Þjóðmál - 01.06.2007, Side 98

Þjóðmál - 01.06.2007, Side 98
96 Þjóðmál SUmAR 2007 lakari. nýtingar. auðlindarinnar,. verðlækk- unar.heimilda,.aukinnar.áhættu.fyrirtækj- anna. og. lánveitenda,. lakari. samkeppnis- stöðu. íslenskra. sjávarútvegsfyrirtækja,. aukinna. ríkisafskipta. og. skattheimtu. og. minni.tiltrúar.á.stefnu.íslenskra.stjórnvalda. í. efnahags-.og.atvinnumálum ..Niðurstaða. hans. er.því.ótvírætt. á.þá. leið. að. stjórnar- skrárákvæði. um. þjóðareign. hefði. alltaf. skaðlegar.afleiðingar.enda.fælist.í.því.skerð- ing.á.eignarrétti.frá.því.sem.nú.er . Sigurgeir.Brynjar.Kristgeirsson.kemst.að. sömu. niðurstöðu .. Hann. er. hagfræðingur. að. mennt. og. hefur. um. langt. skeið. stýrt. Vinnslustöðinni. í. Vestmannaeyjum,. einu. stærsta.útgerðarfyrirtæki.landsins,.og.nálg- ast. viðfangsefnið. frá. sjónarmiði. atvinnu- rekanda.í.greininni ..Í.ritgerð.hans.er.að.finna. athyglisverðar. upplýsingar. og. vangaveltur. um. stöðu. sjávarútvegsins. og. má. segja. að. helsta.niðurstaða.hans.sé.á.þá.leið.að.greinin. sé. miklu. viðkvæmari. fyrir. breytingum. á. lagaumhverfi.og.aukinni.skattheimtu.held- ur. en. oft. er. haldið. fram. í. opinberri. um- ræðu ..Hann.segir.að.hugmyndir.um.stjórn- arskrárákvæði. um. þjóðareign. séu. ekki. til. þess. fallnar. að. lægja. öldur. eða. auka. sátt. um.fiskveiðistjórnina ..Þvert.á.móti.myndi. óvissa. um. rekstrarskilyrði. greinarinnar. til. framtíðar.aukast.með.skaðlegum.afleiðing- um.fyrir.afkomu.fyrirtækjanna.og.þjóðar- hag ..Aðgerðir.ríkisins,.sem.byggðu.á.slíku. ákvæði,.gætu.á.skömmum.tíma.gert.grein- ina.verðlitla.eða.verðlausa . Í.upphafi.þessarar.umfjöllunar.var.vísað.til. þeirra.deilna,.sem.blossuðu.upp.á.Alþingi. og.í.fjölmiðlum.í.vor.vegna.tillagna.um.að. binda.í.stjórnarskrá.ákvæði.um.þjóðareign. á. auðlindum .. Bókin. Þjóðareign. kom. út. einmitt.á.þeim.tíma.sem.þær.deilur.stóðu. sem.hæst,.en.eins.og.fram.kemur.í.formála. ritstjórans,.Birgis.Tjörva.Péturssonar,.voru. ritgerðirnar. skrifaðar. áður. en. frumvarp. formanna. stjórnarflokkanna. var. lagt. fram. á. Alþingi. og. tóku. því. ekki. mið. af. þeirri. útfærslu. þjóðareignarákvæðisins,. sem. þar. var.að.finna ..Þetta.kemur.þó.ekki.að.sök,. enda.eiga.sömu.meginsjónarmið.við,.hvort. sem.fjallað.er.um.tillögu.Auðlindanefndar. að.stjórnarskrárákvæði. frá.árinu.2000.eða. það. frumvarp. til. stjórnskipunarlaga,. sem. þingið.fjallaði.um.í.vor .. Með. sama. hætti. verður. ritgerðarsafnið. mikilvægt. framlag. til. þeirrar. umræðu,. sem. ljóst. er. að. mun. eiga. sér. stað. á. komandi. kjörtímabili .. Í. stefnuyfirlýsingu. ríkisstjórn- ar.Sjálfstæðisflokks.og.Samfylkingar. frá.23 .. maí,. er.kveðið.á.um.að.haldið.verði. áfram. endurskoðun. stjórnarskrárinnar.og. „áhersla. verði. lögð. á. að. leiða. til. lykta. ágreining. um. þjóðareign. á. náttúruauðlindum. í. ljósi. niðurstöðu. sérnefndar. um. stjórnarskrármál. um. það. atriði. á. síðasta. þingi“ .. Í. ljósi. for- sögunnar.þarf.engum.að.dyljast.að.það.verður. vandaverk ..Til. þess. að. ná. slíkri. niðurstöðu. þurfa. markmiðin. að. vera. skýr. og. menn. verða. að. gera.upp. við. sig.hvort.ætlunin. er. að. breyta. núverandi. réttarástandi. eða. festa. það.í.sessi ..Orðalag.ákvæðis.í.þessa.veru.og. hugtakanotkun.þarf.að.vera.nákvæm.þannig. að.stjórnarskrárgjafinn.valdi.ekki.réttaróvissu. og. velti. ekki. pólitískum. álitamálum. yfir. á. dómstóla.landsins.til.endanlegrar.úrlausnar .. Og.síðast.en.ekki.síst.er.nauðsynlegt.að.mat. sé.lagt.á.efnahagslegar.afleiðingar.ákvæðis.af. þessum.toga .... Það. er. því. óhjákvæmilegt. að. fram. fari. vönduð. umræða. um. þessi. efni,. sem. byggir.í.senn.á.pólitísku.mati.og.fræðilegri. umfjöllun. á. sviði. lögfræði. og. hagfræði .. Reynslan. sýnir. að. upphlaup. og. stóryrði. eru. ekki. til. þess. fallin. að. leiða. málin. til. lykta.með.skynsamlegum.hætti ..Útgáfa.rits. á. borð. við. Þjóðareign. er. ótvírætt. til. þess. fallin.að.efla.málefnalega.rökræðu.á.þessu. sviði .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.