Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 05.12.2002, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 05.12.2002, Blaðsíða 59
gegnum ferðamannaiðnaðinn eigi sér oft á tíð- um í raun ekki stað þvermenningarleg sam- skipti sem minnka fordóma, heldur þvert á móti vinni iðnaðurinn að því að festa fordóma og staðalmyndir í sessi með því að færa ferða- mönnum það sem þeir vilja sjá.57 Mig langar að lokum að vísa aftur í leiðara Morgunblaðsins þar sem því er haldið fram að þátttaka Íslendinga sé mikilvæg til að „byggja upp jákvæða ímynd af sér í hugum sýningar- gesta“. Orðræða, í merkingu Foucaults, er mikilvæg í því að skapa ákveðin viðföng, í þessu samhengi að skapa þjóðir og þjóðar- mengi. Þessi stutta tilvísun beinir einnig sjón- um að tengslum valda sem eru hluti af því hver hefur vald til að skilgreina sig og aðra. Fyrir aðstandendur sýningarinnar er það mikil- vægt að „við“ Íslendingar séum gerendur í því að byggja upp jákvæða ímynd af „okkur“ sjálf- um í hugum annarra þjóða. Það er vissulega tákn um breytta tíma að Afríkubúar á heims- sýningum nú eru ekki lengur kynntir sem við- föng Vesturveldanna heldur hafa þeir eftir seinni heimsstyrjöld í auknum mæli haft eigin skála þar sem þeir sjálfir geta brugðið upp mynd af eigin þjóðum.58 Þótt ekki hafi verið farið í slíkt hér væri áhugavert að skoða hvern- ig mismunandi þjóðir Afríku túlka og kynna þá fjölbreytni sem einkennir ríki þeirra. Að mörgu leyti mætti í dag líta á heimssýningarnar sem tækifæri fyrir fyrrverandi nýlendur til að bæta efnislega stöðu sína og kynna á eigin forsend- um land og þjóð. Það er þó einnig tímanna tákn að á Expo 2000 rúmaði skáli Afríku flestallar þjóðir álfunnar undir sama þaki, hver um sig var með einn lítinn sýningarbás, en fá- mennar þjóðir landfræðilega lítilla landa höfðu sína eigin skála sem tóku stórt rými sýningar- svæðisins. Það út af fyrir sig endurspeglar valdastöðu Afríkuríkjanna gagnvart þjóðum Vesturlanda. Heimssýningarnar nú draga því upp, eins og áður, ákveðið landakort, þar sem rými „landanna,“ eða sýningabásanna hefur ákveðin tengsl við áhrif þeirra og völd á al- þjóðavettvangi. Heimildaskrá Althusser, Louise. 1971. Ideology and Ideological State Apparatuses. Í: Lenin and Philosophy and Other Essays. New York: Monthly Review Press. Amselle, Jean-Loup. 1998 [1990], Mestizo Logics: Anthropology of Identity in Africa and Elsewhere. Stanford: Stanford University Press. Anderson, Benedict. 1983. Imagined Communities: Reflections on the Origin and Spread of National- ism. London, New York: Verso. Balibar, E. 1991. Class Racism. Í: Race, Nation, Class: Ambiguous Identities. (Ritstj.) E. Balibar og I. Wall- erstein. London: Verso. Barth, Fredrik. 1969. Introduction. Í: Ethnic Groups and Boundaries: The Social Organization of Cult- ure Difference. (Ritstj.) Fredrik Barth. Boston: Little, Brown and Company. Benedict, Burton. 1983. The Anthropology of World’s Fairs. Í: The Anthropology of World’s Fairs: San Fransisco’s Panama Pacific International Ex- position of 1915. (Ritstj.) Burton Benedict. London and Berkeley: The Lowie Museum of Ant- hropology in association with Scholar Press. – 1994. Rituals of Representation: Ethnic Stereotypes and Colonized Peoples at World’s Fairs. Í: Fair Representations: World Fairs and the Modern World. (Ritstj.) Robert W. Rydell og Nancy Gwinn. Amsterdam: VU University Press. Bradford, Philip Verner og Harvey Blume. 1992. Ota Benga: The Pygmy in the Zoo. New York: St. Martin’s Press. Cohen, Eric. 1996. Hunter-Gatherer Tourism in Thai- land. Í: Tourism and Indigenous People. (Ritstj.) Richard Butler and Tom Hinch. London: International Thomson Business Press. Connor, Walker. 1993. Beyond Reason: The Nature of the Ethnonational Bond. Ethnic and Racial Stu- dies. 16(3):373–389. Comaroff, Jean and John Comaroff. 1992. Home- Made Hegemony: Modernity, Domesticity, and Colonialism in South Africa. Í: African Encounters with Domesticity. (Ritstj.) Karen Tranberg Han- sen. New Brunswick, New Jersey: Rutgers Uni- versity Press. Conversi, Daniele. 1990. Language or Race?: The Choice of Core Values in the Development of Catland and Basque Nationalism. Ethnic and Raci- al Studies. 13(1):50–70. Crick, Malcolm. 1989. Representations of International Tourism in the Social Sciences: Sun, Sex, Sights, Savings and Servility. Annual Review of Anthropology. 18:307–344. Darwin, Charles. 1997. The Voyage of the Beagle: Jo- urnal of Research into the Natural History and Geology of the Countries Visited During the Voya- ge of HMS Beagle Round the World, Under the Command of Captain Fitz Roy, RN. Worldworht Classic of World Literature. Hertfordshire: Wordsworth Editions Limited. De Groot, Joanna. 1989. ‘Sex’ and ‘Race’: The Construction of Language and Image in the Nine- teenth Century. Í: Sexuality and Subordination: Interdisciplinary Studies of Gender in the Ninet- eenth Century. (Ritstj.) Susan Mendus and Jane Rendall. London, New York: Routledge. Dobb, Maurice. 1973. Theories of Value and Distri- bution since Adam Smith. Cambridge: Cambridge University Press. Errington, Shelly. 1998. The Death of Authentic Primitive Art and Other Tales of Progress. Berkeley: University of California Press. Fabian, Johannes. 1983. Time and the Other: How Anthropology Makes its Objects. New York: Colombia University Press. Foucault, Michel. 1994. Michel Foucault: Ethics, Subjectivity and Truth. (Ritstj.) Paul Rabinow. New York: The New Press. – 1980 [1972]. Power/Knowledge: Selected Inter- views and Other Writings 1972–1977. (Ritstj.) Colin Gordon. New York: Pantheon Books. Frankenberg, Ruth. 1993. White Women, Race Matt- ers: The Social Construction of Whiteness. Minn- eapolis: University of Minnesota Press. Geertz, Clifford. 1973. The Interpretation of Culture. BasicBooks. Division of Harper Collins Publishers. Gilbert, James. 1994. World’s Fairs as Historical Ev- ents. Í: Fair Representations: World Fairs and the Modern World. (Ritstj.) Robert W. Rydell og Nancy Gwinn. Amsterdam: VU University Press. Gilman, Sander L. 1992. Black Bodies, White Bodies: Toward an Iconography of Female Sexuality in Late Nineteenth Century Art, Medicine and Litera- ture. Í: ‘Race,’ Culture and Difference. (Ritstj.) James Donald and Ali Rattahsi. London: Sage. Gísli Sveinsson. 1904. Sýningin í Kaupmannahöfn frá hjáleigum Danaveldis. Íslandi stórhætta búin. Fjall- konan, 16. desember, no. 48:197. Gísli Pálsson. 1993. Hið íslamska bókmenntafélag: Mannfræði undir jökli. Skírnir 167 (vor):96–113. Gramsci, Antonio. 1971. Selection from the Prisons Notebooks. New York: International Publishers. Guðmundur Hálfdánarson. 2001. Íslenska þjóðríkið – Uppruni og endimörk. Reykjavík: Hið íslenska bók- menntafélag. Hammond, Dorothy og Alta Jablow. [1970] 1992. The Africa that Never Was: Four Centurties of British Writing about Africa. Prospect Heights, Illinois: Waveland Press, Inc. bls. 59Örheimur ímyndunarlandsins 52 Örheimur Ímyndar 6.12.2002 15:25 Page 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.