Þjóðmál - 01.06.2007, Side 70

Þjóðmál - 01.06.2007, Side 70
68 Þjóðmál SUmAR 2007 Sigríður.Á ..Andersen Hvað.á.næsta.ríkisstjórn.að.gera?.Það. er. einkum. þrennt. sem. ný. ríksstjórn. ætti. að. leggja. megináherslu. á .. Skattalækkanir,. breytingar. í. heilbrigðis- kerfinu.og.samgöngumál .. Hvort.sem.mönnum.líkar.það.betur.eða.verr. þá.er.staðreyndin.sú.að.sífellt.fleiri.landsmenn. kjósa. að. búa. á. höfuðborgarsvæðinu .. Það. er. ekkert. einkennilegt. við. þessa. þróun. í. jafnfámennu. en. stóru. landi. og. Íslandi .. Þetta.þurfa.stjórnmálamenn.að.viðurkenna. og. bregðast. við. með. jákvæðum. hætti. að. því. marki. sem. yfirleitt. þarf. að. bregðast. við. þróun. af. þessu. tagi .. Óhjákvæmilega. hefur. álag. á. vegi. um. höfuðborgarsvæðið. aukist. til. muna. undanfarin. ár .. Hvorki. Reykjavíkurborg. né. sveitarfélögin. í. nágrenni.hennar.hafa.brugðist. við.þessari. aukningu. sem. skyldi .. En. það. hefur. ríkið. ekki. heldur. gert .. Umbætur. á. þjóðvegum. sem.liggja.til.höfuðborgarsvæðisins.og.um. það.hafa.ekki.verið.ofarlega.á.verkefnalista. samgönguyfirvalda.ef.frá.er.skilin.breikkun. Reykjanesbrautar .. Ný.ríkisstjórn.á.að.láta.sig.samgöngumál. Hvað.á.nýja.ríkisstjórnin. að.gera? Fimm.einstaklingar.segja.skoðun.sína Þegar úrslit alþingiskosninganna 2007 lágu fyrir um miðjan maí sl. leituðu Þjóðmál til nokkurra einstaklinga sem hafa látið sig stjórnmál varða í ræðu og riti — og lagði fyrir þá eftirfarandi spurn- ingu: Hvað á næsta ríkisstjórn að gera? Svör bárust frá sex manns: Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni prófessor, Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur laganema, Ívari Páli Jónssyni blaðamanni, Ragnhildi Kolka lífeindafræðingi og Sigríði Á. Andersen lögfræðingi. Svör þeirra fara hér á eftir, en þau bárust í þann mund sem gengið var frá myndun annars ráðuneytis Geirs H. Haarde, ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar:

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.