Félagsbréf - 01.08.1961, Síða 27

Félagsbréf - 01.08.1961, Síða 27
AFRÓDÍTA Rósagarður og rennandi lind. vœngjaðir sveinarnir sveirna einsog fiðrildi, bergja af bikurum blómangan sumarsins; i lindinni laugar sig tunglið og töfrar þig þarsem þú situr með son þinn liinn bogfima, stolt dótlir Krónosar konungs sem sviptur var valdi i árdaga. Leyf mér að laugast i lindinni og þvo á mér sárin sem sonur þinn svikelskur bogsveigir veitti mér vaskur i veiklyndi æskunnar, leyf mér að laugast með lifsþreyttu tunglinu, eignast við atlot þess órofinn ástarsvefn Endýmions.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.