Skólavarðan - 01.04.2009, Blaðsíða 25

Skólavarðan - 01.04.2009, Blaðsíða 25
Kennslugreinar: stærðfræði, enska, danska, náttúrufræði, textílmennt, heimilisfræði og útikennsla. Svalbarðsskóli er fámennur skóli þar sem kennt er eftir einstaklings- námskrá. Útikennsla er partur af skólastarfi, Grænfánanum er flaggað og foreldrastarf verðlaunað af Heimili og skóla. Umsóknarfrestur er til 8.maí. Upplýsingar veitir Daníel Hansen skólastjóri í síma 468-1140, 435-6858, 694-8493 eða svalbardsskoli@simnet.is Svalbarðsskóli í Þistilfirði Auglýsir eftir kennara fyrir skólárið 2009-2010.

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.