Þjóðmál - 01.06.2007, Qupperneq 96
94 Þjóðmál SUmAR 2007
helstu. talsmenn. stjórnarskrárákvæðisins.
hafa. fyrst. og. fremst. haft. sjávarauðlindina.
í. huga. og. fyrir. þeim. hefur. vakað. að. nýta.
slíkt.ákvæði.til.að.styrkja.stöðu.sína.til.að.
knýja. fram. breytingar. á. því. sviði .. Þetta.
kom.skýrt.fram.í.umræðum.innan.þings.og.
utan.um.frumvarpið. sem.vísað.var. til.hér.
að.framan .
Ritgerðasafnið. Þjóðareign,. sem. út. kom.
á. vegum. Rannsóknarmiðstöðvar. um.
samfélags-. og. efnahagsmál. (RSE). í. mars-
mánuði,.tekur.mið.af.þessu ..Undirtitill.bók-
arinnar. er. „Þýðing. og. áhrif. stjórnarskrár-
ákvæðis. um. þjóðareign. á. auðlindum.
sjávar“.og.er.fiskveiðistjórnun.og.spurning-
in.um.eignarréttarlega.stöðu.sjávarauðlinda.
alltaf. nálæg,. jafnvel. hjá. þeim. höfundum.
sem.fjalla.um.þjóðareignarhugtakið.út. frá.
almennum.forsendum ..
Bókin.er.ekki. síst.andsvar.við.þeim.hug-
myndum. sem. fram. koma. í. niðurstöðum.
Auðlindanefndar ..Gagnrýni.á.tillögur.henn-
ar.er.rauði.þráðurinn.í.flestum.ritgerðunum.
sem. þar. eru. birtar. og. markmiðið. með. út-
gáfunni.er.að.koma.á.framfæri.röksemdum.
gegn.því.að.stjórnarskrárbinda.ákvæði.af.því.
tagi,. sem. nefndin. lagði. til .. Þetta. augljósa.
markmið.rýrir.þó.ekki.gildi.bókarinnar;.hún.
er. mikilvægt. innlegg. í. umræður. um. þessi.
mál. og. sjónarmið. höfunda. eru. málefnaleg.
og.vel.rökstudd ..Engum.dylst.að.niðurstöður.
þeirra.eru.umdeildar,.en.jafnvel.þeir.sem.eru.
annarrar.skoðunar.geta.ekki.komist.hjá.því.
að. taka. afstöðu. til. þeirra. lögfræðilegu. og.
hagfræðilegu.sjónarmiða.sem.þar.koma.fram.
og.svara.þeim.með.málefnalegum.hætti ..
Þjóðareign. er. safn. fimm. ritgerða. en. þótt.
nálgun.höfunda.og.efnistök.séu.mismunandi.
mynda. þær. samstæða. heild,. þar. sem. tekin.
er.afstaða.til.margra.mikilvægustu.spurning-
anna. sem. tengjast. viðfangsefninu .. Ritgerð.
Davíðs. Þorlákssonar. er. byggð. á. kandídats-
ritgerð. hans. í. eignarrétti. við. Háskóla. Ís-
lands,. ritgerð. dr .. Guðrúnar. Gauksdóttur.
hefur.áður.birst. í. afmælisriti.Guðrúnar.Er-
lendsdóttur.en.ritgerðir.Sigurðar.Líndal,.dr ..
Ragnars. Árnasonar. og. Sigurgeirs. Brynjars.
Kristgeirssonar.hafa.ekki.áður.birst.á.prenti,.
en.þær.eru.byggðar.á.fyrirlestrum.höfunda.á.
málstofu.RSE.í.maí.2005 .
Þeir.Davíð.Þorláksson,. lögfræðingur.og.
Sigurður.Líndal,. prófessor. emeritus,. fjalla.
um. þjóðareignarhugtakið. og. er. skemmst.
frá. því. að. segja. að. þeir. eru. báðir. mjög.
gagnrýnir.á.hugmyndir.um.að. festa.það. í.
stjórnarskrá ..Davíð.fjallar.um.hugtakið.út.
frá. hefðbundnum. viðhorfum. í. eignarrétti.
og.kemst.að.þeirri.niðurstöðu.að.þjóðareign.
sé. í. raun. merkingarleysa,. þjóðin. geti. sem.
slík. ekki. átt. eignarrétt. í. lögfræðilegum.
skilningi. og. ákvæði. á. borð. við. það. sem.
auðlindanefnd.lagði.til.fæli.í.raun.í.sér.að.
ríkinu. væru. færðar. þær. eignarheimildir.
sem. máli. skipta. varðandi. auðlindir. sem.
ekki. eru. í. einkaeigu .. Ef. ætlunin. væri. að.
stjórnarskrárbinda. reglu. um. að. tiltekin.
verðmæti. ættu. að. vera. ríkiseign,. væri.
hreinlegra. að. mæla. svo. fyrir. um. með.
skýrum. hætti. í. ákvæðinu .. Það. fæli. í. sér.
gengisfellingu.á.stjórnarskránni.að.bæta.við.
hana.ákvæðum,.sem.segðu.eitt.en.ættu.að.
þýða.eitthvað.annað .
Sömu.sjónarmið.koma.fram.hjá.Sigurði.
Líndal ..Hann.kemst.svo.að.orði:.
Þjóðareignarhugtakið.er.því.leyti.óheppi-
legt. að. það. er. villandi. og. vekur. óraun-
hæfar.hugmyndir ..Þjóðin.hefur.engar.þær.
heimildir. sem. eignarráðum. fylgja,. eins.
og.bent.hefur.verið.á,.og.hún.hefur.afar.
takmörkuð,.ef.nokkur.áhrif.á.meðferð.og.
nýtingu. þessara. eigna .. Umboð. þjóðar-
innar.er.afar.óljóst,.enda.hentar.fulltrúa-
lýðræðið.afar. illa.þegar.beita. á.heimild-
um. eignarréttarins .. Það. hefur. reynslan.
margsinnis.sýnt ..Það.sem.er.í.svokallaðri.
þjóðareign. er. í. reynd. eigendalaust. og.
skortir.umsjá.vakandi.hirðis .