Skólavarðan - 01.09.2007, Blaðsíða 21

Skólavarðan - 01.09.2007, Blaðsíða 21
21 SKÓLAVARÐAN 6.TBL. 7. ÁRG. 2007               Æfum íslensku Námsvefur ætlaður nemendum sem eru að læra íslensku sem annað tungumál. Markmiðið er að auka málfærni nemenda og tilfinningu fyrir beygingum. Vefurinn er öllum opinn. Farið inn á www.nams.is/Unglingasíður. Nýtt efni frá Námsgagnastofnun – www.nams.is NÁMSGAGNASTOFNUN Kæra dagbók Skemmtileg bók fyrir nemendur sem eru að hefja íslenskunámið. Fjöldi verkefna fylgir til útprentunar á vefsíðu stofnunarinnar.

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.