sem.útiloki.að.aðrir.noti. þá.sömu.eign ..Nákvæmara.væri.að.tala.um. útilokandi. réttindi. ef. skilningur. minn. er. réttur .. Réttast.væri.að.eignarréttur.og.eignir.ættu. fyrst. og. fremst. við. einstaklinga. en. aðrar. „eignir“.væru.aðgreindar.með.heiti.eins.og. ríkiseignir,. ríkisverðmæti. opinberar. eignir,. eignir.sveitafélaga,.umboðseignir.o .s .frv . Hið.opinbera.hefur. fyrst. og. fremst.um- ráðarétt. yfir. þessum. eignum. í. umboði. kjósenda.en.notar.sumar.heimildir.eignar- réttarins.við.meðhöndlun.þeirra . Mannréttindi.eru.ætluð.mönnum.ein-göngu ..Eignarréttindin.vernda.ekki. ríkisvaldið,. eða. hið. opinbera,. gagnvart. einstaklingum ..Ríkið.getur.ekki.tekið.eign- ir.af.mönnum.nema.fullt.verð.komi.fyrir. (en.hægt.er.að.skattleggja.þær) ..Hins.vegar. geta.einstaklingar.hlotið.sum.veðmæti.frá. ríkinu.án.fulls.endurgjalds.eins.og.dæmin. sanna .. Vegna. þess. hve. mannréttindin. eru. sterk. og. vel. varin. í. stjórnarskránni,. telja. ýmsir. menn. nauðsynlegt. að. rýra. mannréttindi. stjórnarskrárinnar. með. því. að.breyta.henni . Flest. efnahagsstarfsemi. manna. miðar. að. því. að. afla. lífsnauðsynlegra. tekna.og. auka. þær,.skapa.eignir.til.að.auka.tekjur,.öryggi. og. velferð .. Aflahæfi. manna. og. aðstæður. eru. mjög. misjafnar .. Á. meðan. sumir. lifa. í. sárustu. fátækt,. verða. aðrir. moldríkir. og. meira.en.það . Þessi. misskipting. auðs. og. tekna. hefur. örlagarík.áhrif..á.menn.og.miklar.pólitískar. afleiðingar .. Menn. reyna. á. ýmsan. hátt. að. draga. úr. verri. afleiðingum. þessarar. mis- skiptingar .. Það.er.útbreidd.skoðun.að.meiri.opinber. eignarmyndun,. —. ríkisins,. sveitarfélaga,. þjóðlendur,.þjóðareign,.—.sé.mótvægi.við. eignasöfnun. auðmanna .. Þróunin. virðist. sú.að.ríkisvaldið.og.auðmenn.munu.skipta. eignum.þjóðarinnar.á.milli.sín.og.gera.allan. fjöldann.að.þyrfingum . Misskiptingin. verður. ávallt. við. lýði. á. meðan. menn. eru. skapaðir. mismunandi .. Menn.verða.stöðugt.að.halda.þeirri.viðleitni. áfram.að.draga.úr.verri.afleiðingum.hennar,. en. umfram. allt. . að. reyna. ekki. að. leysa. vandann.í.eitt.skipti.fyrir.öll ...Slík.lausn.er. ekki.til .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.