Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 05.12.2002, Síða 47

Tímarit Máls og menningar - 05.12.2002, Síða 47
bls. 47 veiðistjórnunarkerfið sem sumir hafa lagt til. En reynslan sýnir að jafnvel þótt nægur afli berist á land, þrátt fyrir að kvóti sé keyptur inn í byggða- lagið hefur það ekki reynst nægilegt til þess að snúa fólksfækkuninni við. Góðar samgöngur eru vitaskuld ekki trygging fyrir því að þéttbýli blómgist. Til eru bæjarfélög við hringveginn, s.s. Hvammstangi og Blönduós, sem einnig hafa átt við fólksfækkun að stríða á allra síðustu árum. En óhægar samgöngur eru fyrirstaða sem erfitt er að yfirvinna. Ef til vill geta ný jarðgöng bjarg- að Siglufirði og tengt bæinn inn á Eyjafjarðar- svæðið, en fyrir flestar aðrar hafnarbyggðir fyrir austan og vestan eru málin mun erfiðari við- fangs. Helsta von þeirra hlýtur að vera sú að ný bylting sé uppsiglingu, þar sem framfarir í fjar- skiptum og tölvusamskiptum nái að tengja landsmenn saman í gegnum fjöll og firnindi. Heimildir Einar Benediktsson (1897) Sögur og kvæði. Reykjavík. Fujita, M., Krugman, P. og Venables A. (1999) The Spatial Economy. The MIT Press. Boston. Gísli Guðmundsson (1951) Skipaútgerð Ríkisins 1929 –1949. Skipaútgerð ríkisins. Reykjavík. Guðni Jónsson (1939) Eimskipafélag Íslands tuttugu og fimm ára. Eimskipafélag Íslands. Reykjavík. Guðjón Friðriksson (1991) Með sverðið í annarri hendi en plóginn í hinni. Saga Jónasar Jónssonar frá Hriflu I, Reykjavík. Guðjón Friðriksson (1992) Dómsmálaráðherrann. Saga Jónasar Jónssonar frá Hriflu II. Reykjavík. Guðmundur Sæmundsson (1986). Samgöngur á sjó við Haganesvík, Skagfirðingabók 16. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson (1973) Siglufjörður. Ritað í Byggðir Eyjafjarðar I, Búnaðarsamband Eyjafjarð- ar. Akureyri. Hannes H. Gissurarson (1992) Jón Þorláksson forsæt- isráðherra. Reykjavík Hrefna Róbertsdóttir (1996) „Áætlun um allsherjar viðreisn Íslands 1751–1752“. Landnám Ingólfs, fimmta bindi. Ingólfur Kristjánsson (1968) Siglufjörður. Siglufjörður Jón Eirríksson og Páll Vídalín: Um viðreisn Íslands, Deo, regi, patriae. Reykjavík. Jónas Jónsson (1940) Fegurð lífsins. Komandi ár IV, Samband Ungra Framsóknarmanna, Reykjavík. Ólafur Ásgeirsson (1988) Iðnbylting hugarfarsins. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík. Sigfús Jónsson (1984) Sjávarútvegur Íslendinga á tutt- ugustu öld. Hið Íslenzka Bókmenntafélag, Reykja- vík. Tryggvi Guðlaugsson (1986) Landabrugg á bannárun- um. Skagfirðingabók 16. Ásgeir Jónsson (f. 1970) er doktor í hagfræði. Hann starfar sem sérfræðingur á Hagfræðistofnun og kennir við Háskóla Íslands. Af örlögum íslenskra hafnarbyggða Þorsteinn Pétursson (1947) Sjálfsævisaga. Hlaðbúð Reykjavík Tilvísanir 1 Sjá umfjöllun í bókinni Um viðreisn Íslands, bls. 142–144. 2 Sjá Sjálfsævisögu Þorsteins Péturssonar bls. 351. 3 Þetta bænaskjal Þingeyinga er tekið upp í heild sinni í sögu Eimskipafélags Íslands, sem gefin var út af tilefni af 25 ára afmæli félagsins árið 1939. 4 Sjá fyrsta bindi ævisögu Jónasar eftir Guðjón Frið- riksson: „Með sverðið í annarri hendi og plóginn í hinni“ bls 19-20. 5 Jónas Jónasson: „Fegurð lífsins“ bls. 52–53. 6 Sjá umfjöllun í ævisögu Jóns Þorlákssonar eftir Hannes H. Gissurarson, bls. 333–335. 7 Sjá sögu Skipaútgerðar ríkisins, 1951, bls. 28–32 8 Þetta var skoðun Þórarins Jónssonar þingmanns Íhaldsflokksins við umræðu á Alþingi. Sjá umfjöll- un hjá Ólafi Ásgeirssyni, bls. 78. 9 Ágætt yfirlit yfir ferðir Jörundar er að finna í grein eftir Guðmund Sæmundsson, „Samgöngur á sjó við Haganesvík“ í Skagfirðingabók árið 1986, bls. 155-170. 10 Tryggvi Guðlaugsson var t.d. landabruggari í Skagafirði á bannárunum og notaði bátinn til þess að koma framleiðslu sinni til Siglufjarðar, allt þar til Siglufjarðarlögreglan fékk grun um flutninganna og beið bátsins við lendingu árið 1932. Sjá Skag- firðingabók 15 (1986), bls 128–150 11 Ágætt yfirlit eftirmála „Stóru bombunnar“ er að finna í öðru bindi ævisögu Guðjóns Friðrikssonar um Jónas. 12 Bók Fujita, Venables og Krugman, The Spatial Economy, bls 227–236. 13 Hafnarbyggðir eru Ísafjörður, Bolungarvík, Pat- reksfjörður, Bíldudalur, Þingeyri, Flateyri, Siglu- fjörður, Ólafsfjörður, Hrísey, Þórshöfn, Seyðis- fjörður, Eskifjörður, Djúpivogur, Neskaupstaður, Fáskrúðsfjörður, Reyðarfjörður, Vestmannaeyjar. 14 Vegabyggðir eru Akranes, Borgarnes, Búðardalur, Hvammstangi, Blönduós, Sauðárkrókur, Akureyri, Vopnafjörður, Egilsstaðir, Höfn, Vík, Hella, Hvols- völlur, Selfoss, Hveragerði. 15 Sjá t.d. umfjöllun eftir Gunnar Rafn Sigurbjörnsson (1973) um byggðasögu Siglufjarðar fyrir árið 1900. Mannfjöldi á Siglufirði 1703–2000 0 500 1,000 1,500 2,000 2,500 3,000 3,500 20 00 17 03 18 01 18 40 18 50 18 60 18 70 18 80 18 90 19 01 19 10 19 20 19 30 19 40 19 50 19 60 19 70 19 80 19 90 Mannfjöldi á Siglufirði. Fá sveitarfélög hafa vaxið jafn hratt og Siglufjörður frá 1910 til 1940. Í stríðsbyrjun bjuggu þar þrjú þúsund manns og bærinn var þriðja stærsta þéttbýli landsins utan Reykjavíkur. Síðan hefur sigið á ógæfuhliðina, en íbúum fækkaði eftir 1950 þrátt fyrir uppgang í sjávarútvegi og síldarævintýrið. 42 Samgöngur Ásgeir Jóns 5.12.2002 16:56 Page 47

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.