Félagsbréf - 01.08.1961, Page 27

Félagsbréf - 01.08.1961, Page 27
AFRÓDÍTA Rósagarður og rennandi lind. vœngjaðir sveinarnir sveirna einsog fiðrildi, bergja af bikurum blómangan sumarsins; i lindinni laugar sig tunglið og töfrar þig þarsem þú situr með son þinn liinn bogfima, stolt dótlir Krónosar konungs sem sviptur var valdi i árdaga. Leyf mér að laugast i lindinni og þvo á mér sárin sem sonur þinn svikelskur bogsveigir veitti mér vaskur i veiklyndi æskunnar, leyf mér að laugast með lifsþreyttu tunglinu, eignast við atlot þess órofinn ástarsvefn Endýmions.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.