Þjóðmál - 01.06.2007, Side 94

Þjóðmál - 01.06.2007, Side 94
92 Þjóðmál SUmAR 2007 hópur.fræðimanna.fenginn.til.þess.að.fjalla. um.sérfræðileg.efni.er.tengjast.sögu.stólanna .. Tókst. þessum. fræðimönnum. að. koma. út. viðamiklu. verki. á. tilsettum. tíma. sem. þar. með.bættist. í.flokk.annarra.ágætra. rita.um. kirkjusögu. Íslands ..Má. segja. að. síðasti. ára- tugur.hafi.verið.einstakt.gróskuskeið.í.þeim. fræðum. er. fást. við. að. varpa. ljósi. á. sögu. kristindómsins. í. landinu .. Þar. ber. hæst. hið. vandaða.verk.Kristni á Íslandi I–IV sem.gefið. var.út.af.Alþingi.árið.2000 . Það. hefur. án. nokkurs. vafa. verið. vanda- samt. verk. að. afmarka. viðfangsefni. bókar. um. sögu. biskupsstólanna,. enda. höfðu. þeir. gríðarleg. áhrif. á. flesta. þætti. mannlífsins. hér. á. landi. um. aldaskeið .. Af. þeim. sökum. er. verkið. mikið. að. vöxtum. og. það. er. ekki. laust.við.að.þeir.sem.setjast.niður.við.lestur. þess. spyrji. sig. afhverju. því. var. ekki. skipt. í. tvö. bindi .. Vissulega. má. færa. rök. fyrir. því. að.það.hefði.verið.ákveðnum.vandkvæðum. bundið.þegar.litið.er.til.þeirra.kafla.sem.fjalla. um.sameiginlega.þætti. í. starfsemi.stólanna .. Þó.hefði.verið.hægt.að.leysa.það.með.því.að. skipta. þessum. köflum. niður. á. bindin. tvö. með. tilliti. til. lengdar. þeirra .. Hefði. verkið. orðið.árennilegra.með.slíkri. skiptingu,.en. í. þeirri.stærð.sem.var.valin.er.vart.mögulegt.að. glugga.í.það.nema.við.gott.skrifborð . Guðrún. Ása. nálgast. verkefni. sitt. með. þeim.hætti.að.í.upphafi.gerir.hún.grein.fyrir. meginlínum.þeirrar.sögu.sem.Skálholt.á.að. baki. og. afmarkar. textann. með. umfjöllun. sinni. um. hvern. og. einn. þeirra. biskupa. sem. þar. hafa. setið .. Er. þar. mikla. og. langa. sögu.að. segja.og. textinn.ber.þess.merki. að. hann. hefur. þurft. að. takmarka .. Má. þar. nefna.hin. afdrifaríku. staðamál.hin. fyrri. og. síðari. sem. upphófust. við. lok. 12 .. og. 13 .. alda. og. ekki. síður. þá. atburði. er. leiddu. til. siðbótar.í.Skálholtsstifti.árið.1541 ..Um.þessi. viðfangsefni.hafa.fræðimenn.fjallað.ítarlega.á. öðrum.vettvangi ..Að.þessu.víkur.dr ..Gunnar. sérstaklega. í. formála. sínum. og. segir. að. á. margan. hátt. hafi. markmið. ritsins. verið. að. bæta.við.þá.þekkingu.sem.nú.þegar.hefur.birst. á.prenti,. í. stað.þess.að.endursegja.það.sem. áður.hefur.verið.ritað.um ..Í.því.augnamiði. að.uppfylla.það.markmið.hafa.höfundar.efnis. augsýnilega. lagt. í. rannsóknir. frumheimilda. sem.gerir.verkið.afar.áhugavert.öllum.þeim. sem.þekkja.vel. til.annarra.þeirra.verka.sem. gefin.hafa.verið.út.um.efni.af.svipuðum.toga .. Er.Guðrún.Ása.hefur.rakið.sögu.stólsins.með. hnitmiðuðum.hætti.og.dregið.upp. lauslega. mynd. af. hverjum. og. einum. biskupanna. fjallar. hún. sérsaklega. um. ýmsa. þætti. í. embættisfærslu. Brynjólfs. Sveinssonar. sem. án.nokkurs.vafa.má.telja.einn.atkvæðamesta. biskup.í.sögu.þjóðarinnar . Jón.Þ ..Þór.rekur.sögu.Hólastóls.í.megin- atriðum.án.þess.að.gera.sérstaka.grein.fyrir. biskupum. hvers. tíma. þó. vissulega. séu. þeir. aðalpersónur. þeirrar. sögu. sem. reifuð. er .. Í. lok.bókarhluta.Jóns.er.birt.greinargott.yfirlit. yfir.ævi.Hólabiskupa.sem.er.svipað.að.upp- byggingu. og. það. sem. Guðrún. Ása. birtir. í. upphafi.kafla.síns . Nálgun. þeirra. Jóns. og. Guðrúnar. Ásu. er. með.nokkuð.ólíkum.hætti ..Er.það.sannarlega. áhugaverð. aðferðafræði. við. ritun. bókar. af. þessu. tagi. að. leggja. upp. með. tvær. ólíkar. nálganir.á.þau.áþekku.viðfangsefni.sem.liggja. til.grundvallar.við.ritun.verksins ..Fyrir.lestur. bókarinnar. taldi. ég. óvíst. að. það. hugrekki. myndi. skila. sér. í. auknum. gæðum. en. þótt. deila. megi. um. þessa. ákvörðun. ritstjórnar. telur.undirritaður.að.vel.hafi. tekist. til ..Það. sem.finna.má. í.nálgun.annars.höfundarins. en.vantar.í.texta.hins.vekur.einfaldlega.for- vitni.lesandans.á.kirkjusögu.landsins ..Er.þá. einu. mikilvægu. markmiði. með. útgáfu. af. þessu.tagi.fullnægt! Sá.er.leyfir.sér.þann.munað.að.sökkva.sér. í. lestur.Sögu biskupsstólanna.kynnist.undra- veröld. fortíðar. sem. hefur. að. geyma. jafnt. sigra.og.ósigra.íslenskrar.þjóðar ..Á.biskups- stólunum. var. ljós. mannshugans. kveikt. og.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.